top of page
i_edited_edited_edited.jpg

Um podcast Tólfunnar

Podcast Tólfunnar fór í gang í febrúar 2018. Þetta er podcast fyrir og um stuðningsfólk íslensku fótboltalandsliðanna.

Við viljum endilega heyra í ykkur. Ef þið sendið okkur skilaboð í gegnum Facebooksíðu Tólfunnar eða Twittersíðu Tólfunnar þá berast þau skilaboð til okkar. Þið getið líka sent tölvupóst á tolfanpodcast@gmail.com. Þið megið endilega koma með uppástungur, ábendingar, tillögur, skemmtisögur eða bara hvað sem ykkur dettur í hug. Aldrei að vita nema við lesum skilaboðin upp í þættinum.

bottom of page