{"id":140,"date":"2014-11-10T23:20:19","date_gmt":"2014-11-10T23:20:19","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=140"},"modified":"2015-11-23T15:42:05","modified_gmt":"2015-11-23T15:42:05","slug":"umsatrid-um-plzen","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/umsatrid-um-plzen\/","title":{"rendered":"Ums\u00e1tri\u00f0 um Plzen"},"content":{"rendered":"

Eftir m\u00e1na\u00f0arbi\u00f0 er loksins komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed, n\u00e6sta leik okkar \u00e1stk\u00e6ra landsli\u00f0s. \u00c1 sunnudaginn kemur tekur t\u00e9kkneska landsli\u00f0i\u00f0 \u00e1 m\u00f3ti \u00fev\u00ed \u00edslenska \u00feegar flauta\u00f0 ver\u00f0ur til leiks kl 20:45 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma \u00e1 Struncovy Sady Stadion \u00ed Plzen. Sjaldan e\u00f0a aldrei hefur eftirv\u00e6nting \u00edslenskra stu\u00f0ningsmanna veri\u00f0 \u00e1 jafn h\u00e1u stigi nema hugsanlega fyrir leikina tvo gegn Kr\u00f3at\u00edu \u00e1 s\u00ed\u00f0astli\u00f0nu \u00e1ri. Ekki n\u00f3g me\u00f0 \u00fea\u00f0 heldur ver\u00f0a um 650 gallhar\u00f0ir stu\u00f0ningsmenn sem fylgja landsli\u00f0inu til Plzen. Safnast \u00fear saman g\u00f3\u00f0ur h\u00f3pur sem fer\u00f0ast fr\u00e1 \u00cdslandi en einnig gott samansafn \u00cdslendinga sem b\u00fasettir eru erlendis.<\/p>\n

\"\u00cdslenska
\u00cdslenska landsli\u00f0i\u00f0 \u00e1 g\u00f3\u00f0ri stund<\/figcaption><\/figure>\n

Markmi\u00f0 okkar ver\u00f0ur a\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u a\u00f0 taka yfir borgina, v\u00f6llinn og skilja vi\u00f0 land og \u00fej\u00f3\u00f0 T\u00e9kka \u00ed losti, t\u00e1rum og sorg eftir fr\u00e6kinn sigur okkar manna.<\/p>\n

 <\/p>\n

 <\/p>\n

Eftir \u00ferj\u00e1 leiki er \u00edslenska s\u00e6ti\u00f0 \u00ed\u00a0efsta s\u00e6ti ri\u00f0ils s\u00edns me\u00f0 n\u00edu stig og \u00e1tta m\u00f6rk \u00ed pl\u00fas og hefur engum tekist a\u00f0 koma boltanum \u00ed markm\u00f6skvana hj\u00e1 okkur. Aldrei hefur \u00edslenska landsli\u00f0i\u00f0 byrja\u00f0 jafnvel \u00ed undankeppnni \u00e1\u00f0ur og hafa \u00fev\u00ed str\u00e1karnir sett st\u00f3rk mark \u00ed s\u00f6gu \u00edslenska landsli\u00f0sins og reyndar \u00edslenskrar knattspyrnu. \u00dea\u00f0 verkefni sem fyrir h\u00f6ndum er getur \u00fe\u00f3 seint talist til einfaldari verkefna sem landsli\u00f0i\u00f0 hefur sta\u00f0i\u00f0 frammi fyrir. \u00dev\u00ed er mikilv\u00e6gt a\u00f0 str\u00e1karnir haldi sig \u00e1 j\u00f6r\u00f0inni, haldi einbeitingunni og r\u00e1\u00f0ist \u00ed leikinn af \u00feeirri fagmennsku og dugna\u00f0i sem \u00feeir hafi hinga\u00f0 til tami\u00f0 s\u00e9r.<\/span><\/p>\n

Leikur sunnudagsins fer fram \u00ed Plzen (Pilsen) sem er h\u00f6fu\u00f0sta\u00f0ur Vestur-B\u00e6heims\u00a0\u00ed T\u00e9kklandi en \u00fear b\u00faa um 169.000 manns. Borgin er sta\u00f0sett um 90 km vestur af Prag og er h\u00fan fj\u00f3r\u00f0a st\u00e6rsta borg T\u00e9kklands.\u00a0 Borgin var stofnu\u00f0 af t\u00e9kkneska konunginum Wenzel II \u00e1ri\u00f0 1295 og var\u00f0 flj\u00f3tt b\u00e6r velmegnunar og annar mikilv\u00e6gasti b\u00e6rinn \u00e1 eftir Prag. \u00dear skipti miklu sta\u00f0setning borgarinnar vi\u00f0 verslunarlei\u00f0 sem l\u00e1 til \u00de\u00fdskalands sem og n\u00e1l\u00e6g\u00f0 hennar vi\u00f0 vatnalei\u00f0ir. H\u00fass\u00edta str\u00ed\u00f0in st\u00f3\u00f0u yfir fr\u00e1 \u00e1runum 1419 til 1434 en \u00fear st\u00f3\u00f0u H\u00fass\u00edtar gegn konungum sem vildu tryggja yfirr\u00e1\u00f0 r\u00f3mversk-ka\u00fe\u00f3lsku kirkjunnar. \u00c1 me\u00f0an \u00feeim st\u00f3\u00f0 var Plzen mi\u00f0st\u00f6\u00f0 ka\u00fe\u00f3lsku andst\u00f6\u00f0unnar vi\u00f0 H\u00fass\u00edta og st\u00f3\u00f0st h\u00fan \u00ferj\u00fa ums\u00e1tur sem leidd voru undir stj\u00f3rn Prokop lei\u00f0toga H\u00fass\u00edta.<\/p>\n

\u00c1ri\u00f0 1618 leiddi \u00fe\u00fdski herforinginn Ernst von Mansfeld herdeild b\u00f3hem\u00edskra m\u00f3tm\u00e6lenda til Plzen og h\u00f3fst \u00fe\u00e1 ums\u00e1tur um borgina. Var \u00feetta fyrsta st\u00f3rorrusta hins svokalla\u00f0a \u00ferj\u00e1t\u00edu \u00e1ra str\u00ed\u00f0s. Til Plzen haf\u00f0i m\u00fdmargt ka\u00fe\u00f3lskt hef\u00f0arf\u00f3lk og prestar fl\u00fai\u00f0 eftir a\u00f0 m\u00f3tm\u00e6lendur h\u00f6f\u00f0u steypt Ferdinand II af st\u00f3li. \u00dear sem herli\u00f0i\u00f0 var of sm\u00e1tt til a\u00f0 taka borgina reyndu \u00feeir a\u00f0 svelta \u00edb\u00faa borgarinnar til uppgjafar. Eftir um m\u00e1na\u00f0arums\u00e1tur n\u00e1\u00f0u m\u00f3tm\u00e6lendur a\u00f0 koma s\u00e9r inn fyrir borgarvirki\u00f0 og n\u00e1\u00f0u borginni yfir \u00e1 sitt vald.<\/p>\n

\u00cdb\u00faar Plzen hafa einnig fengi\u00f0 a\u00f0 kynnast \u00edb\u00faum nor\u00f0urlanda \u00e1\u00f0ur og ver\u00f0ur sunnudagurinn kemur ekki \u00ed fyrsta skipti sem bandbrj\u00e1la\u00f0ir nor\u00f0urlandab\u00faar valda \u00f3fri\u00f0i \u00ed borginni. Tvisvar hafa Sv\u00edar seti\u00f0 um borgina en \u00e1 \u00e1runum 1637 og 1648 ger\u00f0u \u00feeir tilraun til \u00feess.<\/p>\n

\"Nokku\u00f0<\/a>
Nokku\u00f0 lj\u00f3st a\u00f0 T\u00e9kkarnir ver\u00f0a hr\u00e6ddir<\/figcaption><\/figure>\n

\u00c1 sunnudaginn kemur mun \u00cdslendingum vonandi takast \u00fea\u00f0 sem Sv\u00edum t\u00f3kst ekki \u00ed tveim tilraunum, taka yfir borgina og halda heim me\u00f0 r\u00e1nsfenginn, 3 stig takk.<\/p>\n

 <\/p>\n

 <\/p>\n

 <\/p>\n

\u00c1 tuttugustu \u00f6ldinni i\u00f0nv\u00e6ddist Plzen \u00f6rt og h\u00f3f verkfr\u00e6\u00f0ifyrirt\u00e6ki\u00f0 Skoda starfsemi s\u00edna \u00fear \u00e1ri\u00f0 1869. Var\u00f0 \u00fea\u00f0 eitt mikilv\u00e6gasta fyrirt\u00e6ki landsins og var t.d. einn mikilv\u00e6gast vopna\u00adframlei\u00f0andinn fyrir austur\u00edsk-ungverska herinn. Eftir a\u00f0 T\u00e9kk\u00f3sl\u00f3vak\u00eda f\u00e9kk sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0i fr\u00e1 austur\u00edsk-ungverska keisarad\u00e6minu \u00e1ri\u00f0 1918 \u00fer\u00e1\u00f0i \u00fe\u00fdskum\u00e6landi hluti borgara sameiningu vi\u00f0 Austurr\u00edki og \u00fev\u00ed studdu margir \u00feeirra m\u00e1lsta\u00f0 nasista.<\/p>\n

\u00cd s\u00ed\u00f0ari heimstyrj\u00f6ldinni var Skoda neytt til a\u00f0 framlei\u00f0a vopn fyrir \u00fe\u00fdska herinn. Flestir af \u00feeim 2.000 gy\u00f0ingum sem bjuggu \u00ed Plzen voru f\u00e6r\u00f0ir \u00ed \u00fatr\u00fdmingab\u00fa\u00f0ir nasista. A\u00f0 lokinni s\u00ed\u00f0ari heimstyrj\u00f6ldinni var \u00fe\u00fdskum\u00e6landi hluti \u00edb\u00faa ger\u00f0ur brottr\u00e6kur fr\u00e1 Plzen og allar eigur \u00feeirra ger\u00f0ar uppt\u00e6kar.<\/p>\n

\u00c1 \u00e1rinu 1948 t\u00f3ku komm\u00fanistar v\u00f6ldin \u00ed T\u00e9kk\u00f3sl\u00f3vak\u00edu og voru \u00fear vi\u00f0 v\u00f6ld \u00fear til \u00e1ri\u00f0 1989 \u00feegar fri\u00f0s\u00f6m stj\u00f3rnarskipti f\u00f3ru fram \u00ed landinu. \u00cd Plzen kom til m\u00f3tm\u00e6la gegn komm\u00fan\u00edskum stj\u00f3rnv\u00f6ldum \u00e1ri\u00f0 1953 er um 20.000 \u00edb\u00faar komu saman til a\u00f0 m\u00f3tm\u00e6la og unnu \u00feeir \u00fdmiss skemmdarverk \u00e1 eignum stj\u00f3rnvalda. M\u00f3tm\u00e6li \u00feessu voru harkalega kve\u00f0in ni\u00f0ur af stj\u00f3rnv\u00f6ldum. \u00dea\u00f0 var s\u00ed\u00f0an \u00e1ri\u00f0 1993 sem T\u00e9kk\u00f3sl\u00f3vak\u00eda var fri\u00f0samlega leist upp og stofnu\u00f0 voru hin sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0u r\u00edki T\u00e9kklands og Sl\u00f3vak\u00eda.<\/p>\n

\u00cd dag er Plzen best \u00feekkt fyrir framlei\u00f0slu \u00e1 Skoda og svo \u00feeim veigum sem Plzen bruggh\u00fasi\u00f0 sendir fr\u00e1 s\u00e9r. \u00dea\u00f0 \u00e6tti a\u00f0 gle\u00f0ja margan \u00cdslendinginn enda engin h\u00e6tta \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 menn sn\u00fai \u00feyrstir heim en ver\u00f0i \u00fe\u00f3 \u00e1n vafa misvaltir. Bruggh\u00fasi\u00f0 var stofna\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1839 en fyrsti Pilsner bj\u00f3rinn leit svo dagsins lj\u00f3s \u00e1ri\u00f0 1842 og \u00e1 bruggmeistarinn Josef Groll \u00e1 hei\u00f0urinn af honum.<\/p>\n

Eins og Prag er Plzen mj\u00f6g falleg borg og hefur mi\u00f0b\u00e6r hennar t.d. talist til fri\u00f0a\u00f0ra menningarminja fr\u00e1 \u00e1rinu 1989. Arkitekt\u00far borgarinnar er undir sterkum \u00e1hrifum fr\u00e1 bar\u00f3skum st\u00edl. \u00cdslendingar munu f\u00e1 sm\u00e1 nasa\u00feef af fegur\u00f0 borgarinnar en fyrsti vi\u00f0komusta\u00f0ur margra ver\u00f0ur Torg l\u00fd\u00f0veldisins (Czech Nam?st\u00ed republiky) en \u00fea\u00f0 er eitt af elstu torgum \u00feeirra sem eiga r\u00e6tur s\u00ednar a\u00f0 rekja til mi\u00f0alda \u00ed l\u00f6ndum t\u00e9kka. Byggingarnar sem umlykja torgi\u00f0 eru flestar \u00ed gottneskum og endurreisnar st\u00edl. Enn m\u00e1 sj\u00e1 leifar af borgarveggjum fr\u00e1 mi\u00f0\u00f6ldum \u00e1 torginu. Best var\u00f0veittu minjar m\u00e1 v\u00edst sj\u00e1 \u00ed su\u00f0urenda torgsins. Til merkustu bygginga vi\u00f0 torgi\u00f0 teljast Kirkja Bartholomelusar (1295), r\u00e1\u00f0h\u00fasi\u00f0 (r\u00e1\u00f0h\u00fas \u00fear fr\u00e1 1496) og sk\u00falptur tileinka\u00f0ur Mar\u00edu mey fr\u00e1 \u00e1rinu 1681 sem er einnig fyrsta h\u00f6nnunin \u00ed bar\u00f3ksum st\u00edl \u00ed borginni.<\/p>\n

\"Ums\u00e1tri\u00f0<\/a>
Ums\u00e1tri\u00f0 hefst h\u00e9r<\/figcaption><\/figure>\n

\u00c1 \u00feessu torgi munu \u00cdslendingar einmitt safnast saman, berja trommur og vera me\u00f0 almennan h\u00e1va\u00f0a og skarkala \u00feannig a\u00f0 \u00edb\u00faar telji a\u00f0 anna\u00f0 ums\u00e1tur s\u00e9 \u00ed uppsiglingu.<\/span><\/p>\n

 <\/p>\n

A\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u er margt a\u00f0 sj\u00e1 \u00ed Plzen en \u00fe\u00f3 margir muni l\u00edklega r\u00e9tt n\u00e1 a\u00f0 glitta ofan \u00ed t\u00f3mt bj\u00f3rglas. Vert er a\u00f0 nefna a\u00f0 \u00ed Plzen er \u00feri\u00f0a st\u00e6rsta s\u00fdnag\u00f3ga \u00ed heimi og \u00ed borginni m\u00e1 einnig finna h\u00e6\u00f0sta turn \u00ed T\u00e9kklandi en hann er hluti af kirkju Bartholomelusar. Fyrir \u00fe\u00e1 sem stoppa lengur vi\u00f0 \u00ed borginni er h\u00e6gt a\u00f0 fara \u00ed 90 m\u00edn\u00fatna t\u00far um bruggverksmi\u00f0juna. \u00deeir \u00cdslendingar sem fara til Plzen munu skemmta s\u00e9r saman \u00e1 einum fr\u00e6gasta veitingasta\u00f0 borgarinnar sem ber nafni\u00f0 Na Spilce en hann er \u00ed eigu bruggverksmi\u00f0junnar. \u00de\u00e1 er d\u00fdragar\u00f0ur vi\u00f0 borgina sem skemmtilegt getur veri\u00f0 a\u00f0 heims\u00e6kja. \u00de\u00e1 er m\u00e1 a\u00f0 finna Patton minnismerki\u00f0 \u00ed borginni sem reist var til minningar um komu bandamanna til Plzen \u00e1ri\u00f0 1946. \u00dear m\u00e1 einnig finna safn minja \u00far seinni heimstyrj\u00f6ldinni ofl.<\/p>\n

\"\u00deessi<\/a>
\u00deessi s\u00f6gulega fer\u00f0 kallar \u00e1 Carlsberg<\/figcaption><\/figure>\n

 <\/p>\n

Struncovy Sady Stadion<\/strong><\/p>\n

Leikur T\u00e9kka og \u00cdslendinga mun fara fram \u00e1 Struncovy Sady Stadion sem einnig er \u00feekktur sem Doosan Arena. V\u00f6llurinn n\u00fdtist a\u00f0allega sem heimav\u00f6llur SFC Viktoria Plzen og r\u00famar um 11.700 manns.<\/p>\n

\"Orrustan<\/a>
Orrustan ver\u00f0ur h\u00e1\u00f0 h\u00e9r<\/figcaption><\/figure>\n

Fyrst f\u00f3ru \u00ed\u00fer\u00f3tta-vi\u00f0bur\u00f0ir fram\u00a0\u00e1 vellinum \u00e1ri\u00f0 1955\u00a0\u00feegar\u00a0hi\u00f0 svokalla\u00f0a Spartakiad f\u00f3r fram en \u00fear var um a\u00f0 r\u00e6\u00f0a st\u00f3ra vi\u00f0bur\u00f0i \u00ed frj\u00e1lsum \u00ed\u00fer\u00f3ttum sem voru skipulag\u00f0ir til a\u00f0 minnast \u00feess \u00feegar rau\u00f0i herinn \u201efrelsa\u00f0i\u201c T\u00e9kk\u00f3sl\u00f3vak\u00edu \u00e1ri\u00f0 1945. Voru \u00feessi vi\u00f0bur\u00f0ir skipulag\u00f0ir af komm\u00fanistum og haldnir \u00e1 5 \u00e1ra fresti. \u00c1 vellinum komust \u00feegar mest var um 35.000 manns en \u00fear af komust 7.600 \u00ed s\u00e6ti. \u00c1 \u00e1rinu 2002-3 var vellinum breytt til a\u00f0 uppfylla kr\u00f6fur f\u00f3tboltayfirvalda og t\u00f3k \u00fe\u00e1 v\u00f6llurinn 7.425 manns \u00ed s\u00e6ti. \u00c1ri\u00f0 2011 var honum svo aftur breitt til a\u00f0 n\u00fat\u00edmav\u00e6\u00f0a hann \u00ed takt vi\u00f0 kr\u00f6fur UEFA. F\u00f3tboltali\u00f0i\u00f0 \u00ed Plzen komst \u00ed meistardeild evr\u00f3pu \u00e1 leikt\u00ed\u00f0inni 2011-2012 ekki n\u00e1\u00f0u li\u00f0i\u00f0 a\u00f0 spila meistardeildarleik \u00fear en \u00ed jan\u00faar 2012 m\u00e6tti Plzen hins vegari Schalke 04 \u00ed Evr\u00f3pudeildinni. \u00de\u00e1 m\u00e1 nefna a\u00f0 knattskpyrnuma\u00f0urinn Pavel Nedv?d h\u00f3f feril sinn hj\u00e1 kl\u00fabbnum.<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Eftir m\u00e1na\u00f0arbi\u00f0 er loksins komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed, n\u00e6sta leik okkar \u00e1stk\u00e6ra landsli\u00f0s. \u00c1 sunnudaginn kemur tekur t\u00e9kkneska landsli\u00f0i\u00f0 \u00e1 m\u00f3ti \u00fev\u00ed \u00edslenska \u00feegar flauta\u00f0 ver\u00f0ur til leiks kl 20:45 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma \u00e1 Struncovy Sady Stadion \u00ed Plzen. Sjaldan e\u00f0a aldrei hefur eftirv\u00e6nting \u00edslenskra stu\u00f0ningsmanna veri\u00f0 \u00e1 jafn h\u00e1u stigi nema hugsanlega fyrir leikina tvo gegn … <\/p>\n