{"id":1538,"date":"2017-07-16T04:29:01","date_gmt":"2017-07-16T04:29:01","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1538"},"modified":"2018-05-08T17:25:19","modified_gmt":"2018-05-08T17:25:19","slug":"vellirnir-sparta-stadion","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/vellirnir-sparta-stadion\/","title":{"rendered":"Vellirnir: Sparta Stadion"},"content":{"rendered":"

N\u00fa er EM<\/a> bara a\u00f0 detta \u00ed gang. Eftir alla \u00feessa uppbyggingu \u00e1 spennu og stemningu sem vi\u00f0 h\u00f6fum fundi\u00f0 fyrir \u00ed \u00fej\u00f3\u00f0f\u00e9laginu \u00fe\u00e1 er m\u00f3ti\u00f0 loksins a\u00f0 byrja. Fyrsti leikur \u00edslenska li\u00f0sins<\/a> ver\u00f0ur bara n\u00fana \u00e1 \u00feri\u00f0judaginn, 18. j\u00fal\u00ed. \u00dea\u00f0 er svo stutt \u00ed \u00feetta, \u00fea\u00f0 er \u00e6\u00f0i!<\/p>\n

N\u00fana er komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 vi\u00f0 beinum sj\u00f3num okkar a\u00f0 leikvangi n\u00famer 3 sem \u00edslenska li\u00f0i\u00f0 spilar \u00e1. S\u00e1 leikur fer fram mi\u00f0vikudaginn 26. j\u00fal\u00ed, andst\u00e6\u00f0ingurinn \u00ed leiknum ver\u00f0ur Austurr\u00edki<\/a>, leikurinn fer fram \u00ed borginni Rotterdam<\/a> og v\u00f6llurinn er Sparta Stadion. K\u00edkjum a\u00f0eins \u00e1 hann.<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"
Mynd: Mapio.net<\/a><\/figcaption><\/figure>\n

Grunnuppl\u00fdsingar<\/h3>\n

Nafn: Sparta Stadion
\nG\u00e6lunafn: Het Kasteel (Kastalinn)
\n\u00c1horfendur: ca. 11.000
\nVallarfl\u00f6tur: Vanalega er gervigras \u00e1 vellinum en vegna \u00feess a\u00f0 \u00fea\u00f0 er ekki leyfilegt \u00e1 \u00feessu m\u00f3ti er b\u00fai\u00f0 a\u00f0 setja n\u00e1tt\u00farulegt gras \u00e1 v\u00f6llinn.
\nVallaryfirbor\u00f0: 105 m x 68 m<\/p>\n