{"id":2438,"date":"2018-05-30T09:50:37","date_gmt":"2018-05-30T09:50:37","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2438"},"modified":"2018-05-30T09:54:14","modified_gmt":"2018-05-30T09:54:14","slug":"borgarpistill-volgograd","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/borgarpistill-volgograd\/","title":{"rendered":"Borgarpistill: Volgograd"},"content":{"rendered":"

Vi\u00f0 erum b\u00fain a\u00f0 f\u00e1 pistla um HM-h\u00f3pinn<\/a> okkar, um \u00fej\u00f3\u00f0irnar<\/a> sem eru me\u00f0 okkur \u00ed ri\u00f0li og um Moskvu<\/a>. N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 n\u00e6sta borgarpistli \u00ed \u00feessari r\u00f6\u00f0. Styttist l\u00edka \u00ed heimaleikina okkar \u00ed j\u00fan\u00ed, vi\u00f0 hvetjum ykkur \u00f6ll til a\u00f0 skella ykkur \u00e1 mi\u00f0a \u00e1 \u00fe\u00e1 leiki. S\u00e9rstaklega er leikur kvennalandsli\u00f0sins<\/a> gegn Sl\u00f3ven\u00edu \u00feann 11. j\u00fan\u00ed mikilv\u00e6gur, efsta s\u00e6ti\u00f0 \u00ed ri\u00f0linum \u00ed undankeppni HM er \u00ed h\u00fafi.<\/p>\n

En n\u00fa er \u00fea\u00f0 pistill um Volgograd.<\/p>\n

H\u00f6fundur: \u00c1rni \u00de\u00f3r S\u00faperman<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"\"
F\u00e1ni Volgograd (Mynd: https:\/\/www.crwflags.com\/fotw\/flags\/ru-34-vg.html)<\/figcaption><\/figure>\n

Volgograd (r\u00fassneska:\u00a0??????????)<\/h1>\n

Sta\u00f0setning: vi\u00f0 \u00e1na Volgu, \u00ed su\u00f0vesturhluta R\u00fasslands
\nSt\u00e6r\u00f0: 859,4\u00a0km\u00b2
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: R\u00e9tt r\u00famlega ein millj\u00f3n<\/p>\n

\"\"
Skjaldarmerki Volgograd<\/figcaption><\/figure>\n

Volgograd er borgin \u00fear sem \u00cdsland keppir sinn annan leik \u00e1 HM. S\u00e1 leikur ver\u00f0ur gegn N\u00edger\u00edu \u00feann 22. j\u00fan\u00ed. \u00deetta g\u00e6ti m\u00f6gulega veri\u00f0 skemtilegasta borgin sem \u00cdslendingar heims\u00e6kja \u00ed sumar \u00fear sem b\u00e6\u00f0i vi\u00f0 \u00cdslendingar og N\u00edger\u00edub\u00faar eru \u00feekktir fyrir \u00e1kve\u00f0inn hressleika og gle\u00f0i og munu deila \u00feessari fr\u00e6gu borg me\u00f0 s\u00e9r. En kynnumst a\u00f0eins borginni Volgograd.<\/span><\/p>\n

\"\"
Mynd: Robs Webstek<\/a><\/figcaption><\/figure>\n

\u00c1\u00f0ur en \u00e9g fer eitthva\u00f0 lengra me\u00f0 \u00feennan pistil er best a\u00f0 \u00e9g byrji \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00fatsk\u00fdra a\u00f0 \u00feetta er engin venjuleg borg. \u00deetta er engin venjulegur borgarpistill og ef \u00fe\u00fa ert a\u00f0 fara fer\u00f0ast til Volgograd er mikilv\u00e6gt a\u00f0 \u00fe\u00fa vitir a\u00f0 vi\u00f0 hvert skref sem \u00fe\u00fa tekur \u00ed \u00feessari borg m\u00e1 finna s\u00f6gur af mannlegum harmleik af verstu ger\u00f0. \u00deessi borg h\u00e9t \u00e1\u00f0ur Stalingrad og var vettvangur einnar bl\u00f3\u00f0ugustu bar\u00e1ttu seinni heimsstyrjaldarinnar, \u00feegar \u00dej\u00f3\u00f0verjar m\u00e6ttu \u00feanga\u00f0 \u00ed september 1942 me\u00f0 h\u00e1lfa millj\u00f3n hermanna. \u00deeir voru \u00fe\u00f3 ekki allir \u00fe\u00fdskir en \u00fearna voru l\u00edka hersveitir fr\u00e1 R\u00famen\u00edu, \u00cdtal\u00edu og Ungverjalandi sem b\u00f6r\u00f0ust me\u00f0 \u00dej\u00f3\u00f0verjum \u00ed seinni heimsstyrj\u00f6ldinni. \u00dea\u00f0 var \u00fearna sem seinni heimsstyrj\u00f6ldin sn\u00e9rist gegn nasistum en \u00fea\u00f0 afreka\u00f0ist me\u00f0 \u00f3hugnanlega mikilli f\u00f3rn. Tali\u00f0 er a\u00f0 allt a\u00f0 tv\u00e6r millj\u00f3nir manna hafi falli\u00f0 \u00ed Volgograd\/Stalingrad (\u00fea\u00f0 er sexfalt \u00cdsland!). Borgin var svo gott sem j\u00f6fnu\u00f0 vi\u00f0 j\u00f6r\u00f0u eftir str\u00ed\u00f0i\u00f0 en S\u00f3v\u00edetr\u00edkin \u00e1kv\u00e1\u00f0u a\u00f0 endurbyggja borgina fr\u00e1 grunni sem minnisvar\u00f0a og m\u00e1 segja a\u00f0 \u00f6ll borgin s\u00e9 minnisvar\u00f0i um \u00fea\u00f0 hva\u00f0 \u00e1tti s\u00e9r sta\u00f0 \u00fearna \u00ed seinni heimsstyrj\u00f6ldinni.<\/span><\/p>\n

\"\"
Mynd: Robs Webstek<\/a><\/figcaption><\/figure>\n

Volgograd m\u00e1 finna vestan megin vi\u00f0 \u00e1na Volgu en \u00fe\u00fd\u00f0ing nafnsins yfir \u00e1 \u00edslensku er Volguborg. Eins og \u00e1\u00f0ur kom fram er \u00feetta \u00fe\u00f3 ekki eina nafn borgarinnar en upprunarlegt nafn hennar var Tsaritsyn, borgin h\u00e9t \u00fev\u00ed nafni fr\u00e1 stofnun \u00feess \u00e1ri\u00f0 1589 til 1925, \u00feegar nafninu var breytt \u00ed Stalingrad \u00ed h\u00f6fu\u00f0i\u00f0 \u00e1 Joseph Stalin, lei\u00f0togi S\u00f3v\u00edetr\u00edkjanna fr\u00e1 1922 til 1952. Nafninu var svo breytt \u00ed Volgograd \u00e1ri\u00f0 1961 og hefur haldist \u00f3breytt s\u00ed\u00f0an. Borgin er \u00fe\u00f3 oft \u00e1 t\u00ed\u00f0um k\u00f6llu\u00f0 Hetjuborgin<\/em> og er \u00fev\u00ed vi\u00f0 h\u00e6fi a\u00f0 \u00feetta ver\u00f0i vettvangur \u00edslensku hetjanna okkar \u00ed landsli\u00f0inu, e\u00f0a Str\u00e1kanna okkar<\/em> eins og vi\u00f0 viljum oft kalla karlalandsli\u00f0 okkar.<\/span><\/p>\n

\u00dea\u00f0 er n\u00fa meira vi\u00f0 \u00feessa borg en str\u00ed\u00f0ss\u00f6gur og minnisvar\u00f0ar. Volgograd er me\u00f0 \u00fea\u00f0 or\u00f0spor a\u00f0 vera h\u00f6fu\u00f0borg sinnep<\/em>. J\u00e1, \u00fe\u00fa last r\u00e9tt, sinnep. En sinnepi\u00f0 sem er framleitt \u00ed Volgograd er heimsfr\u00e6gt fyrir einstakt brag\u00f0 sem enginn annar hefur geti\u00f0 leiki\u00f0 eftir. Er \u00fe\u00e1 tala\u00f0 s\u00e9rstaklega um sinnepsol\u00edu, sem \u00e9g ver\u00f0 a\u00f0 vi\u00f0urkenna a\u00f0 \u00e9g vissi ekki einu sinni a\u00f0 v\u00e6ri til. H\u00e6gt er a\u00f0 n\u00e1lgast \u00feessar v\u00f6rur \u00ed flest \u00f6llum verslunum \u00ed Volgograd.<\/span><\/p>\n

\"\"
Sinnepsol\u00eda fr\u00e1 Volgograd (Mynd: Russia for me<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

En hva\u00f0 skal sko\u00f0a \u00feegar \u00feanga\u00f0 er komi\u00f0? Eins og nefnt var h\u00e9rna \u00e1 undan \u00fe\u00e1 voru \u00f6rl\u00f6g borgarinnar \u00ed seinni heimsstyrj\u00f6ldinni \u00feess e\u00f0lis a\u00f0 borgin var endurbygg\u00f0 sem minnisvar\u00f0i og \u00fev\u00ed eru n\u00e1nast allir fer\u00f0amannasta\u00f0ir borgarinnar tengdir \u00fev\u00ed. En \u00e9g nefni h\u00e9rna nokkur d\u00e6mi um sta\u00f0i sem h\u00e6gt er a\u00f0 sko\u00f0a n\u00e1nar en tek \u00fe\u00f3 fram a\u00f0 \u00fea\u00f0 eru \u00f3tal s\u00f6fn, gar\u00f0ar, listaverk og byggingar sem \u00e9g n\u00e6 ekki a\u00f0 koma a\u00f0 h\u00e9rna.<\/span><\/p>\n

Mamayev Kurgan<\/a> er algj\u00f6r skylda a\u00f0 sko\u00f0a n\u00e1nar. \u00deetta er hl\u00ed\u00f0 sem yfirgn\u00e6fir borgina og vettvangur einnar h\u00f6r\u00f0ustu bar\u00e1ttu sem h\u00e1\u00f0 var um borgina. N\u00fa er b\u00fai\u00f0 a\u00f0 byggja \u00fev\u00edl\u00edk mannvirki \u00fearna \u00ed dag til a\u00f0 minnast hetjanna \u00ed Stalingrad. Styttan M\u00f3\u00f0urlandi\u00f0 kallar<\/em> er \u00fea\u00f0 sem ma\u00f0ur tekur strax eftir en \u00fea\u00f0 er st\u00e6rsta stytta Evr\u00f3pu og ein st\u00e6rsta stytta \u00ed heimi. H\u00fan er 91 metri \u00e1 h\u00e6\u00f0, til gamans m\u00e1 geta a\u00f0 Frelsistyttan<\/em> \u00ed New York er 93 metrar \u00e1 h\u00e6\u00f0 ef stallurinn er talinn me\u00f0. Ef teki\u00f0 er bara mi\u00f0 af kvenmannsl\u00edkamanum \u00fe\u00e1 er M\u00f3\u00f0urlandi\u00f0 kallar<\/em> st\u00e6rsta stytta af kvenmanni \u00ed heiminum. Til a\u00f0 komast upp a\u00f0 styttunni \u00fearf a\u00f0 kl\u00edfa 200 tr\u00f6ppur, eina tr\u00f6ppu fyrir hvern dag sem orrustan var h\u00e1\u00f0. 35.000 hermenn eru jar\u00f0a\u00f0ir \u00ed \u00feessari hl\u00ed\u00f0. \u00cd kringum \u00feessa risastyttu eru \u00fdmiss \u00f6nnur minnismerki og styttur \u00e1samt kirkju og s\u00e9rst\u00f6ku hofi sem gestir geta komi\u00f0 og votta\u00f0 hinum f\u00f6llnu vir\u00f0ingu s\u00edna.<\/span><\/p>\n

\"\"
Panorama Museum of the Battle of Stalingrad (Mynd: Hostelman.com<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

Str\u00ed\u00f0sminjasafni\u00f0 Panorama, um orrustuna \u00ed Stalingrad, er annar sta\u00f0ur sem f\u00f3lk getur sko\u00f0a\u00f0 n\u00e1nar. Inni \u00ed \u00feessu safni er a\u00f0 finna alv\u00f6ru minjar sem nota\u00f0ar voru \u00ed str\u00ed\u00f0inu \u00e1samt \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00e1 efri h\u00e6\u00f0 safnsins er panorama<\/em> listaverk sem s\u00fdnir hvernig borgin leit \u00fat \u00ed orrustunni. Heimilisfang safnsins er:<\/span><\/p>\n

Chuikova St., 47<\/span>,\u00a0Volgograd 400005,\u00a0<\/span>Russia<\/span><\/p>\n

H\u00e9rna<\/a> er l\u00edka heimas\u00ed\u00f0a sem s\u00fdnir \u00feetta safn n\u00e1nar.\u00a0<\/span><\/p>\n

\"\"
H\u00fas Pavlovs (Mynd: Origins.edu<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

H\u00fas Pavlovs. \u00c1 \u00feessum sta\u00f0 st\u00f3\u00f0 h\u00fas sem reyndar skemmdist \u00fea\u00f0 miki\u00f0 a\u00f0 \u00fea\u00f0 \u00feurfti a\u00f0 endurbyggja \u00fea\u00f0 en einn veggur stendur enn sem minnisvar\u00f0i um Yakov Pavlov. Hann var herma\u00f0ur \u00ed s\u00f3v\u00edetska hernum sem f\u00e9kk n\u00e6r \u00f3m\u00f6gulega skipun, sem var a\u00f0 halda h\u00fasinu. \u201eEkki eitt skref aftur \u00e1 bak, sama hva\u00f0!\u201c 30 manna hersveit Pavlovs bar\u00f0ist \u00ed 2 m\u00e1nu\u00f0i til a\u00f0 halda byggingunni, a\u00f0eins fj\u00f3rir lif\u00f0u af. \u00deeir fengu \u00e1 endanum 25 manna li\u00f0sauka, \u00fear af voru 10 venjulegir borgarar. \u00dea\u00f0 var n\u00f3g til a\u00f0 n\u00e1 \u00e6tlunarverkinu, \u00feeir h\u00e9ldu h\u00fasinu. Fleiri \u00fej\u00f3\u00f0verjar f\u00e9llu vi\u00f0 a\u00f0 reyna yfirtaka \u00feessa byggingu en \u00feegar nasistar r\u00e9\u00f0ust inn \u00ed Par\u00eds og er \u00f3h\u00e6tt a\u00f0 segja a\u00f0 hugrekki\u00f0 og f\u00f3rnirnar sem f\u00f3ru \u00ed \u00feessa einu byggingu s\u00e9 R\u00fassum \u00f3m\u00e6lanleg. Enn \u00feann dag \u00ed dag er \u00feessi bygging skr\u00e1\u00f0 sem virki \u00e1 r\u00fassneskum landakortum. Heimilisfang a\u00f0 H\u00fasi Pavlovs<\/em> er Ulitsa Sovetskaya, 39, Volgograd.<\/span><\/p>\n

Ertu svangur? \u00cd mi\u00f0b\u00e6 Volgograd er allt i\u00f0andi af kaffih\u00fasum, veitingast\u00f6\u00f0um og b\u00f6rum. \u00c1 sumrin er miki\u00f0 um a\u00f0 kaffih\u00fas og veitingasta\u00f0ir setja \u00fat gar\u00f0h\u00fasg\u00f6gn og \u00fej\u00f3nusti vi\u00f0skiptavini s\u00edna \u00fati. \u00cd ranns\u00f3knarvinnu minni er einn veitingasta\u00f0ur sem f\u00e6r glimrandi d\u00f3ma og er v\u00edst sta\u00f0urinn til a\u00f0 fara \u00e1 ef \u00feig langar a\u00f0 prufa r\u00fassneska matager\u00f0 \u00ed blandi vi\u00f0 n\u00fat\u00edma matarger\u00f0 eins og vi\u00f0 \u00feekkjum \u00ed dag. \u00dea\u00f0 er Caf\u00e9 Marusya<\/em> en hann m\u00e1 finna \u00e1 Alleya Geroev St., 1, Volgograd. Heimas\u00ed\u00f0a \u00feeirra er \u00e1 ensku og m\u00e1 finna h\u00e9r<\/a>.<\/span><\/p>\n

Fanzone Volgograd, e\u00f0a Fanfest<\/em> eins og R\u00fassinn vill kalla \u00fea\u00f0, m\u00e1 finna \u00e1 torgi vi\u00f0 bakkann \u00e1 \u00e1nni Volgu sem kallast The 62nd Army Embankment<\/em> \u00e1 ensku, Fanfesti\u00f0 er h\u00e6filega n\u00e1l\u00e6gt leikvanginum og er greinilega \u00ed g\u00f6nguf\u00e6ri en \u00e9g reyndar finn ekki k\u00edl\u00f3metrafj\u00f6ldann \u00fearna \u00e1 milli. \u00c9g l\u00e6t \u00feetta kort fylgja me\u00f0 til a\u00f0 hj\u00e1lpa f\u00f3lki til a\u00f0 finna sta\u00f0ina en ef ma\u00f0ur gengur me\u00f0fram \u00e1nni \u00ed nor\u00f0ur \u00fe\u00e1 kemur \u00fe\u00fa a\u00f0 Volgograd Arena\u00a0<\/em>vellinum.<\/span><\/p>\n