{"id":2434,"date":"2018-05-22T11:16:40","date_gmt":"2018-05-22T11:16:40","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2434"},"modified":"2018-05-22T11:30:18","modified_gmt":"2018-05-22T11:30:18","slug":"motherjinn-kroatia","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/motherjinn-kroatia\/","title":{"rendered":"M\u00f3therjinn: Kr\u00f3at\u00eda"},"content":{"rendered":"

\u00c1fram h\u00f6ldum vi\u00f0 me\u00f0 upphitunarpistlana. Halld\u00f3r Gameday rei\u00f0 \u00e1 va\u00f0i\u00f0 me\u00f0 pistil um Argent\u00ednu<\/a> og \u00c1rni S\u00faperman kom svo sterkur inn me\u00f0 pistil um N\u00edger\u00edu<\/a>. N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta pistlinum um \u00fej\u00f3\u00f0irnar sem eru me\u00f0 okkur \u00ed ri\u00f0li, \u00fear eru miklir g\u00f3\u00f0kunningjar okkar \u00e1 fer\u00f0. N\u00e6st taka svo vi\u00f0 pistlar um keppnisborgirnar sem \u00cdsland spilar \u00ed \u00e1 HM.<\/p>\n

H\u00f6fundur: \u00d3si K\u00f3ngur<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"\"
Trobojnica, f\u00e1ni Kr\u00f3at\u00edu (Mynd: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Flag_of_Croatia)<\/figcaption><\/figure>\n

Kr\u00f3at\u00eda (Republika Hrvatska)<\/h1>\n

H\u00f6fu\u00f0borg: Zagreb<\/span>
\n<\/span>St\u00e6r\u00f0 lands: 56.594 km\u00b2 (126. st\u00e6rsta land heims)<\/span>
\n<\/span>\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 4,28 millj\u00f3nir<\/span><\/p>\n

Tungum\u00e1l: Kr\u00f3at\u00edska<\/span>
\n<\/span>L\u00f6nd sem liggja a\u00f0 Kr\u00f3at\u00edu: Sl\u00f3ven\u00eda, Ungverjaland, Serb\u00eda, Svartfjallaland og Bosn\u00eda og Herseg\u00f3v\u00edna<\/span><\/p>\n

J\u00e6ja, \u00fe\u00e1 er komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 fjalla um Kr\u00f3at\u00edu. Enn einu sinni \u00feurfum vi\u00f0 a\u00f0 m\u00e6ta \u00feeim. Kr\u00f3at\u00eda er land \u00ed Austur-Evr\u00f3pu. \u00cd Kr\u00f3at\u00edu er l\u00fd\u00f0r\u00e6\u00f0i og er um 90% af f\u00f3lkinu kristinnar tr\u00faar. Kr\u00f3at\u00eda er land me\u00f0 mikla s\u00f6gu, \u00ed forn\u00f6ld var landi\u00f0 hluti af Illyru og s\u00ed\u00f0ar r\u00f3mverska skattlandinu Dalmat\u00edu. Kr\u00f3at\u00eda var\u00f0 s\u00ed\u00f0ar, e\u00f0a nokkru eftir s\u00ed\u00f0ari heimstyrj\u00f6ldina, partur af J\u00fag\u00f3slav\u00edu. Kr\u00f3at\u00eda l\u00fdsti yfir sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0i fr\u00e1 J\u00fag\u00f3slav\u00edu 25. j\u00fan\u00ed 1991. Sj\u00e1lfst\u00e6\u00f0isstr\u00ed\u00f0 Kr\u00f3at\u00edu st\u00f3\u00f0 \u00ed fj\u00f6gur \u00e1r og lauk me\u00f0 sigri Kr\u00f3ata \u00e1ri\u00f0 1995. Kr\u00f3at\u00eda ger\u00f0ist a\u00f0ili a\u00f0 Atlantshafsbandalaginu \u00e1ri\u00f0 2009 og Evr\u00f3pusambandinu \u00e1ri\u00f0 2013. Kr\u00f3at\u00eda er h\u00e1tekjuland me\u00f0 h\u00e1a l\u00edfsg\u00e6\u00f0av\u00edsit\u00f6lu. <\/span><\/p>\n

Landslagi\u00f0<\/h1>\n

\u00de\u00f3 a\u00f0 vi\u00f0 \u00cdslendingar h\u00f6ldum a\u00f0 vi\u00f0 s\u00e9um me\u00f0 einkar\u00e9tt \u00e1 fallegri n\u00e1tt\u00faru \u00fe\u00e1 er Kr\u00f3at\u00eda ann\u00e1la\u00f0 fyrir fallega n\u00e1tt\u00faru. Enda er fer\u00f0amannai\u00f0na\u00f0urinn risa st\u00f3r \u00ed Kr\u00f3at\u00edu og er Kr\u00f3at\u00eda 18. vins\u00e6lasti fer\u00f0amannasta\u00f0ur \u00ed heimi. \u201eMenning Kr\u00f3at\u00edu er heillandi blanda, sem Grikkir, R\u00f3mverjar, Slavar, Frakkar, \u00cdtalir og Austurr\u00edkismenn hafa sett mark sitt \u00e1. Strandlengja Adr\u00edahafsins er s\u00fa fegursta \u00ed Evr\u00f3pu me\u00f0 vogskornum str\u00f6ndum, eyjum og skerjum \u00fear sem aldagamlir b\u00e6ir skaga \u00fat \u00ed hafi\u00f0. Mannl\u00edfi\u00f0 \u00ed Kr\u00f3at\u00edu er engu l\u00edkt og \u00feeir sem \u00feanga\u00f0 koma eru samm\u00e1la um a\u00f0 \u00fear s\u00e9 a\u00f0 finna Evr\u00f3pu eins og h\u00fan var og h\u00e9t.\u201c (Heimild: https:\/\/www.heimsferdir.is\/tegund-ferda\/solarferdir\/kroatia\/)<\/span><\/p>\n

\"\"
Krka gar\u00f0urinn \u00ed Kr\u00f3at\u00edu (Mynd: https:\/\/www.telegraph.co.uk\/travel\/destinations\/europe\/croatia\/articles\/croatia-best-things-to-see-and-do\/)<\/figcaption><\/figure>\n

Ver\u00f0lag<\/h1>\n

Ver\u00f0lag \u00ed Kr\u00f3at\u00edu er einstaklega hagst\u00e6tt fyrir okkur \u00cdslendinga, t.d. kostar 3.350 kr\u00f3nur a\u00f0 fara \u00fat a\u00f0 bor\u00f0a fyrir tvo \u00e1 mi\u00f0lungsveitingasta\u00f0. Ekki er h\u00e6gt a\u00f0 skrifa um ver\u00f0lag \u00ed Kr\u00f3at\u00edu \u00e1n \u00feess a\u00f0 nefna ver\u00f0i\u00f0 \u00e1 bj\u00f3r, 250 kr\u00f3nur \u00e1 veitingasta\u00f0 (0,33L innfluttur og 0,5L af innlendum bj\u00f3r). \u00dea\u00f0 er ekkert d\u00fdrt a\u00f0 r\u00fanta um me\u00f0 Taxa, startgjaldi\u00f0 er 267 kr. og kostar hver k\u00edl\u00f3metri eftir \u00fea\u00f0 100 kr. <\/span><\/p>\n

Matur<\/h1>\n

Kr\u00f3at\u00edskur matur er undir svo m\u00f6rgum \u00e1hrifum vegna \u00feess hvernig landi\u00f0 liggur. \u00c1hrifin koma \u00feannig fr\u00e1 \u00cdtal\u00edu, Frakklandi, Ungverjalandi og fleirum. Miki\u00f0 af sj\u00e1varr\u00e9ttum eru vins\u00e6lir \u00ed kr\u00f3at\u00edskri matarger\u00f0. \u00c9g \u00e6tla a\u00f0 fjalla um einn r\u00e9tt sem er oft nota\u00f0ur \u00ed veislum \u00ed Kr\u00f3at\u00edu.<\/span><\/p>\n

\"\"
Mynd: Prirodna (Fengin h\u00e9r: http:\/\/prirodna.hr\/stranice\/vrt\/biovrt\/Pasticada)<\/figcaption><\/figure>\n

Pasticada er nautakj\u00f6tspottr\u00e9ttur sem er mj\u00f6g algengur \u00e1 hverju heimili og \u00ed veislum \u00ed Kr\u00f3at\u00edu. S\u00e6ta s\u00f3san \u00ed r\u00e9ttinum er aflei\u00f0ing nokkurra daga marineringar \u00ed ediki, s\u00edtr\u00f3nu og r\u00f3smar\u00edn. Gott er a\u00f0 bor\u00f0a \u00feetta me\u00f0 gulr\u00f3tum, rau\u00f0v\u00edni, negul, m\u00faskati og prosciutto.<\/span>
\n<\/span><\/p>\n

Kr\u00f3at\u00edska deildin (stofnu\u00f0 1992)<\/h1>\n

Kr\u00f3at\u00edskur f\u00f3tbolti byggist upp af tveimur risum og svo eru hin li\u00f0in. Dynamo Zagreb hefur unni\u00f0 deildina 19 sinnum og Hajduk split 6 sinnum. A\u00f0eins tvisvar hafa a\u00f0rir hampa\u00f0 titlinum og voru \u00fea\u00f0 Rijeka (2016-17) og NK Zagreb (2001-02). Deildin er samt sett saman af 10 li\u00f0um og fellur ne\u00f0sta li\u00f0i\u00f0 beint ni\u00f0ur en n\u00e6st ne\u00f0sta fer \u00ed umspil um s\u00e6ti \u00ed deildinni. Kr\u00f3at\u00edska deildin er 16. besta deildin \u00ed heimi.<\/span><\/p>\n

\"\"
Mynd: kr\u00f3at\u00edska knattspyrnusambandi\u00f0 (sl\u00f3\u00f0: http:\/\/hns-cff.hr\/en\/competitions\/hrvatski-telekom-first-division\/)<\/figcaption><\/figure>\n

T\u00f3nlist<\/h1>\n

\u00deegar m\u00f3therjinn er fr\u00e1 Evr\u00f3pu er eiginlega ekki h\u00e6gt a\u00f0 minnast ekki \u00e1 Eurovision. Eins og vi\u00f0 flest vitum eru \u00edslendingar Eurovision-n\u00f6rdar, \u00fe\u00f3 a\u00f0 f\u00e1ir vi\u00f0urkenni \u00fea\u00f0. Kr\u00f3atar hafa svona eiginlega unni\u00f0 Eurovision einu sinni, \u00fe\u00e1 sem hluti af J\u00fag\u00f3slav\u00edu, \u00e1ri\u00f0 1989. \u00dea\u00f0 var me\u00f0 hinu \u201efr\u00e1b\u00e6ra\u201c lagi Rock Me Baby<\/em> me\u00f0 Riva. Eftir \u00feennan sigur var Eurovision haldi\u00f0 \u00ed Zagreb \u00e1ri\u00f0 1990. En eftir a\u00f0 lei\u00f0ir \u00feeirra skildu (J\u00fag\u00f3slav\u00edu og Kr\u00f3at\u00edu) hefur Kr\u00f3at\u00eda aldrei unni\u00f0 Eurovision. \u00deeim hefur meira a\u00f0 segja gengi\u00f0 frekar illa og ekki alltaf teki\u00f0 \u00fe\u00e1tt.<\/span><\/p>\n