{"id":1292,"date":"2017-06-13T03:18:27","date_gmt":"2017-06-13T03:18:27","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1292"},"modified":"2018-05-08T16:32:42","modified_gmt":"2018-05-08T16:32:42","slug":"a-landslid-kvenna-leikur-gegn-brasiliu-og-em-framundan","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/a-landslid-kvenna-leikur-gegn-brasiliu-og-em-framundan\/","title":{"rendered":"A-landsli\u00f0 kvenna: leikur gegn Brasil\u00edu og EM framundan"},"content":{"rendered":"

\u00dea\u00f0 er aftur kominn leikdagur! \u00cd \u00feetta skipti er \u00fea\u00f0 vin\u00e1ttuleikur hj\u00e1 kvennalandsli\u00f0inu gegn Brasil\u00edu. \u00dea\u00f0 er n\u00f3g framundan hj\u00e1 \u00feessu gl\u00e6silega li\u00f0i, lokakeppni EM \u00ed Hollandi hefst \u00ed j\u00fal\u00ed og \u00feetta er mikilv\u00e6gur li\u00f0ur \u00ed undirb\u00faningnum fyrir m\u00f3ti\u00f0. Auk \u00feess er \u00feetta tilvali\u00f0 t\u00e6kif\u00e6ri fyrir okkur stu\u00f0ningsf\u00f3lki\u00f0 a\u00f0 m\u00e6ta \u00e1 v\u00f6llinn og kve\u00f0ja \u00fe\u00e6r me\u00f0 st\u00e6l. Sendum \u00fe\u00e6r vel peppa\u00f0ar \u00e1 EM, komaso!<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

<\/p>\n

A-landsli\u00f0 kvenna,
\nvin\u00e1ttulandsleikur, kve\u00f0juleikur fyrir EM \u00ed Hollandi 2017.
\n\u00deri\u00f0judagurinn 13. j\u00fan\u00ed 2017,
\nklukkan 18:30.<\/p>\n

\u00cdsland – Brasil\u00eda<\/h1>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn. \u00dea\u00f0 var ekki lei\u00f0inlegt a\u00f0 vera \u00e1 vellinum \u00ed bl\u00ed\u00f0unni \u00e1 sunnudaginn og \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur heldur ekki lei\u00f0inlegt a\u00f0 m\u00e6ta \u00feanga\u00f0 aftur til a\u00f0 sty\u00f0ja stelpurnar. Hvetjum sem flesta til a\u00f0 kaupa s\u00e9r mi\u00f0a<\/a> og skella s\u00e9r!<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1: \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur sk\u00fdja\u00f0, og g\u00e6ti rignt a\u00f0eins, en \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur \u00e1g\u00e6tlega hl\u00fdtt (11-12 stig) og n\u00e1l\u00e6gt logni. F\u00ednt ve\u00f0ur til a\u00f0 m\u00e6ta \u00e1 leikinn.<\/p>\n


\n

\u00cdsland<\/h1>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 18. s\u00e6ti<\/p>\n

Gengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum:\u00a0J T S J T J S S T J
\nMarkatalan \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 8-13<\/p>\n

3 sigrar, 4 jafntefli og 3 t\u00f6p hlj\u00f3ma kannski ekkert alltof vel en \u00fea\u00f0 er gott a\u00f0 hafa \u00fea\u00f0 \u00ed huga a\u00f0 s\u00ed\u00f0ustu 10 leikir \u00feessa li\u00f0s hafa allir veri\u00f0 vin\u00e1ttuleikir, \u00e6fingaleikir sem li\u00f0i\u00f0 hefur veri\u00f0 a\u00f0 nota til a\u00f0 pr\u00f3fa mismunandi leikmenn, leikkerfi og \u00e1herslur. \u00dea\u00f0 \u00fearf \u00fev\u00ed ekki a\u00f0 hafa miklar \u00e1hyggjur af \u00feessu. Ef vi\u00f0 t\u00f6kum bara \u00e1rangurinn \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 alv\u00f6ru keppnisleikjum \u00fe\u00e1 er hann svona:<\/p>\n

S S S S S S S S S T
\nMarkatalan: 46-3<\/p>\n

\u00deetta li\u00f0 er ekki bara gott, \u00fea\u00f0 er geggja\u00f0!<\/p>\n