{"id":2255,"date":"2018-03-21T18:25:02","date_gmt":"2018-03-21T18:25:02","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?page_id=2255"},"modified":"2018-05-31T13:31:42","modified_gmt":"2018-05-31T13:31:42","slug":"um-podcast-tolfunnar","status":"publish","type":"page","link":"https:\/\/tolfan.is\/um-podcast-tolfunnar\/","title":{"rendered":"Um podcast T\u00f3lfunnar"},"content":{"rendered":"

Podcast T\u00f3lfunnar f\u00f3r \u00ed gang \u00ed febr\u00faar 2018. \u00deetta er podcast fyrir og um stu\u00f0ningsf\u00f3lk \u00edslensku f\u00f3tboltalandsli\u00f0anna.<\/p>\n

Vi\u00f0 viljum endilega heyra \u00ed ykkur. Ef \u00fei\u00f0 sendi\u00f0 okkur skilabo\u00f0 \u00ed gegnum Facebooks\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar e\u00f0a Twitters\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar \u00fe\u00e1 berast \u00feau skilabo\u00f0 til okkar. \u00dei\u00f0 geti\u00f0 l\u00edka sent t\u00f6lvup\u00f3st \u00e1 tolfanpodcast@gmail.com. \u00dei\u00f0 megi\u00f0 endilega koma me\u00f0 upp\u00e1stungur, \u00e1bendingar, till\u00f6gur, skemmtis\u00f6gur e\u00f0a bara hva\u00f0 sem ykkur dettur \u00ed hug. Aldrei a\u00f0 vita nema vi\u00f0 lesum skilabo\u00f0in upp \u00ed \u00fe\u00e6ttinum.<\/p>\n

\u00dei\u00f0 geti\u00f0 s\u00e9\u00f0 \u00fe\u00e6ttina sem eru komnir \u00fat h\u00e9rna<\/a>. Lei\u00f0beiningar um hvar og hvernig er h\u00e6gt a\u00f0 hlusta eru h\u00e9r<\/a>.<\/p>\n

\"\"<\/a><\/p>\n

Vi\u00f0 \u00fe\u00f6kkum snillingunum \u00ed T\u00f3nast\u00f6\u00f0inni<\/a> alveg s\u00e9rstaklega miki\u00f0 fyrir a\u00f0sto\u00f0 og r\u00e1\u00f0gj\u00f6f \u00ed gr\u00e6jum\u00e1lum. Trommusveit T\u00f3lfunnar hefur lengi keyrt \u00e1 trommum \u00far T\u00f3nast\u00f6\u00f0inni og podcasti\u00f0 hlj\u00f3mar mun betur eftir heims\u00f3kn til \u00feeirra. \u00c1g\u00e6tt a\u00f0 hafa \u00ed huga fyrir ykkur sem vilji\u00f0 stofna stu\u00f0ningsmannasveitir og\/e\u00f0a byrja me\u00f0 podcast.<\/p>\n

Ef \u00fea\u00f0 eru fyrirt\u00e6ki \u00fearna \u00fati sem vilja augl\u00fdsa \u00ed \u00fe\u00e6ttinum \u00fe\u00e1 m\u00e1 hafa samband \u00ed tolfanpodcast@gmail.com.<\/p>\n

Umsj\u00f3narmenn<\/h1>\n

Vi\u00f0 erum 3 sem sj\u00e1um um podcasti\u00f0 eins og er:<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

Halld\u00f3r Marteinsson<\/p>\n

Treyjunafn: Gameday<\/p>\n

Twitter: @halldorm<\/a><\/p>\n

\"\"<\/p>\n

\u00c1rni \u00de\u00f3r Gunnarsson<\/p>\n

Treyjunafn: S\u00faperman<\/p>\n

Twitter: @ArniThor8<\/a><\/p>\n

\"\"<\/p>\n

\u00d3skar El\u00edas \u00d3lafsson, betur \u00feekktur sem \u00d3si k\u00f3ngur<\/p>\n

Treyjunafn: \u00d3si k\u00f3ngur<\/p>\n

Twitter: @osikongur1<\/a><\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Podcast T\u00f3lfunnar f\u00f3r \u00ed gang \u00ed febr\u00faar 2018. \u00deetta er podcast fyrir og um stu\u00f0ningsf\u00f3lk \u00edslensku f\u00f3tboltalandsli\u00f0anna. Vi\u00f0 viljum endilega heyra \u00ed ykkur. Ef \u00fei\u00f0 sendi\u00f0 okkur skilabo\u00f0 \u00ed gegnum Facebooks\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar e\u00f0a Twitters\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar \u00fe\u00e1 berast \u00feau skilabo\u00f0 til okkar. \u00dei\u00f0 geti\u00f0 l\u00edka sent t\u00f6lvup\u00f3st \u00e1 tolfanpodcast@gmail.com. \u00dei\u00f0 megi\u00f0 endilega koma me\u00f0 upp\u00e1stungur, \u00e1bendingar, … <\/p>\n