Leikdagur: Ísland – England

16-liða úrslit í lokakeppni EM. 16 bestu karlalandslið Evrópu. Síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum, þarna kemur í ljós hvaða lið verður síðast til að tryggja sig inn í 8-liða úrslitin. Í bláa horninu, víkingarnir frá Íslandi. Í hvíta horninu, ljónin frá Englandi. Nú verður allt gefið í þetta. Okkar menn eru ekki saddir, þeir vilja meira. Þeir eru enn hungraðir. Þá langar í ljónasteik. Verði ykkur að góðu!

engisl01

Continue reading “Leikdagur: Ísland – England”

Leikdagur: Ísland – Austurríki

Íslenska liðið hefur nú klárað 2 leiki á EM 2016. Það er enn taplaust, það er eina liðið af 33 sem tekið hefur þátt í lokamóti EM án þess að tapa leik. Báðir leikirnir enduðu 1-1. Nú er allt undir, lokaleikur riðlakeppninnar, eftir hann kemur í ljós í hvaða sæti Ísland lendir í F-riðlinum. Ísland getur lendað í 1.-4. sæti, það er allt í járnum. Hvílík spenna!

Flag-Pins-Iceland-Austria_720x600

Continue reading “Leikdagur: Ísland – Austurríki”