{"id":1746,"date":"2017-10-09T04:08:13","date_gmt":"2017-10-09T04:08:13","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=1746"},"modified":"2018-05-08T17:31:45","modified_gmt":"2018-05-08T17:31:45","slug":"leikdagur-island-kosovo","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-kosovo\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – K\u00f3s\u00f3v\u00f3"},"content":{"rendered":"

N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta leiknum \u00ed \u00feessari undankeppni og \u00cdsland er fyrir hann \u00ed efsta s\u00e6ti ri\u00f0ilsins. Held \u00fea\u00f0 s\u00e9 allt \u00ed lagi a\u00f0 endurtaka \u00feetta. \u00cd ri\u00f0li \u00fear sem fj\u00f6gur li\u00f0 t\u00f3ku \u00fe\u00e1tt \u00e1 s\u00ed\u00f0asta st\u00f3rm\u00f3ti \u00fe\u00e1 er \u00edslenska li\u00f0i\u00f0 \u00ed efsta s\u00e6ti og me\u00f0 \u00f6rl\u00f6gin \u00ed eigin h\u00f6ndum. Li\u00f0i\u00f0 er \u00feegar b\u00fai\u00f0 a\u00f0 tryggja s\u00e9r a.m.k. s\u00e6ti \u00ed umspilsvi\u00f0ureign en hvers vegna ekki bara a\u00f0 tryggja sig beint \u00e1 HM \u00ed R\u00fasslandi?<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

<\/p>\n

A-landsli\u00f0 karla,
\nundankeppni HM \u00ed R\u00fasslandi 2018.
\n10. og s\u00ed\u00f0asta umfer\u00f0 \u00ed I-ri\u00f0li.
\nM\u00e1nudagurinn 9. okt\u00f3ber 2017,
\nklukkan 18:45.<\/p>\n

\u00cdsland – K\u00f3s\u00f3v\u00f3<\/h3>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn. Sami v\u00f6llur og \u00feetta sama landsli\u00f0 okkar spila\u00f0i \u00e1 sunnudaginn 6. september 2015 \u00feegar \u00fea\u00f0 trygg\u00f0i s\u00e9r farse\u00f0il \u00e1 EM \u00ed Frakklandi. N\u00fa er tilefni\u00f0 enn st\u00e6rra og farse\u00f0ill \u00e1 HM undir. \u00cd leiknum gegn Kasakstan \u00e1ri\u00f0 2015 \u00fe\u00e1 m\u00e6ttu 9.767 \u00e1horfendur. Vi\u00f0 reiknum me\u00f0 ekki f\u00e6rri \u00e1horfendum \u00ed \u00feetta skipti\u00f0.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

D\u00f3mari: Harald Lechner, austurr\u00edskur.<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1: Sp\u00e1in segir a\u00f0\u00a0hitinn ver\u00f0i a\u00f0 l\u00e6kka \u00far 6 gr\u00e1\u00f0um \u00ed 3 gr\u00e1\u00f0ur \u00e1 me\u00f0an leik stendur. \u00dea\u00f0 \u00e1 hins vegar a\u00f0 vera \u00farkomulaust og l\u00edtill vindur, bara r\u00e9tt 2-3 m\/s. Fyrir landsleik a\u00f0 kv\u00f6ldi til \u00ed Reykjav\u00edk \u00ed okt\u00f3ber \u00fe\u00e1 er \u00fea\u00f0 bara lj\u00f3mandi f\u00ednt. Og eins og vanalega ver\u00f0ur bong\u00f3bl\u00ed\u00f0a og s\u00f3lstrandarstemning \u00ed st\u00fakunni!<\/p>\n


\n

Dagskr\u00e1in \u00e1 leikdegi<\/h3>\n

\u00dea\u00f0 er klass\u00edsk dagskr\u00e1 \u00e1 leikdegi hj\u00e1 T\u00f3lfunni, eins og h\u00e6gt er a\u00f0 sko\u00f0a betur \u00e1 vi\u00f0bur\u00f0inum<\/a> \u00e1 Facebook. Eins og vanalega byrjum vi\u00f0 hj\u00e1 meistara Halla \u00e1 BK \u00fear sem f\u00f3lk \u00ed r\u00e9ttum treyjum f\u00e6r glimrandi f\u00ednan mat. Byrjum \u00fear klukkan 14, \u00feetta er hef\u00f0 sem er algj\u00f6rlega nau\u00f0synleg og gefur g\u00f3\u00f0a orku fyrir leikdaginn.<\/p>\n

Eftir veisluna \u00e1 BK h\u00f6ldum vi\u00f0 \u00e1 \u00d6lver \u00fear sem vi\u00f0 hitum okkur vel upp, f\u00f6rum yfir s\u00f6ngvana og f\u00e1um svo takt\u00edska peppr\u00e6\u00f0u fr\u00e1 Heimi Hallgr\u00edms ca. 2 t\u00edmum fyrir leik. Eftir \u00fea\u00f0 h\u00f6ldum vi\u00f0 \u00ed skr\u00fa\u00f0g\u00f6ngu ni\u00f0ur \u00ed Fanzone-i\u00f0 vi\u00f0 Laugardalsv\u00f6llinn. Stoppum a\u00f0eins \u00fear og h\u00f6ldum \u00e1fram fj\u00f6rinu en ver\u00f0um s\u00ed\u00f0an m\u00e6tt t\u00edmanlega \u00ed st\u00fakurnar til a\u00f0 vera tilb\u00fain fyrir \u00c9g er kominn heim, \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6nginn og leikinn sj\u00e1lfan.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

Vi\u00f0 hvetjum s\u00e9rstaklega allt mi\u00f0alaust stu\u00f0ningsf\u00f3lk til a\u00f0 vera l\u00edka me\u00f0 \u00ed fj\u00f6rinu, taka upphitunina me\u00f0 okkur og m\u00e6ta svo \u00ed fj\u00f6ri\u00f0 \u00e1 stu\u00f0ningsmannasv\u00e6\u00f0inu \u00fear sem h\u00e6gt ver\u00f0ur a\u00f0 horfa \u00e1 leikinn \u00e1 risaskj\u00e1 og upplifa um lei\u00f0 stemninguna sem kemur af vellinum.<\/p>\n

 <\/p>\n


\n

\u00cdsland<\/h3>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 22. s\u00e6ti<\/p>\n

Gengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: S S T T S S S T S S
\nMarkatala \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 13-4<\/p>\n

\"\"
Mynd: Hafli\u00f0i Brei\u00f0fj\u00f6r\u00f0, F\u00f3tbolti.net<\/a><\/figcaption><\/figure>\n

Sj\u00e1 \u00feessa snillinga! Frammista\u00f0a li\u00f0sins \u00ed s\u00ed\u00f0ustu tveimur leikjum hefur veri\u00f0 gj\u00f6rsamlega fr\u00e1b\u00e6r. Li\u00f0i\u00f0 hefur einfaldlega veri\u00f0 a\u00f0 spila eins og li\u00f0 sem \u00e1 skili\u00f0 a\u00f0 fara \u00e1 HM.<\/p>\n

Sta\u00f0an er sk\u00fdr fyrir seinasta leikinn, anna\u00f0 hvort fer li\u00f0i\u00f0 beint \u00e1 HM sem efsta li\u00f0i\u00f0 \u00ed ri\u00f0linum e\u00f0a \u00fea\u00f0 fer \u00ed umspil sem li\u00f0i\u00f0 \u00ed 2. s\u00e6ti. \u00cdsland getur ekki enda\u00f0 ne\u00f0ar en \u00fea\u00f0 \u00ed ri\u00f0linum og er \u00feegar komi\u00f0 me\u00f0 n\u00f3gu m\u00f6rg stig til a\u00f0 ver\u00f0a \u00f6rugglega me\u00f0al 8 efstu \u00fej\u00f3\u00f0a \u00ed 2. s\u00e6ti ef \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur ni\u00f0ursta\u00f0an.<\/p>\n

Emil Hallfre\u00f0sson sn\u00fdr aftur eftir leikbann og \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur enginn leikma\u00f0ur \u00ed banni \u00ed \u00feessum leik. Reyndar eru ansi margir \u00e1 gulu spjaldi, ef einhver \u00feeirra f\u00e6r spjald \u00ed \u00feessum leik \u00fe\u00e1 ver\u00f0ur vi\u00f0komandi \u00ed banni \u00ed fyrri umspilsleiknum ef \u00cdsland fer \u00feanga\u00f0 en annars skiptir \u00fea\u00f0 engu m\u00e1li. B\u00f6nnin fylgja leikm\u00f6nnum ekki \u00ed lokakeppnina e\u00f0a \u00ed n\u00e6stu undankeppni.<\/p>\n

\"\"
Emil gegn \u00dakra\u00ednu \u00e1 Laugardalsvellinum (Mynd: Ey\u00fe\u00f3r, V\u00edsir.is<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n
V\u00edgi\u00f0 \u00ed Laugardalnum<\/h6>\n

\u00cdslenska karlalandsli\u00f0i\u00f0 hefur unni\u00f0 alla s\u00edna heimaleiki \u00ed \u00feessari undankeppni. Finnarnir n\u00e1\u00f0u reyndar a\u00f0 skora tv\u00f6 m\u00f6rk en \u00edslenska svara\u00f0i \u00fe\u00e1 me\u00f0 \u00feremur. \u00cd s\u00ed\u00f0ustu \u00feremur heimaleikjum hefur \u00cdsland haldi\u00f0 hreinu og sigra\u00f0 Tyrki, Kr\u00f3ata og \u00dakra\u00ednu.<\/p>\n

\u00deetta g\u00f3\u00f0a gengi n\u00e6r lengra aftur. Heimaleikirnir eru n\u00fana or\u00f0nir 15 \u00ed r\u00f6\u00f0 \u00e1n \u00f3sigurs. \u00cd 11 af \u00feessum leikjum hefur \u00cdsland l\u00edka haldi\u00f0 markinu hreinu. Markatalan \u00ed \u00feessum 15 leikjum er n\u00fana 27-6. Laugardalsv\u00f6llur er a\u00f0 gefa. \u00dea\u00f0 er l\u00edka alltaf gaman a\u00f0 fara \u00e1 v\u00f6llinn til a\u00f0 sj\u00e1 li\u00f0i\u00f0 spila, syngja og hvetja li\u00f0i\u00f0 \u00e1fram.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

Sta\u00f0an er g\u00f3\u00f0<\/h6>\n

\u00cdsland er me\u00f0 flest stig allra \u00fej\u00f3\u00f0a \u00ed I-ri\u00f0li. \u00cdsland er l\u00edka b\u00fai\u00f0 a\u00f0 skora flest m\u00f6rk allra \u00fej\u00f3\u00f0a \u00ed \u00feeim sama ri\u00f0li. \u00dej\u00f3\u00f0ir \u00ed \u00f6\u00f0rum ri\u00f0lum hafa reyndar skora\u00f0 fleiri m\u00f6rk en \u00ed m\u00f6rgum ri\u00f0lum eru sprellili\u00f0 eins og San Mar\u00edn\u00f3 og G\u00edbraltar sem efstu li\u00f0in eru a\u00f0 vinna me\u00f0 t\u00f6luver\u00f0um fj\u00f6lda marka. 14 m\u00f6rk \u00ed 9 leikjum er lj\u00f3mandi f\u00ednt, s\u00e9rstaklega \u00feegar \u00feessi m\u00f6rk skila svona m\u00f6rgum stigum. \u00cdsland hefur fengi\u00f0 \u00e1 sig 7 m\u00f6rk, a\u00f0eins 2 \u00feeirra hafa komi\u00f0 \u00e1 heimavelli. Li\u00f0i\u00f0 hefur haldi\u00f0 hreinu \u00ed 4 af 9 leikjum til \u00feessa.<\/p>\n

H\u00e9r eru svo nokkrir punktar um m\u00f6gulegt framhald:<\/p>\n