{"id":1426,"date":"2017-07-01T01:00:25","date_gmt":"2017-07-01T01:00:25","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1426"},"modified":"2018-05-08T17:13:25","modified_gmt":"2018-05-08T17:13:25","slug":"motherjinn-austurriki","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/motherjinn-austurriki\/","title":{"rendered":"M\u00f3therjinn: Austurr\u00edki"},"content":{"rendered":"

\u00de\u00e1 er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta landinu sem \u00cdsland m\u00e6tir \u00ed C-ri\u00f0linum \u00e1 lokam\u00f3ti EM \u00ed Hollandi \u00ed sumar. S\u00ed\u00f0asti leikurinn ver\u00f0ur gegn Austurr\u00edki. Vi\u00f0 h\u00f6tum \u00fea\u00f0 ekkert a\u00f0 m\u00e6ta Austurr\u00edki \u00ed s\u00ed\u00f0asta leik \u00ed ri\u00f0lakeppni EM.<\/p>\n

Minni \u00e1 fyrri upphitunarpistla:
\n– H\u00f3purinn \u00e1 EM<\/a>
\n–
Um m\u00f3ti\u00f0<\/a>
\n–
Frakkland<\/a>
\n–
Sviss<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"F\u00e1ni<\/a>
Austurr\u00edski f\u00e1ninn (Mynd: Wikipedia<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Austurr\u00edki (Republik \u00d6sterreich)<\/h1>\n

H\u00f6fu\u00f0borg: (\u00dearf alltaf a\u00f0 vera) V\u00edn (?)
\nSt\u00e6r\u00f0 lands: 83.879 km\u00b2 (81,4% af st\u00e6r\u00f0 \u00cdslands)
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 8,783,198\u00a0(
\u00e1\u00e6tla\u00f0<\/a>)<\/p>\n

Tungum\u00e1l: \u00fe\u00fdska<\/p>\n

L\u00f6nd sem liggja a\u00f0 Austurr\u00edki: \u00de\u00fdskaland, \u00cdtal\u00eda, Ungverjaland, T\u00e9kkland, Sl\u00f3ven\u00eda, Sviss, Sl\u00f3vak\u00eda og Liechtenstein<\/p>\n

Austurr\u00edki er l\u00edka landlukt r\u00edki, l\u00edkt og Sviss. \u00a0\u00dear er l\u00fd\u00f0veldi og \u00feingbundin stj\u00f3rn og hefur veri\u00f0 s\u00ed\u00f0an 1955.<\/p>\n

\"\"<\/a>
USC Landhaus (Mynd: heimas\u00ed\u00f0a f\u00e9lagsins<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Efsta deildin \u00ed kvennaboltanum \u00ed Austurr\u00edki heitir \u00d6FB Frauen Bundesliga, \u00fear sem \u00d6FB stendur fyrir\u00a0\u00d6sterreichischer Fu\u00dfball-Bund\u00a0<\/i>e\u00f0a austurr\u00edska knattspyrnusambandi\u00f0<\/a>. Fyrsta t\u00edmabili\u00f0 \u00ed \u00feeirri deild f\u00f3r fram 1972-73. Sigurs\u00e6lustu li\u00f0in \u00ed \u00feeirri deildarkeppni eru tv\u00f6, b\u00e6\u00f0i me\u00f0 12 deildartitla. Annars vegar er \u00fea\u00f0 USC Landhaus Wien, knattspyrnuf\u00e9lag sem var stofna\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1968 og var stofnf\u00e9lag \u00ed \u00d6FB Frauenliga. Li\u00f0i\u00f0 vann 12 deildartitla \u00e1 \u00e1runum 1974 til 2001 og hefur veri\u00f0 \u00ed efstu deild alveg fr\u00e1 upphafi. Hins vegar er \u00fea\u00f0 svo SV Neulengbach, f\u00e9lag sem var stofna\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1923 en byrja\u00f0i ekki me\u00f0 kvennali\u00f0 fyrr en \u00e1ri\u00f0 1996. Kvennali\u00f0i\u00f0 var ekki lengi a\u00f0 sk\u00e1ka karlali\u00f0i f\u00e9lagsins (sem hefur alltaf spila\u00f0 \u00ed ne\u00f0ri deildum) og var komi\u00f0 \u00ed efstu deildina strax \u00e1ri\u00f0 1997, eftir a\u00f0 hafa unni\u00f0 2. deildina \u00e1 s\u00ednu fyrsta t\u00edmabili. \u00c1ri\u00f0 2003 vann li\u00f0i\u00f0 svo deildina \u00ed fyrsta skipti\u00f0 og vann s\u00ed\u00f0an deildina 12 \u00e1r \u00ed r\u00f6\u00f0 \u00ed kj\u00f6lfari\u00f0.<\/p>\n

\"\"<\/a>
SV Neulengbach (Mynd: heimas\u00ed\u00f0a f\u00e9lagsins<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

N\u00faverandi meistari er \u00fe\u00f3\u00a0hvorugt \u00feessara sigurs\u00e6lu li\u00f0a heldur SKN St. P\u00f6lten Frauen. \u00dea\u00f0 li\u00f0 var stofna\u00f0 \u00e1ri\u00f0 2006 sem ASV Spratzen, h\u00e9t svo FSK St. P\u00f6lten-Spratzen \u00e1 \u00e1rum 2013 til 2016 \u00e1\u00f0ur en nafni\u00f0 breyttist \u00ed SKN St. P\u00f6lten Frauen. Fyrsta t\u00edmabil li\u00f0sins, 2006-07, spila\u00f0i \u00fea\u00f0 \u00ed 4. deild en \u00fea\u00f0 t\u00f3k li\u00f0i\u00f0 a\u00f0eins 5 t\u00edmabil a\u00f0 vinna sig upp \u00ed efstu deildina. Fyrstu \u00ferj\u00fa t\u00edmabilin \u00ed efstu deild enda\u00f0i li\u00f0i\u00f0 alltaf \u00ed 2. s\u00e6ti en t\u00f3kst loks a\u00f0 vinna deildina og hefur n\u00fa unni\u00f0 hana \u00ferj\u00fa t\u00edmabil \u00ed r\u00f6\u00f0. Li\u00f0i\u00f0 hefur einnig unni\u00f0 austurr\u00edska bikarinn, \u00d6FB Ladies Cup, 5 t\u00edmabil \u00ed r\u00f6\u00f0.<\/p>\n

\"\"<\/a>
SKN St. P\u00f6lten Frauen (Mynd: heimas\u00ed\u00f0a f\u00e9lagsins<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

St. P\u00f6lten er a\u00f0 lang mestu leyti skipa\u00f0 austurr\u00edskum leikm\u00f6nnum. Endanlegur h\u00f3pur austurr\u00edska landsli\u00f0sins hefur ekki veri\u00f0 tilkynntur enn\u00fe\u00e1 en \u00ed 27 leikmanna h\u00f3pnum sem n\u00fa \u00e6fir fyrir m\u00f3ti\u00f0 eru 5 leikmenn fr\u00e1 St. P\u00f6lten, einhverjar \u00feeirra ver\u00f0a \u00f6rugglega \u00ed lokah\u00f3pnum. \u00dear eru einnig 2 leikmenn \u00far Neulenbach en 14 leikmenn af 27 spila utan Austurr\u00edkis.<\/p>\n

Menningin<\/h5>\n

Leikarinn ge\u00f0\u00feekki, Christoph Waltz, er me\u00f0al n\u00fdjustu vi\u00f0b\u00f3ta \u00ed kvikmyndasenu Hollywood sem kemur fr\u00e1 Austurr\u00edki. Hann f\u00e6ddist \u00ed V\u00edn \u00e1ri\u00f0 1956, stunda\u00f0i leikaran\u00e1m \u00fear og h\u00f3f leiklistarferilinn \u00ed leikh\u00fasum Austurr\u00edkis \u00e1\u00f0ur en hann n\u00e1\u00f0i fr\u00e6g\u00f0 \u00ed sj\u00f3nvarpi og kvikmyndum. Fyrst \u00ed Austurr\u00edki, svo n\u00e1grannal\u00f6ndunum og loks, me\u00f0 eftirminnilegu hlutverki \u00ed kvikmynd Quentin Tarantino\u00a0Inglorious Basterds<\/em>, n\u00e1\u00f0i hann heimsfr\u00e6g\u00f0.<\/p>\n

Hollywood hefur lengi noti\u00f0 g\u00f3\u00f0s af g\u00f3\u00f0u kvikmyndaf\u00f3lki fr\u00e1 Austurr\u00edki, hvort heldur er\u00a0fyrir framan myndav\u00e9larnar e\u00f0a aftan \u00fe\u00e6r. Me\u00f0al fr\u00e6gra austurr\u00edskra leikstj\u00f3ra sem fluttu til Hollywood um mi\u00f0ja 20. \u00f6ldina e\u00f0a fyrr\u00a0m\u00e1 nefna\u00a0 Fritz Lang, Josef von Sternberg, Billy Wilder, Fred Zinnemann og Otto Preminger.<\/p>\n

\"\"<\/a>
Leikstj\u00f3rinn Billy Wilder ger\u00f0i margar fr\u00e1b\u00e6rar myndir \u00e1 ferlinum. Hann er \u00e1 mi\u00f0ri mynd \u00e1samt leikkonunum Hedy Lamarr og Marlene Dietrich (Mynd: BenitoMovieposter.com<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Leikkonan Hedy Lamarr\u00a0ger\u00f0i \u00fea\u00f0 einnig gott \u00ed Hollywood en h\u00fan f\u00e6ddist \u00ed V\u00ednarborg \u00e1ri\u00f0 1914, h\u00e9t \u00fe\u00e1 Hedwig Eva Maria Kiesler. 18 \u00e1ra g\u00f6mul \u00f6\u00f0la\u00f0ist h\u00fan t\u00f6luver\u00f0a fr\u00e6g\u00f0 \u00feegar h\u00fan l\u00e9k \u00ed kvikmyndinni\u00a0Ecstasy,\u00a0<\/em>sem kom \u00fat \u00e1ri\u00f0 1933. Sama \u00e1r giftist h\u00fan austurr\u00edska vopnaframlei\u00f0andanum Friedrich Mandl. H\u00fan kunni ekki vel vi\u00f0 sig \u00ed \u00fev\u00ed hj\u00f3nabandi, enda Mandl stj\u00f3rnsamur og frekur, auk \u00feess a\u00f0 vera g\u00f3\u00f0kunningi manna \u00e1 bor\u00f0 vi\u00f0 Adolf Hitler og Benito Mussolini. Hedy fl\u00fa\u00f0i \u00fev\u00ed til Par\u00edsar og n\u00e1\u00f0i a\u00f0 skilja vi\u00f0 Mandl. \u00cd Par\u00eds hitti h\u00fan einnig kvikmyndaframlei\u00f0andann Louis B. Mayer (seinna M-i\u00f0 \u00ed MGM framlei\u00f0slurisanum) sem hj\u00e1lpa\u00f0i henni a\u00f0 komast til Hollywood.<\/p>\n

\"\"<\/a>
Hedy Lamarr (Mynd: HedyLamarr.com<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

\u00dear\u00a0breytti h\u00fan nafni s\u00ednu \u00ed Hedy Lamarr, f\u00e9kk samning hj\u00e1 MGM st\u00fad\u00ed\u00f3inu og sl\u00f3 svo \u00ed gegn \u00ed kvikmyndinni\u00a0Algiers<\/a><\/em>, sem kom \u00fat \u00e1ri\u00f0 1938. Um nokkurra \u00e1ra skei\u00f0 eftir \u00fea\u00f0 var h\u00fan ein allra vins\u00e6lasta leikkonan \u00ed Hollywood og var\u00f0 heimsfr\u00e6g \u00ed gegnum kvikmyndaleik sinn. Fimmti \u00e1ratugur 20. aldar var bl\u00f3mlegur hj\u00e1 henni, \u00fear sem h\u00fan l\u00e9k \u00ed hverri st\u00f3rmyndinni \u00e1 f\u00e6tur annarri, til d\u00e6mis\u00a0Tortilla Flat<\/a><\/em> og\u00a0Samson and Delilah<\/a><\/em>. Alls l\u00e9k h\u00fan \u00ed 19 kvikmyndum fr\u00e1 1940-1950.<\/p>\n

\u00c1 \u00feeim t\u00edma l\u00e9t h\u00fan s\u00e9r \u00fe\u00f3 aldeilis ekki n\u00e6gja a\u00f0 vera \u201ebara\u201c vins\u00e6l og vel metin kvikmyndastjarna, inn \u00e1 milli dunda\u00f0i h\u00fan s\u00e9r vi\u00f0 \u00fea\u00f0 a\u00f0 finna upp t\u00e6knin\u00fdjung sem enn \u00ed dag hefur st\u00f3r \u00e1hrif \u00e1 l\u00edf okkar allra. Eftir hj\u00f3naband sitt vi\u00f0 vopnaframlei\u00f0andann Mandl vissi h\u00fan a\u00f0 \u00fea\u00f0 v\u00e6ri vandam\u00e1l \u00ed herna\u00f0i \u00feegar k\u00e6mi a\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 st\u00fdra tundurskeytum me\u00f0 \u00f6ruggum h\u00e6tti. Skilabo\u00f0in voru send \u00fat \u00e1 einni t\u00ed\u00f0ni sem \u00fe\u00e1 var h\u00e6gt a\u00f0 komast inn \u00ed svo \u00f3vinurinn gat n\u00e1\u00f0 t\u00f6kum \u00e1 tundurskeytinu og st\u00fdrt \u00fev\u00ed. \u00c1ri\u00f0 1941 f\u00e9kk Lamarr einkaleyfi \u00e1 t\u00e6kni sem ger\u00f0i sendingunni kleift a\u00f0 hoppa s\u00edfellt \u00e1 milli\u00a0t\u00ed\u00f0nir\u00e1sa<\/a> \u00ed r\u00f6\u00f0 sem a\u00f0eins sendit\u00e6ki\u00f0 og vi\u00f0t\u00e6ki\u00f0 \u00feekktu. Lamarr vann a\u00f0 \u00feessu \u00ed samstarfi vi\u00f0 bandar\u00edska p\u00edan\u00f3leikarann George Antheil. Antheil haf\u00f0i unni\u00f0 t\u00f6luvert \u00ed tilraunam\u00fas\u00edk og \u00f3hef\u00f0bundnum t\u00f3nverkum, til a\u00f0 mynda sj\u00e1lfvirkum p\u00edan\u00f3um. \u00deannig kvikna\u00f0i hugmyndin hj\u00e1 Lamarr.<\/p>\n

\"\"<\/a>
Hedy Lamarr fyrir mi\u00f0ju og George Antheil h\u00e6gra megin vi\u00f0 hana (Mynd: NY Times<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

\u00deessi tiltekna t\u00e6kni var seinna notu\u00f0 \u00ed herna\u00f0i og er n\u00fa mikilv\u00e6gur \u00fe\u00e1ttur \u00feegar kemur a\u00f0 fars\u00edmat\u00e6kni sem og \u00fer\u00e1\u00f0lausu neti.<\/p>\n

Matarbo\u00f0i\u00f0<\/h5>\n

Anna\u00f0 sumari\u00f0 \u00ed r\u00f6\u00f0 er komi\u00f0 a\u00f0 austurr\u00edsku \u00feemamatarbo\u00f0i. \u00cd fyrra var \u00fea\u00f0 v\u00ednarsnitsel og apfelstrudel, rosalega au\u00f0velt val. Au\u00f0vita\u00f0 er alveg h\u00e6gt a\u00f0 endurtaka leikinn, \u00fea\u00f0 er ekki eins og \u00feessar e\u00f0alveigar s\u00e9u nokkurn t\u00edmann a\u00f0 fara a\u00f0 klikka. En \u00fea\u00f0 er l\u00edka h\u00e6gt a\u00f0 fara a\u00f0eins \u00f6\u00f0ruv\u00edsi lei\u00f0.<\/p>\n

Annar af \u00fej\u00f3\u00f0arr\u00e9ttum Austurr\u00edki er\u00a0Tafelspitz<\/em>. Nauta- e\u00f0a k\u00e1lfakj\u00f6t \u00ed vel kryddu\u00f0u so\u00f0i me\u00f0 einf\u00f6ldu me\u00f0l\u00e6ti. Mj\u00f6g vins\u00e6ll r\u00e9ttur og h\u00e9rna er uppskrift <\/a>ef \u00fei\u00f0 vilji\u00f0 vita af hverju hann er svona vins\u00e6ll.<\/p>\n

\"\"<\/a>
Tafelspitz (Mynd: Austria.info<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Annar \u00fej\u00f3\u00f0legur r\u00e9ttur fr\u00e1 Austurr\u00edki er eftirr\u00e9tturinn\u00a0Kaiserschmarrn<\/em> (e. Emperor’s Mess). R\u00e9tturinn heitir eftir Frans J\u00f3sef, keisara Austurr\u00edkis \u00e1 \u00e1runum 1848 til 1916. B\u00e6\u00f0i er tali\u00f0 a\u00f0 \u00fea\u00f0 hafi veri\u00f0 kokkur keisarans sem \u00fatbj\u00f3 \u00feennan r\u00e9tt fyrst og a\u00f0 r\u00e9tturinn hafi veri\u00f0 \u00ed s\u00e9rst\u00f6ku d\u00e1l\u00e6ti hj\u00e1 Frans J\u00f3sef. \u00deetta er l\u00edka sannkalla\u00f0ur s\u00e6lkerar\u00e9ttur, p\u00f6nnuk\u00f6kur\u00e9ttur me\u00f0 \u00e1v\u00f6xtum og sultu. H\u00e9rna m\u00e1 sj\u00e1 klass\u00edska uppskrift<\/a> a\u00f0 \u00feessum r\u00e9tti.<\/p>\n

\"\"<\/a>
Kaiserschmarrn (Mynd: Plated Cravings<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Hva\u00f0 t\u00f3nlistina \u00ed part\u00fdinu var\u00f0ar \u00fe\u00e1 er tilvali\u00f0 a\u00f0 setja \u00ed gang vins\u00e6lasta og mest selda s\u00f6ngvara\u00a0sem komi\u00f0 hefur fr\u00e1 Austurr\u00edki. \u00c1ri\u00f0 1985 kom \u00fat ansi s\u00e9rstakt lag, \u00fea\u00f0 var fyrsta lagi\u00f0 sem kom \u00fe\u00fdskum\u00e6landi flytjenda \u00e1 topp allra lista \u00ed Bandar\u00edkjunum og fyrsta lagi\u00f0 sem kom austurr\u00edskum flytjenda \u00e1 topp vins\u00e6ldarlista \u00ed Bretlandi. \u00deetta var hittari hittaranna, slagarinn\u00a0Rock Me Amadeus<\/a><\/em> me\u00f0 Johann H\u00f6lzel, betur \u00feekktum sem Falco. Geggja\u00f0 lag, og tilvali\u00f0 a\u00f0 tj\u00e9kka \u00e1 fleiri l\u00f6gum eftir kappann. Ef vi\u00f0 h\u00f6ldum okkur bara \u00ed \u00e1ttunni \u00fe\u00e1 getum vi\u00f0 l\u00edka tj\u00e9kka\u00f0 \u00e1 hlj\u00f3msveitinni Opus og \u00feeirra a\u00f0alslagara,\u00a0Live is Life<\/a>.\u00a0<\/em>Opus lifir enn g\u00f3\u00f0u l\u00edfi bara \u00e1 \u00feessum eina hittara. \u00deurfa ekkert meira (eiga alveg fleiri l\u00f6g, \u00feurfa \u00feau bara ekkert).<\/p>\n

A\u00f0 lokum<\/h5>\n

– Saumav\u00e9lin er austurr\u00edsk uppfinning, fundin upp af kl\u00e6\u00f0skeranum Josef Madersperger.<\/p>\n

– Fyrsta kaffih\u00fasi\u00f0 \u00ed V\u00edn opna\u00f0i \u00ed kringum \u00e1ri\u00f0 1683 og \u00e1tti st\u00f3ran \u00fe\u00e1tt \u00ed a\u00f0 kaffimenningin breiddist \u00fat um Evr\u00f3pu. \u00c1st\u00e6\u00f0an fyrir \u00fev\u00ed var a\u00f0 Tyrkjaher fl\u00fa\u00f0i \u00fe\u00e1 borgina eftir innr\u00e1s og skildu eftir sig sekki af kaffibaunum. Austurr\u00edski herma\u00f0urinn Jerzy Franciszek Kulczycki opna\u00f0i kaffih\u00fasi\u00f0, hann haf\u00f0i veri\u00f0 tekinn til fanga af Tyrkjunum og l\u00e6r\u00f0i af \u00feeim hvernig \u00e6tti a\u00f0 hella upp \u00e1 g\u00f3\u00f0an bolla.<\/p>\n

– \u00cd borginni Salzburg \u00ed Austurr\u00edki er\u00a0St. Peter’s Abbey<\/em><\/a> klaustri\u00f0, sem var stofna\u00f0 \u00e1ri\u00f0 696. \u00dea\u00f0 er eitt elsta klaustur \u00ed hinum \u00fe\u00fdskum\u00e6landi heimi. \u00cd klaustrinu er b\u00f3kasafn, sem er hi\u00f0 elsta \u00ed Austurr\u00edki. \u00dear er l\u00edka skjalasafn og t\u00f3nlistarskjalasafn. A\u00f0 auki er \u00fear veitingasta\u00f0urinn St. Peter’s Stiftskeller<\/a>.<\/em> Fyrstu ritu\u00f0u heimildir um veitingasta\u00f0inn eru fr\u00e1 \u00e1rinu 803, hann er talinn s\u00e1 elsti \u00ed Evr\u00f3pu.<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

\u00de\u00e1 er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta landinu sem \u00cdsland m\u00e6tir \u00ed C-ri\u00f0linum \u00e1 lokam\u00f3ti EM \u00ed Hollandi \u00ed sumar. S\u00ed\u00f0asti leikurinn ver\u00f0ur gegn Austurr\u00edki. Vi\u00f0 h\u00f6tum \u00fea\u00f0 ekkert a\u00f0 m\u00e6ta Austurr\u00edki \u00ed s\u00ed\u00f0asta leik \u00ed ri\u00f0lakeppni EM. Minni \u00e1 fyrri upphitunarpistla: – H\u00f3purinn \u00e1 EM – Um m\u00f3ti\u00f0 – Frakkland – Sviss<\/p>\n","protected":false},"author":8,"featured_media":674,"comment_status":"closed","ping_status":"open","sticky":false,"template":"","format":"standard","meta":{"footnotes":"","twitterCardType":"","cardImageID":0,"cardImage":"","cardTitle":"","cardDesc":"","cardImageAlt":"","cardPlayer":"","cardPlayerWidth":0,"cardPlayerHeight":0,"cardPlayerStream":"","cardPlayerCodec":""},"categories":[39,85],"tags":[55,52,51],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/1426"}],"collection":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts"}],"about":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/types\/post"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/users\/8"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=1426"}],"version-history":[{"count":0,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/1426\/revisions"}],"wp:featuredmedia":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/media\/674"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=1426"}],"wp:term":[{"taxonomy":"category","embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/categories?post=1426"},{"taxonomy":"post_tag","embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/tags?post=1426"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}