{"id":1487,"date":"2017-07-10T01:25:46","date_gmt":"2017-07-10T01:25:46","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1487"},"modified":"2018-05-08T17:21:03","modified_gmt":"2018-05-08T17:21:03","slug":"borgarpistill-rotterdam","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/borgarpistill-rotterdam\/","title":{"rendered":"Borgarpistill: Rotterdam"},"content":{"rendered":"

S\u00ed\u00f0asti leikur \u00cdslands \u00ed ri\u00f0lakeppni EM \u00ed Hollandi ver\u00f0ur spila\u00f0ur \u00ed borginni Rotterdam. \u00dea\u00f0 gengur ekki a\u00f0 skilja \u00fe\u00e1 g\u00f3\u00f0u borg \u00fatundan svo au\u00f0vita\u00f0 f\u00e6r h\u00fan l\u00edka upphitunarpistil.<\/p>\n

Fyrri upphitunarpistlar:
\n– H\u00f3purinn \u00e1 EM<\/a>
\n–
Um m\u00f3ti\u00f0<\/a>
\nM\u00f3therjarnir:
\n–
Frakkland<\/a>
\n–
Sviss<\/a>
\n–
Austurr\u00edki<\/a>
\nBorgirnar:
\n–
Tilburg<\/a>
\n–
Doetinchem<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"\"
F\u00e1ni Rotterdam<\/figcaption><\/figure>\n

Rotterdam<\/h1>\n

H\u00e9ra\u00f0: Su\u00f0ur Holland, \u00ed su\u00f0urhluta Hollands
\nSt\u00e6r\u00f0:\u00a0325,79\u00a0km2<\/sup>
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 620 \u00fe\u00fasund (\u00ed 2. s\u00e6ti yfir fj\u00f6lmennustu borgir Hollands)<\/p>\n

\"\"
Skjaldarmerki Rotterdam<\/figcaption><\/figure>\n

Punktar um borgina<\/h3>\n

Rotterdam heitir eftir \u00e1nni Rotte sem rennur \u00ed haf \u00fear sem borgin er n\u00fana. Heiti\u00f0 Rotte er upp \u00far or\u00f0unum rot<\/em>, sem \u00fe\u00fd\u00f0ir aurug (e. muddy) og svo a<\/em>\u00a0sem \u00fe\u00fd\u00f0ir \u00e1, segir allt sem segja \u00fearf um hvernig \u00e1 \u00feetta er.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 hefur lengi veri\u00f0 bygg\u00f0 \u00ed kringum ne\u00f0sta hluta \u00e1rinnar, \u00ed \u00fea\u00f0 minnsta fr\u00e1 \u00e1rinu 900. En mikil fl\u00f3\u00f0 \u00e1 sv\u00e6\u00f0inu ger\u00f0u \u00fea\u00f0 erfitt fyrir bygg\u00f0ina a\u00f0 st\u00e6kka lengi framan af. \u00dea\u00f0 var ekki fyrr en \u00edb\u00faar sv\u00e6\u00f0isins f\u00f3ru a\u00f0 byggja st\u00edflur, varnargar\u00f0a og s\u00edki til a\u00f0 stj\u00f3rna vatnsfl\u00e6\u00f0inu sem bygg\u00f0in f\u00f3r a\u00f0 st\u00e6kka. En \u00fe\u00e1 st\u00e6kka\u00f0i h\u00fan l\u00edka verulega og \u00e1ri\u00f0 1340 f\u00e9kk Rotterdam borgarr\u00e9ttindi. Borgin var\u00f0 l\u00edka strax mikil hafnarborg og er enn. \u00cd Rotterdam er st\u00e6rsta h\u00f6fn Evr\u00f3pu og h\u00fan var \u00e1 \u00e1runum 1962 til 2004 fj\u00f6lfarnasta h\u00f6fn \u00ed heimi. Hafnarsv\u00e6\u00f0i\u00f0 er 105 ferk\u00edl\u00f3metrar og teygir sig yfir 41 km sv\u00e6\u00f0i.<\/p>\n

\"\"
Hluti af hafnarsv\u00e6\u00f0inu \u00ed Rotterdam (Mynd: Port of Rotterdam<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Hollendingar eru snillingar \u00feegar kemur a\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00fatb\u00faa varnargar\u00f0a, s\u00edki og \u00feurrka upp land sem h\u00e6gt er a\u00f0 nota, til d\u00e6mis fyrir bygg\u00f0. \u00deannig eru st\u00f3rir hlutar Rotterdam fyrir ne\u00f0an sj\u00e1varm\u00e1l. L\u00e6gsti punktur borgarinnar er \u00ed Prins Albert hverfinu \u00ed nor\u00f0austurhluta borgarinnar, \u00fea\u00f0 er 6 metrum undir sj\u00e1varm\u00e1li.<\/p>\n

St\u00f3r hluti af borginni var ey\u00f0ilag\u00f0ur \u00ed seinni heimsstyrj\u00f6ldinni \u00feegar \u00fe\u00fdski flugherinn ger\u00f0i loft\u00e1r\u00e1s \u00e1 borgina, \u00feann 14. ma\u00ed 1940. Hollendingar h\u00f6f\u00f0u veitt \u00fe\u00fdska hernum miki\u00f0 vi\u00f0n\u00e1m \u00feegar hann r\u00e9\u00f0st inn \u00ed landi\u00f0, s\u00e9rstaklega \u00ed Rotterdam. Loft\u00e1r\u00e1sin var \u00fev\u00ed lei\u00f0 Hitlers til a\u00f0 kn\u00fdja fram uppgj\u00f6f fr\u00e1 Hollendingum. Alls voru nota\u00f0ar 1.150 50 k\u00edl\u00f3gramma sprengjur og 158 250 k\u00edl\u00f3gramma sprengjur \u00ed loft\u00e1r\u00e1sinni, \u00fea\u00f0 olli \u00fev\u00ed a\u00f0 um 2,6 ferk\u00edl\u00f3metra sv\u00e6\u00f0i \u00ed mi\u00f0ri Rotterdam var svo gott sem jafna\u00f0 vi\u00f0 j\u00f6r\u00f0u. \u00cd kj\u00f6lfari\u00f0 kviknu\u00f0u miklir eldar sem ey\u00f0il\u00f6g\u00f0u einnig fj\u00f6lm\u00f6rg h\u00fas. Alls ur\u00f0u um 85.000 \u00edb\u00faar heimilislausir en vegna \u00e1taka sem h\u00f6f\u00f0u \u00e1tt s\u00e9r sta\u00f0 \u00ed borginni h\u00f6f\u00f0u margir fl\u00fai\u00f0 hana og \u00fev\u00ed var\u00f0 mannfalli\u00f0 t\u00e6plega 1.000 manns, sem \u00feykir frekar l\u00edti\u00f0 mi\u00f0a\u00f0 vi\u00f0 alla ey\u00f0ilegginguna.<\/p>\n

Rotterdam hefur \u00fev\u00ed ekki \u00feennan gamla, s\u00f6gulega mi\u00f0borgarkjarna eins og margar a\u00f0rar borgir \u00ed landinu. En \u00fea\u00f0 eru miklar minningar um \u00feennan vi\u00f0bur\u00f0. Til d\u00e6mis \u00e1kva\u00f0 borgarstj\u00f3rnin \u00e1ri\u00f0 2006 a\u00f0 koma fyrir 128 lj\u00f3sum \u00ed gangst\u00e9ttum borgarinnar sem mynda l\u00ednuna utan um borgarhlutann sem var sprengdur og brann.<\/p>\n

\"\"
Eitt af lj\u00f3sunum 128 (Mynd: Landmark Scout<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n
Vinaborgir Rotterdam<\/h5>\n

Rotterdam \u00e1 margar vinaborgir en auk \u00feess l\u00edka samstarfsborgir (e. partner cities). Vinaborgirnar eru:<\/p>\n