Vellirnir: Stade de France

Síðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM 2016 fer fram á Stade de France vellinum í Saint-Denis, úthverfi í norðurhluta París. Merkilegur völlur fyrir merkilega viðureign gegn Austurríki. Ef Ísland fer lengra í keppninni þá er alveg ljóst að liðið mun spila á fjórða vellinum. En látum það bíða betri tíma, núna er það Stade de France

stada-de-france-01
Stade de France (mynd: http://www.stadiumguide.com/stadedefrance/)

Continue reading “Vellirnir: Stade de France”