{"id":99,"date":"2014-11-09T16:00:47","date_gmt":"2014-11-09T16:00:47","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?page_id=99"},"modified":"2018-03-21T20:04:19","modified_gmt":"2018-03-21T20:04:19","slug":"about","status":"publish","type":"page","link":"https:\/\/tolfan.is\/about\/","title":{"rendered":"Um T\u00f3lfuna"},"content":{"rendered":"

\u00c1ri\u00f0 2007 r\u00e6ddu nokkrir str\u00e1kar sem elska f\u00f3tbolta og \u00cdsland\u00a0um \u00fea\u00f0 hversu s\u00e1rlega \u00fea\u00f0 vanta\u00f0i alv\u00f6ru stu\u00f0ning og stu\u00f0ningsmenn \u00e1 Laugardalsv\u00f6llinn. Einhverja grj\u00f3thar\u00f0a a\u00f0ila sem l\u00e9tu \u00ed s\u00e9r heyra \u00feannig a\u00f0 landsli\u00f0smenn t\u00e6kju eftir og myndu tv\u00edeflast vi\u00f0 stu\u00f0ninginn. A\u00f0ila sem myndu stappa \u00ed \u00fe\u00e1 st\u00e1linu \u00ed gegnum s\u00fart og s\u00e6tt. A\u00f0ila sem myndu vekja a\u00f0ra \u00e1horfendur af v\u00e6rum blundi og gefa \u00feeim byr undir b\u00e1\u00f0a v\u00e6ngi \u00feannig a\u00f0 \u00feeir geti umbreytt s\u00e9r \u00far \u00e1horfendum \u00ed stu\u00f0ningsmenn.<\/p>\n

Viti menn, afrakstur \u00feessa litla samtals var\u00f0 T\u00f3lfan, stu\u00f0ningssveit sem hefur s\u00f3tt \u00ed sig ve\u00f0ri\u00f0 me\u00f0 hverjum deginum \u00feannig a\u00f0 n\u00fa eftir er teki\u00f0 heima og a\u00f0 heiman. \u00dat fr\u00e1 \u00feessu litla samtali f\u00f3ru l\u00edka hj\u00f3lin a\u00f0 sn\u00faast. Menn f\u00f3ru markvisst a\u00f0 hittast fyrir leiki og semja\u00a0s\u00f6ngva og stu\u00f0nings-\u201epepp\u201c. Menn f\u00f3ru a\u00f0 standa upp og \u00f6skra, sty\u00f0ja, syngja og hvetja landsli\u00f0i\u00f0 \u00ed 90 m\u00edn\u00fatur hvort sem leikurinn v\u00e6ri a\u00f0 spilast \u00fev\u00ed \u00ed vil e\u00f0ur ei.<\/p>\n

Vi\u00f0 vorum komin saman sem T\u00f3lfti\u00a0<\/strong>ma\u00f0urinn \u00e1 vellinum.<\/p>\n

T\u00f3lfan er ekki loka\u00f0ur h\u00f3pur\u00a0og enginn \u00fearf a\u00f0 borga til a\u00f0 vera partur af \u00feessari fr\u00e1b\u00e6ru stu\u00f0ningssveit.\u00a0\u00dea\u00f0 sem til \u00fearf er eing\u00f6ngu \u00fea\u00f0 a\u00f0 f\u00f3lk m\u00e6ti \u00ed bl\u00e1u, sleppi af s\u00e9r beislinu\u00a0og sty\u00f0ji landsli\u00f0i\u00f0 okkar me\u00f0 s\u00f6ngvum og l\u00f3faklappi.\u00a0A\u00f0 vera T\u00f3lfa er ekkert anna\u00f0\u00a0en vinskapur, gle\u00f0i, samheldni, vir\u00f0ing og stu\u00f0ningur.\u00a0Ef \u00fe\u00fa ert stu\u00f0ningsma\u00f0ur en ekki \u00e1horfandi \u00fe\u00e1 ert \u00fe\u00fa einfaldlega T\u00f3lfa<\/strong>.<\/p>\n

Sta\u00f0reyndin er s\u00fa a\u00f0 alv\u00f6ru stu\u00f0ningur skiptir gr\u00ed\u00f0arlegu m\u00e1li \u00ed kappleik og\u00a0getur hreinlega gert g\u00e6fumuninn. \u00deess vegna megum vi\u00f0 ekki slaka \u00e1 jafnvel \u00fe\u00f3 a\u00f0 \u00e1 m\u00f3ti bl\u00e1si. Vi\u00f0\u00a0ver\u00f0um \u00fev\u00ed \u00e1vallt a\u00f0 fylla v\u00f6llinn og sj\u00e1 til \u00feess a\u00f0 andst\u00e6\u00f0ingurinn viti og heyri a\u00f0 T\u00f3lfti\u00a0<\/strong>ma\u00f0urinn er m\u00e6ttur og a\u00f0 hann megi hr\u00e6\u00f0ast. Einnig ver\u00f0um vi\u00f0 a\u00f0 leggja okkar a\u00f0 m\u00f6rkum til a\u00f0\u00a0halda gle\u00f0inni og voninni lifandi. \u00deessum markmi\u00f0um ver\u00f0um vi\u00f0 a\u00f0 vinna saman a\u00f0 en \u00fe\u00f3 \u00fe\u00e1 \u00feannig a\u00f0 vir\u00f0ing s\u00e9 borin fyrir andst\u00e6\u00f0ingnum og leikm\u00f6nnum. \u00dev\u00ed ford\u00e6mir T\u00f3lfan hvers kyns n\u00ed\u00f0 gagnvart kyni, kyn\u00fe\u00e6tti, kynhneig\u00f0 e\u00f0a tr\u00faarbr\u00f6g\u00f0um andst\u00e6\u00f0ingsins. Vi\u00f0 erum enda fyrst og fremst stu\u00f0ningssveit \u00edslenska landsli\u00f0sins \u00ed f\u00f3tbolta.<\/p>\n

\u00c1fram \u00cdsland, \u00e1fram \u00cdslendingar !<\/p>\n

K\u00e6r kve\u00f0ja.
\nStyrmir G\u00edslason – Fyrrverandi forma\u00f0ur og einn af stofnendum T\u00f3lfunnar
\nBenjam\u00edn Hallbj\u00f6rnsson – N\u00faverandi forma\u00f0ur og einn af stofnendum T\u00f3lfunnar<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

\u00c1ri\u00f0 2007 r\u00e6ddu nokkrir str\u00e1kar sem elska f\u00f3tbolta og \u00cdsland\u00a0um \u00fea\u00f0 hversu s\u00e1rlega \u00fea\u00f0 vanta\u00f0i alv\u00f6ru stu\u00f0ning og stu\u00f0ningsmenn \u00e1 Laugardalsv\u00f6llinn. Einhverja grj\u00f3thar\u00f0a a\u00f0ila sem l\u00e9tu \u00ed s\u00e9r heyra \u00feannig a\u00f0 landsli\u00f0smenn t\u00e6kju eftir og myndu tv\u00edeflast vi\u00f0 stu\u00f0ninginn. A\u00f0ila sem myndu stappa \u00ed \u00fe\u00e1 st\u00e1linu \u00ed gegnum s\u00fart og s\u00e6tt. A\u00f0ila sem myndu vekja … <\/p>\n