{"id":2263,"date":"2018-03-21T18:23:07","date_gmt":"2018-03-21T18:23:07","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?page_id=2263"},"modified":"2018-03-26T21:29:29","modified_gmt":"2018-03-26T21:29:29","slug":"hvar-get-eg-hlustad","status":"publish","type":"page","link":"https:\/\/tolfan.is\/hvar-get-eg-hlustad\/","title":{"rendered":"Hvar get \u00e9g hlusta\u00f0?"},"content":{"rendered":"

Hvar og hvernig get \u00e9g hlusta\u00f0?<\/h1>\n

\u00dea\u00f0 er h\u00e6gt a\u00f0 hlusta \u00e1 podcast \u00ed t\u00f6lvum e\u00f0a fars\u00edmum, auk \u00feess sem h\u00e6gt er a\u00f0 hla\u00f0a ni\u00f0ur \u00fe\u00e6ttinum \u00e1 mp3 formi til a\u00f0 setja inn \u00ed mp3 spilara.<\/p>\n

A\u00f0 hlusta \u00ed t\u00f6lvu<\/h2>\n

Einfaldasta lei\u00f0in er a\u00f0 fara einfaldlega inn \u00e1 heimas\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar, finna f\u00e6rsluna me\u00f0 podcast\u00fe\u00e6ttinum og \u00fdta \u00e1 play \u00e1 spilarann sem \u00fear er a\u00f0 finna. H\u00e9r m\u00e1 sj\u00e1 alla \u00fe\u00e6ttina \u00e1 sama sta\u00f0<\/a>.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 er l\u00edka h\u00e6gt a\u00f0 hlusta me\u00f0 eftirfarandi lei\u00f0um:<\/p>\n

\"\"<\/a>\u00a0\u00c1 SoundCloud-s\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar<\/a>. \u00dea\u00f0 er h\u00e6gt a\u00f0 b\u00faa s\u00e9r til a\u00f0gang \u00e1 Soundcloud til a\u00f0 f\u00e1 skilabo\u00f0 \u00feegar n\u00fdir \u00fe\u00e6ttir koma inn. \u00dea\u00f0 \u00fearf \u00fe\u00f3 ekki a\u00f0gang til a\u00f0 hlusta \u00e1 \u00fe\u00e6tti.<\/p>\n

\"\"<\/a>\u00c1 iTunes<\/a>. \u00cd iTunes store er h\u00e6gt a\u00f0 finna podcast T\u00f3lfunnar, gerast \u00e1skrifandi og f\u00e1 \u00fear af lei\u00f0andi alla \u00fe\u00e6ttina inn \u00ed iTunes \u00feegar \u00feeir koma inn. Vi\u00f0 viljum endilega hvetja hlustendur sem hafa a\u00f0gang a\u00f0 iTunes til a\u00f0 smella \u00e1 okkur \u00e1skrift og helst gefa okkur stj\u00f6rnugj\u00f6f og gagnr\u00fdni, \u00fea\u00f0 hj\u00e1lpar til a\u00f0 gera \u00fe\u00e1ttinn s\u00fdnilegri.<\/p>\n

\"\"<\/a>\u00c1 Stitcher<\/a>. \u00dear er s\u00f6mulei\u00f0is h\u00e6gt a\u00f0 b\u00faa s\u00e9r til notendanafn og a\u00f0gang til a\u00f0 hlusta og gerast \u00e1skrifandi a\u00f0 \u00fe\u00e6ttinum. En \u00fea\u00f0 er l\u00edka h\u00e6gt a\u00f0 fara inn \u00e1 s\u00ed\u00f0una og hlusta \u00e1n s\u00e9rstaks a\u00f0gangs. Hvetjum \u00fe\u00f3 endilega alla Stitchernotendur a\u00f0 gerast \u00e1skrifendur a\u00f0 \u00fe\u00e6ttinum. Kostar ekkert.<\/p>\n

\"\"<\/a>\u00c1 TuneIn<\/a>. TuneIn er \u00fej\u00f3nusta \u00fear sem h\u00e6gt er a\u00f0 streyma net\u00fatvarpsst\u00f6\u00f0var \u00ed raunt\u00edma og einnig hlusta \u00e1 hla\u00f0varps\u00fe\u00e6tti og jafnvel hlj\u00f3\u00f0b\u00e6kur. Grunn\u00e1skriftin kostar ekkert og \u00fea\u00f0 \u00fearf ekki einu sinni hana til a\u00f0 hlusta beint af heimas\u00ed\u00f0unni.<\/p>\n

A\u00f0 hlusta \u00ed s\u00edma<\/h2>\n

\u00dea\u00f0 eru margar lei\u00f0ir til a\u00f0 hlusta \u00e1 \u00fe\u00e1ttinn \u00ed snjalls\u00edmum. Hin \u00fdmsu s\u00edma\u00f6pp bj\u00f3\u00f0a upp \u00e1 a\u00f0 finna \u00fe\u00e1ttinn og gerast \u00e1skrifandi a\u00f0 honum. H\u00e9r er sm\u00e1 upptalning \u00e1 m\u00f6guleikum en \u00fe\u00f3 ekki t\u00e6mandi:<\/p>\n