{"id":2440,"date":"2018-06-03T20:05:03","date_gmt":"2018-06-03T20:05:03","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2440"},"modified":"2018-06-06T18:36:55","modified_gmt":"2018-06-06T18:36:55","slug":"borgarpistill-rostov-on-don","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/borgarpistill-rostov-on-don\/","title":{"rendered":"Borgarpistill: Rostov-on-Don"},"content":{"rendered":"

N\u00fa eru innan vi\u00f0 tv\u00e6r vikur \u00ed fyrsta leik \u00cdslands \u00e1 HM \u00ed R\u00fasslandi. Aldeilis sem \u00fea\u00f0 styttist \u00ed \u00feetta \u00e6vint\u00fdri. N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta borgarpistlinum, n\u00e6st fara svo a\u00f0 birtast pistlar um vellina. En vi\u00f0 minnum l\u00edka \u00e1 mj\u00f6g gagnlegt og \u00e1hugavert podcast<\/a> \u00fear sem vi\u00f0 t\u00f6lu\u00f0um vi\u00f0 V\u00ed\u00f0i Reynisson, \u00f6ryggisfulltr\u00faa KS\u00cd.<\/p>\n

En h\u00e9r er pistill um Rostov-on-Don.<\/p>\n

H\u00f6fundur: \u00d3si k\u00f3ngur<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"\"
F\u00e1ni Rostov-on-Don (Mynd: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Rostov-on-Don)<\/figcaption><\/figure>\n

Rostov-on-Don (???????-??-?????)<\/h1>\n

Sta\u00f0setning: Vi\u00f0 \u00e1na Don, \u00ed su\u00f0vesturhluta R\u00fasslands
\nSt\u00e6r\u00f0: um 350\u00a0km\u00b2
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: r\u00famlega ein millj\u00f3n
\nFjarl\u00e6g\u00f0 fr\u00e1 Reykjav\u00edk: 5.318\u00a0km\u00b2
\nFjarl\u00e6g\u00f0 fr\u00e1 Moskvu: 1.076\u00a0km\u00b2<\/p>\n

\"\"
Skjaldarmerki Rostov-on-Don<\/figcaption><\/figure>\n

Rostov-on-Don er hafnarborg vi\u00f0 \u00e1na Don. Don er ein af lengstu \u00e1m \u00ed Evr\u00f3pu, h\u00fan er um 1.900 k\u00edl\u00f3metrar. \u00de\u00f3 a\u00f0 h\u00fan s\u00e9 svona rosalega l\u00f6ng, e\u00f0a kannski vegna \u00feess hva\u00f0 h\u00fan er l\u00f6ng, \u00fe\u00e1 er \u00e1in ekki straumh\u00f6r\u00f0. H\u00fan er meira a\u00f0 segja oft k\u00f6llu\u00f0 S\u00fa hlj\u00f3\u00f0l\u00e1ta<\/em>. <\/span><\/p>\n

Borgin er sunnarlega \u00ed R\u00fasslandi og er ve\u00f0urfar mj\u00f6g milt \u00fear. \u00deannig a\u00f0 \u00fei\u00f0 geti\u00f0 pakka\u00f0 stuttbuxunum og reikna\u00f0 me\u00f0 a\u00f0 nota \u00fe\u00e6r \u00fear. Eins og flest allar borgir \u00ed R\u00fasslandi \u00fe\u00e1 hefur Rostov-on-Don mikla s\u00f6gu. Borgin er stofnu\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1749, \u00a0og hefur fr\u00e1 stofnun veri\u00f0 mikilv\u00e6g vegna legu sinnar vi\u00f0 Don. H\u00fan hefur alltaf veri\u00f0 mikil verslunar- og flutningsborg. H\u00fan hefur l\u00edka oft veri\u00f0 k\u00f6llu\u00f0 h\u00f6fu\u00f0borg su\u00f0urhluta R\u00fasslands.<\/span><\/p>\n

\"\"
Mynd: Tripical<\/figcaption><\/figure>\n

\u00c1 heimas\u00ed\u00f0u fer\u00f0askrifstofunnar Tripical stendur um borgina<\/a>:<\/p>\n

Gullfalleg hafnarborg vi\u00f0 Svartahafi\u00f0 me\u00f0 um millj\u00f3n \u00edb\u00faa. Yfir sumart\u00edmann er me\u00f0alhitinn \u00ed borginni um 28 gr\u00e1\u00f0urnar og \u00fev\u00ed h\u00e6gt a\u00f0 s\u00f3la sig vel um \u00ed borginni, vi\u00f0 \u00e1na Don sem rennur \u00fear \u00ed gegn e\u00f0a legi\u00f0 vi\u00f0 strendurnar \u00ed n\u00e1grenninu. Borgin er \u00feekkt fyrir au\u00f0veldar samg\u00f6ngur og er \u00fev\u00ed oft s\u00f6g\u00f0 vera hli\u00f0i\u00f0 a\u00f0 K\u00e1kasus. Sem er sv\u00e6\u00f0i\u00f0 milli Svartahafs og Kasp\u00edahafs og K\u00e1kasusfj\u00f6llin \u00fear um kring.<\/span><\/p><\/blockquote>\n

Borgin var\u00f0 fyrir miklum skemmdum \u00ed seinni heimsstyrj\u00f6ldinni. \u00de\u00fdski herinn vann borgina \u00e1 sitt vald tvisvar (1941 og 1942). 14. febr\u00faar 1943, eftir sigurinn \u00ed Stalingrad (n\u00fa Volgograd) \u00feegar \u00fej\u00f3\u00f0verjar voru a\u00f0 h\u00f6rfa til baka, \u00fe\u00e1 n\u00e1\u00f0i r\u00fassneski herinn borginni \u00e1 sitt vald aftur. \u00a0<\/span><\/p>\n

\u00c1hugavert \u00ed Rostov-on-Don<\/h1>\n

Ef \u00fe\u00fa fer\u00f0 \u00e1 N\u00edger\u00eduleikinn l\u00edka \u00fe\u00e1 ertu b\u00fainn a\u00f0 vera \u00ed Volgograd og kannski kominn me\u00f0 n\u00f3g af s\u00f6fnum um str\u00ed\u00f0i\u00f0. \u00de\u00e1 er kannski gott a\u00f0 gera \u00fdmislegt skemmtilegt af s\u00e9r \u00ed Rostov eins og a\u00f0 fara \u00ed einn af st\u00e6rstu d\u00fdrag\u00f6r\u00f0um \u00ed R\u00fasslandi. Rostov d\u00fdragar\u00f0urinn er 100 hektara land fullt af alls konar d\u00fdrum eins og t\u00edgrisd\u00fdrum, fl\u00f3\u00f0hestum, \u00f6pum og fleiri.<\/span><\/b><\/b><\/p>\n

\"\"
D\u00fdragar\u00f0urinn \u00ed Rostov-on-Don (Mynd: welcome2018.com<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

S\u00ed\u00f0an er st\u00f3r vatnsgar\u00f0ur me\u00f0 fullt af rennibrautum \u00ed Rostov. \u00cd s\u00f3linni og g\u00f3\u00f0a ve\u00f0rinu er ekkert betra en a\u00f0 skella s\u00e9r \u00ed vatnsrennibrautir. \u00de\u00e1 er H2O Water Park alveg m\u00e1li\u00f0.<\/span><\/p>\n

En fyrir \u00feau sem eru ekki b\u00fain a\u00f0 f\u00e1 n\u00f3g af s\u00f6fnum a\u00f0 \u00fe\u00e1 finnast \u00feau l\u00edka \u00ed Rostov eins og til d\u00e6mis Azov History, Archaeology and Paleontology Museum-Reserve, sem er eitt st\u00e6rsta n\u00e1tt\u00faruminjasafn su\u00f0ur R\u00fasslands.<\/span>
\n<\/span>
\n<\/span>H\u00e9rna er myndband af fyrrum fegur\u00f0adrottningu R\u00fasslands (e. Miss Russia), Victoria Lopyreva. H\u00fan kemur fr\u00e1 Rostov og talar h\u00e9r um hva\u00f0 henni finnst merkilegt vi\u00f0 borgina s\u00edna. \u00dea\u00f0 v\u00e6ru eflaust margir til \u00ed a\u00f0 rekast \u00e1 hana \u00ed vatnsgar\u00f0inum. \u00cd myndbandinu talar h\u00fan til d\u00e6mis a\u00f0eins um hlj\u00f3mleikah\u00fas, svona eins og \u00feeirra H\u00f6rpu, en \u00fea\u00f0 l\u00edtur \u00fat eins og risast\u00f3rt p\u00edan\u00f3 og er kalla\u00f0 Hv\u00edta p\u00edan\u00f3i\u00f0<\/em>.<\/span><\/p>\n