{"id":1685,"date":"2017-09-05T02:06:18","date_gmt":"2017-09-05T02:06:18","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1685"},"modified":"2018-05-08T17:30:31","modified_gmt":"2018-05-08T17:30:31","slug":"leikdagur-island-ukraina","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-ukraina\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – \u00dakra\u00edna"},"content":{"rendered":"

Laugardagurinn \u00ed Finnlandi var ekki g\u00f3\u00f0ur dagur fyrir karlalandsli\u00f0in okkar \u00ed f\u00f3tbolta og k\u00f6rfubolta. F\u00f3tboltali\u00f0i\u00f0 haf\u00f0i komi\u00f0 s\u00e9r \u00ed g\u00f3\u00f0a st\u00f6\u00f0u \u00ed ri\u00f0linum en sl\u00e6mt tap gegn Finnlandi og sigur \u00dakra\u00ednu gegn Tyrkjum breytti \u00feeirri st\u00f6\u00f0u t\u00f6luvert. \u00cdsland er n\u00fana \u00ed 3. s\u00e6ti ri\u00f0ilsins. En \u00fea\u00f0 munar bara einu stigi \u00e1 okkar str\u00e1kum og li\u00f0inu sem kemur n\u00fa \u00ed heims\u00f3kn. \u00deetta er enn h\u00e6gt, vi\u00f0 tr\u00faum a\u00f0 str\u00e1karnir okkar geti \u00feetta!<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

<\/p>\n

A-landsli\u00f0 karla,
\nundankeppni HM \u00ed R\u00fasslandi 2018.
\n8. umfer\u00f0 \u00ed I-ri\u00f0li,
\n\u00feri\u00f0judagurinn 5. september 2017,
\nklukkan 18:45<\/p>\n

\u00cdsland – \u00dakra\u00edna<\/h3>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn okkar. Enn\u00fe\u00e1 h\u00f6fum vi\u00f0 ekki fengi\u00f0 almennilega a\u00f0 vita hva\u00f0a pl\u00f6n eru uppi um n\u00fdjan v\u00f6ll. Vonandi fer \u00fea\u00f0 n\u00fa a\u00f0 sk\u00fdrast. En \u00feanga\u00f0 til \u00fe\u00e1 h\u00f6fum vi\u00f0 allavega \u00ed sameiningu gert Laugardalsv\u00f6llinn a\u00f0 g\u00f3\u00f0um heimavelli sem \u00f6\u00f0rum li\u00f0um finnst ekki gott a\u00f0 heims\u00e6kja. H\u00f6ldum \u00fev\u00ed \u00e1fram!<\/p>\n

D\u00f3mari: William Collum fr\u00e1 Skotlandi.<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1: \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur 11-13 stiga hiti seinni partinn og fram \u00e1 kv\u00f6ld. Ve\u00f0ursp\u00e1in hefur veri\u00f0 heldur breytileg, fyrst \u00e1tti ekkert a\u00f0 rigna yfir leiknum en n\u00fa er \u00fatlit fyrir a\u00f0 vi\u00f0 g\u00e6tum fengi\u00f0 rigningu. Skv. sp\u00e1nni ver\u00f0ur hins vegar ekki meiri vindur en \u00feetta 4-5 m\/s. G\u00e6ti veri\u00f0 mun verra, s\u00e9rstaklega \u00e1 \u00feessum \u00e1rst\u00edma.<\/p>\n


\n

T\u00f3lfudagskr\u00e1in<\/h3>\n

A\u00f0 vanda ver\u00f0ur g\u00f3\u00f0 dagskr\u00e1 hj\u00e1 T\u00f3lfunni eins og alltaf fyrir heimaleiki. Stefnum a\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 hittast hj\u00e1 vinum okkar \u00e1 BK kj\u00faklingi klukkan 14 og f\u00e1 okkur \u00fear heimsklassa kj\u00faklingav\u00e6ngi og me\u00f0 \u00fev\u00ed. Hver sem m\u00e6tir \u00ed T\u00f3lfutreyju f\u00e6r fr\u00edkeypis a\u00f0 bor\u00f0a. Virkilega g\u00f3\u00f0 lei\u00f0 til a\u00f0 hefja leikdagsstemninguna.<\/p>\n

Eftir nokkra v\u00e6ngi, franskar og jafnvel eins og 1-2 svalandi Carlsberg\u00a0f\u00e6rum vi\u00f0 okkur yfir \u00e1 \u00d6lver. \u00dear heldur upphitunin \u00e1fram, vi\u00f0 hellum \u00ed okkur s\u00f6ngvatni, \u00e6fum l\u00f6gin og svo hlustum vi\u00f0 a\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u \u00e1 peppr\u00e6\u00f0u fr\u00e1 Heimi Hallgr\u00edms.<\/p>\n

Um 17:30 leggjum vi\u00f0 af sta\u00f0 fr\u00e1 \u00d6lveri ni\u00f0ur \u00e1 stu\u00f0ningsmannasv\u00e6\u00f0i\u00f0 (fan zone) sem KS\u00cd \u00e6tlar a\u00f0 setja upp \u00e1 b\u00edlast\u00e6\u00f0inu vi\u00f0 Laugardalsv\u00f6llinn. \u00dea\u00f0 gafst virkilega vel \u00ed j\u00fan\u00ed og ver\u00f0ur vonandi sama stemning \u00fear n\u00fana.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n


\n

\u00deessi li\u00f0 m\u00e6ttust \u00ed fyrstu umfer\u00f0inni \u00e1 \u00feessari undankeppni. Til upprifjunar m\u00e1 sj\u00e1 upphitunina fyrir \u00feann leik h\u00e9rna<\/a>.<\/p>\n

\u00cdsland<\/h3>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 20. s\u00e6ti<\/p>\n

Gengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 landsleikjum: S T S S T \u00a0T S S S T
\nMarkatala \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 10-7<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>