{"id":1445,"date":"2017-07-03T16:24:10","date_gmt":"2017-07-03T16:24:10","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1445"},"modified":"2018-05-08T17:20:39","modified_gmt":"2018-05-08T17:20:39","slug":"borgarpistill-tilburg","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/borgarpistill-tilburg\/","title":{"rendered":"Borgarpistill: Tilburg"},"content":{"rendered":"

N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 upphitunarpistlum um borgirnar sem h\u00fdsa leiki \u00edslenska li\u00f0sins \u00e1 EM \u00ed Hollandi. Fyrsta borgin er Tilburg.<\/p>\n

Fyrri upphitunarpistlar:
\nH\u00f3purinn \u00e1 EM<\/a>
\n
Um m\u00f3ti\u00f0<\/a>
\n
Frakkland<\/a>
\n
Sviss<\/a>
\n
Austurr\u00edki<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"\"
F\u00e1ni Tilburg<\/figcaption><\/figure>\n

Tilburg<\/h1>\n

H\u00e9ra\u00f0: Noord-Brabant
\nSt\u00e6r\u00f0: 119,18\u00a0km2<\/sup>
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 210 \u00fe\u00fasund (\u00ed 6. s\u00e6ti yfir fj\u00f6lmennustu borgir landsins)<\/p>\n

\"\"
Skjaldarmerki borgarinnar<\/figcaption><\/figure>\n

Punktar um borgina<\/h3>\n

Fyrstu heimildir um Tilburg eru fr\u00e1 \u00e1rinu 709. \u00de\u00f3 er margt \u00e1 huldu um upphaf og \u00fer\u00f3un borgarinnar til a\u00f0 byrja me\u00f0.<\/p>\n

\u00c1 15. \u00f6ld s\u00e1 Jan van Haestrecht, l\u00e1var\u00f0ur \u00ed borginni, til \u00feess a\u00f0 bygg\u00f0ur var veglegur kastali \u00ed Tilburg. Hann f\u00e9kk nafni\u00f0 Tilburg kastali (Kasteel van Tilburg). Hann var\u00f0 nokku\u00f0 \u00feekktur og t\u00f6luvert minnst \u00e1 hann \u00ed heimildum n\u00e6stu aldir \u00e1 eftir. \u00c1ri\u00f0 1858 var kastalinn rifinn og verksmi\u00f0ja reist \u00e1 \u00feeim sama sta\u00f0. \u00deegar verksmi\u00f0jan var svo rifin ni\u00f0ur var eftirl\u00edking af grunni kastalans bygg\u00f0 \u00e1 \u00feeim sta\u00f0 \u00fear sem kastalinn st\u00f3\u00f0. \u00dea\u00f0 var gert \u00e1ri\u00f0 1995. Kastalann m\u00e1 sj\u00e1 \u00ed skjaldarmerki borgarinnar.<\/p>\n

\"\"<\/a>
Kastalinn \u00ed Tilburg (Mynd: kasteleninnederland.nl<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Tilburg bygg\u00f0ist upp \u00e1 sta\u00f0 \u00fear sem fj\u00f6farnir vegir m\u00e6ttust, auk \u00feess sem \u00fearna voru beitil\u00f6nd fyrir kindur. \u00cdb\u00faar \u00e1 sv\u00e6\u00f0inu f\u00f3ru \u00fev\u00ed a\u00f0 vinna og selja ull til \u00feeirra sem \u00e1ttu lei\u00f0 hj\u00e1 og me\u00f0 t\u00edmanum var\u00f0 Tilburg a\u00f0 ullarh\u00f6fu\u00f0borg Hollands. \u00dea\u00f0 hlutverk haf\u00f0i h\u00fan \u00ed nokkrar aldir, allt \u00fear til ullari\u00f0na\u00f0urinn\u00a0hrundi \u00e1 7. \u00e1ratug s\u00ed\u00f0ustu aldar.<\/p>\n

Willem II Hollandsk\u00f3ngur haf\u00f0i s\u00e9rstakt d\u00e1l\u00e6ti \u00e1 Tilburg. Hann studdi vel vi\u00f0 fj\u00e1rr\u00e6kt og ullari\u00f0na\u00f0 \u00e1 sv\u00e6\u00f0inu, heims\u00f3tti borgina oft og flutti m.a.s. a\u00f0setur sitt \u00feanga\u00f0. Hann l\u00e9t reisa h\u00f6ll \u00ed borginni en n\u00e1\u00f0i ekki a\u00f0 b\u00faa \u00ed henni \u00fear sem hann l\u00e9st r\u00e9tt um \u00fea\u00f0 leyti sem h\u00fan var tilb\u00fain. Willem II l\u00e9st \u00ed Tilburg \u00e1ri\u00f0 1849.<\/p>\n

\"\"
King William II (Mynd: Wikipedia<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n
Vinaborgir Tilburg<\/h5>\n

Tilburg \u00e1 6 vinaborgir. \u00de\u00e6r eru:<\/p>\n