Styrktaraðilar Tólfunnar
Stjórn og félagsmenn eru einstaklega þakklátir öllum styrktaraðilum Tólfunar. Tólfan gæti aldrei verið það sem hún er án frábæru styrktaraðilana sem styðja við bakið á okkur. Að fylgja landsliðunum getur verið kostnaðarsamt og fara styrkir í ferðasjóð Tólfunar.
Áfram Ísland!