{"id":1382,"date":"2017-06-27T02:38:41","date_gmt":"2017-06-27T02:38:41","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1382"},"modified":"2018-05-08T17:13:37","modified_gmt":"2018-05-08T17:13:37","slug":"motherjinn-frakkland","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/motherjinn-frakkland\/","title":{"rendered":"M\u00f3therjinn: Frakkland"},"content":{"rendered":"

\u00deetta er fari\u00f0 a\u00f0 n\u00e1lgast svo \u00edskyggilega miki\u00f0 a\u00f0 vi\u00f0 finnum lyktina af \u00fev\u00ed! \u00deetta er ekki lengur spurning um vikur og m\u00e1nu\u00f0i, hva\u00f0 \u00fe\u00e1 \u00e1r. \u00deetta er spurning um daga. Vi\u00f0 erum spennt eins og l\u00e1sbogi, tilb\u00fain a\u00f0 l\u00e1ta va\u00f0a, all-in \u00ed \u00feetta d\u00e6mi!<\/p>\n

Vi\u00f0 erum byrju\u00f0 a\u00f0 hita upp, \u00fea\u00f0 er kominn inn pistill um h\u00f3pinn<\/a> sem fer \u00e1 EM og svo er kominn inn pistill um m\u00f3ti\u00f0<\/a> sj\u00e1lft. En n\u00fa f\u00f6rum vi\u00f0 a\u00f0 kafa d\u00fdpra, \u00feetta er fyrsti pistillinn af \u00feremur um m\u00f3therja \u00cdslands \u00ed C-ri\u00f0li. \u00deetta er samt meira um landi\u00f0 sj\u00e1lft, frekari uppl\u00fdsingar um landsli\u00f0i\u00f0 kemur \u00ed gameday-pistlinum. En n\u00fana a\u00f0eins meira um Frakkland.<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/a>
Tricolour, franski f\u00e1ninn (Mynd: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Flag_of_France)<\/figcaption><\/figure>\n

Frakkland (R\u00e9publique fran\u00e7aise)<\/h3>\n

H\u00f6fu\u00f0borg: Par\u00eds
\nSt\u00e6r\u00f0 landsins:\u00a0643,801 km\u00b2 (625% st\u00e6r\u00f0 \u00cdslands)
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 66.991.000 (
\u00e1\u00e6tla\u00f0<\/a>)<\/p>\n

Tungum\u00e1l: franska<\/p>\n

L\u00f6nd sem liggja a\u00f0 Frakklandi: Belg\u00eda, L\u00faxemborg, \u00de\u00fdskaland, Sviss, \u00cdtal\u00eda, M\u00f3nak\u00f3, Sp\u00e1nn og Andorra.<\/p>\n

Frakkland er l\u00fd\u00f0veldi, n\u00fana er \u00ed gangi \u00fea\u00f0 sem hefur veri\u00f0 kalla\u00f0\u00a0fimmta l\u00fd\u00f0veldi Frakklands<\/a><\/em>, \u00fea\u00f0 var stofna\u00f0 \u00a04. okt\u00f3ber 1958.<\/p>\n

Deildarkerfi\u00f0 fyrir kvennaboltann \u00ed Frakklandi skiptist \u00feannig upp a\u00f0 efst er Division 1 F\u00e9minine deildin, sem er ein 12 li\u00f0a deild. S\u00fa deild hefur veri\u00f0 starfr\u00e6kt af franska knattspyrnusambandinu fr\u00e1 1974. \u00c1 \u00e1runum 1919 til 1932 var a\u00f0 v\u00edsu kvennadeild \u00ed Frakklandi, en rekin af \u00f6\u00f0ru \u00ed\u00fer\u00f3ttasambandi,\u00a0F\u00e9d\u00e9ration des Soci\u00e9t\u00e9s F\u00e9minines Sportives de France.\u00a0<\/i>Fyrir ne\u00f0an Division 1 kemur Division 2 F\u00e9minine en h\u00fan skiptist upp \u00ed \u00ferj\u00e1 12 li\u00f0a ri\u00f0la, efsta li\u00f0i\u00f0 \u00ed hverjum ri\u00f0li f\u00e6r \u00fe\u00e1ttt\u00f6kur\u00e9tt \u00ed efstu deild. \u00cd \u00feri\u00f0ju deildinni eru svo fj\u00f3rir 10 li\u00f0a ri\u00f0lar. \u00dear fyrir ne\u00f0an koma svo sv\u00e6\u00f0isbundnar utandeildir.<\/p>\n

\n
Embed from Getty Images<\/a><\/div>\n