{"id":1735,"date":"2017-10-06T01:48:17","date_gmt":"2017-10-06T01:48:17","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1735"},"modified":"2018-05-08T17:31:29","modified_gmt":"2018-05-08T17:31:29","slug":"leikdagur-tyrkland-island","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-tyrkland-island\/","title":{"rendered":"Leikdagur: Tyrkland – \u00cdsland"},"content":{"rendered":"

N\u00fa eru a\u00f0eins tveir leikir eftir hj\u00e1 \u00edslenska karlalandsli\u00f0inu \u00ed undankeppninni fyrir HM \u00ed R\u00fasslandi sem fram fer n\u00e6sta sumar. \u00cdsland er \u00ed 2. s\u00e6ti eins og er eftir marga flottar frammist\u00f6\u00f0ur. Eftir 180 m\u00edn\u00fatur af f\u00f3tbolta (pl\u00fas uppb\u00f3tart\u00edma) vitum vi\u00f0 hvort \u00cdsland s\u00e9 \u00e1 lei\u00f0 til R\u00fasslands, fari \u00ed umspil um s\u00e6ti \u00e1 HM e\u00f0a s\u00e9 \u00far leik. Allt getur gert en \u00fea\u00f0 er algj\u00f6rlega \u00ed h\u00f6ndum okkar manna a\u00f0 tryggja s\u00e9r \u00ed \u00fea\u00f0 minnsta umspilsvi\u00f0ureign.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

<\/p>\n

A-landsli\u00f0 karla,
\nundankeppni HM \u00ed R\u00fasslandi 2018.
\n9. umfer\u00f0 \u00ed I-ri\u00f0li,
\nf\u00f6studagurinn 6. okt\u00f3ber 2017,
\nklukkan 18:45 (21:45 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma).<\/p>\n

Tyrkland – \u00cdsland<\/h3>\n

V\u00f6llur:\u00a0Eski?ehir Yeni Stadyumu \u00ed\u00a0Eski?ehir \u00ed nor\u00f0vesturhluta Tyrklands. \u00deetta er n\u00fdr v\u00f6llur, tekinn \u00ed notkun \u00e1ri\u00f0 2016 og er heimav\u00f6llur knattspyrnuli\u00f0sins\u00a0Eski?ehirspor. Hann tekur 34.930 \u00e1horfendur \u00ed s\u00e6ti.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

D\u00f3mari: Szymon Marciniak fr\u00e1 P\u00f3llandi.<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1in: \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur s\u00f3lskin og 20-25 stiga hiti yfir daginn en \u00fear sem leikurinn er spila\u00f0ur seint a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma ver\u00f0ur s\u00f3lin sest og \u00fe\u00e1 k\u00f3lnar t\u00f6luvert. \u00c6tti \u00fe\u00f3 a\u00f0 vera 11-13 stiga hiti \u00e1 me\u00f0an leik stendur, hei\u00f0sk\u00edrt, \u00farkomulaust og l\u00e9ttur vindur. G\u00e6ti veri\u00f0 t\u00f6luvert verra.<\/p>\n


\n

T\u00f3lfufj\u00f6ri\u00f0 yfir leik<\/h3>\n

Stu\u00f0ningsf\u00f3lk \u00cdslands \u00e1 h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0inu (og au\u00f0vita\u00f0 l\u00edka \u00fea\u00f0 sem nennir a\u00f0 fer\u00f0ast utan af landi) er velkomi\u00f0 \u00ed landsleikjapart\u00fd T\u00f3lfunnar \u00e1 \u00d6lveri.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

\u00c1 Facebooks\u00ed\u00f0u T\u00f3lfunnar m\u00e1 finna event fyrir part\u00fdi\u00f0<\/a>. Samkv\u00e6mt \u00fev\u00ed byrjar \u00feetta klukkan 18:00 en au\u00f0vita\u00f0 er tilvali\u00f0 a\u00f0 f\u00f3lk m\u00e6ti sem fyrst og byrji a\u00f0 hita upp fyrir leikinn. M\u00e6tum bl\u00e1kl\u00e6dd, k\u00e1t og peppu\u00f0!<\/p>\n


\n

Tyrkland<\/h3>\n

Ef \u00feessi leikur v\u00e6ri viku s\u00ed\u00f0ar, 13. okt\u00f3ber, \u00fe\u00e1 v\u00e6ri hann spila\u00f0ur n\u00e1kv\u00e6mlega 2 \u00e1rum eftir a\u00f0 li\u00f0in m\u00e6ttust s\u00ed\u00f0ast \u00ed Tyrklandi. S\u00e1 leikur var lokaleikurinn \u00ed undankeppninni fyrir EM \u00ed Frakklandi. Upphitun fyrir \u00feann leik m\u00e1 sj\u00e1 h\u00e9rna<\/a>.<\/p>\n

\u00cdsland var \u00feegar b\u00fai\u00f0 a\u00f0 tryggja sig inn \u00e1 EM en Tyrkland haf\u00f0i meiri hvatningu \u00ed leiknum \u00fear sem \u00feeir voru ekki \u00e1 lei\u00f0 til Frakklands fyrir leik. \u00deeir n\u00e1\u00f0u a\u00f0 merja 1-0 sigur me\u00f0 marki \u00far aukaspyrnu \u00ed lok leiksins og trygg\u00f0u sig inn \u00e1 EM sem \u00feri\u00f0ja li\u00f0i\u00f0 \u00far \u00feeim ri\u00f0li.<\/p>\n

\"\"
\u00cdsland – Tyrkland. Mynd. KS\u00cd<\/figcaption><\/figure>\n

Ef \u00feessi leikur v\u00e6ri hins vegar 3 d\u00f6gum s\u00ed\u00f0ar, 9. okt\u00f3ber, \u00fe\u00e1 v\u00e6ri hann spila\u00f0ur n\u00e1kv\u00e6mlega \u00e1ri eftir a\u00f0 li\u00f0in m\u00e6ttust s\u00ed\u00f0ast, \u00fe\u00e1 \u00ed Laugardalnum \u00feegar li\u00f0in spilu\u00f0u fyrri leik sinn \u00ed \u00feessari undankeppni. Upphitun fyrir \u00feann leik m\u00e1 sj\u00e1 h\u00e9rna<\/a>.<\/p>\n

\u00cdsland kann vel vi\u00f0 a\u00f0 m\u00e6ta Tyrklandi \u00e1 heimavelli og l\u00edkt og \u00ed undankepnninni \u00e1 undan \u00fe\u00e1 vannst \u00f6ruggur sigur \u00e1 Tyrkjunum. \u00cd \u00feetta skipti var \u00fea\u00f0 2-0 me\u00f0\u00a0einu tyrknesku sj\u00e1lfsmarki og svo al\u00edslensku marki fr\u00e1 Alfre\u00f0 Finnbogasyni.<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>