{"id":250,"date":"2015-08-25T04:39:35","date_gmt":"2015-08-25T04:39:35","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=250"},"modified":"2015-12-10T00:57:03","modified_gmt":"2015-12-10T00:57:03","slug":"holland-island-3","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/holland-island-3\/","title":{"rendered":"Holland-\u00cdsland"},"content":{"rendered":"

Heilir og s\u00e6lir T\u00f3lfuf\u00e9lagar, n\u00fa styttist heldur betur \u00ed leik Hollands og \u00cdslands \u00ed Amsterdam og f\u00e6 \u00e9g heldur betur fi\u00f0ring \u00ed magann vi\u00f0 tilhugsunina.<\/p>\n

S\u00ed\u00f0asta verkefni, gegn T\u00e9kkum, gat bara ekki fari\u00f0 betur og er topps\u00e6ti\u00f0 \u00ed ri\u00f0linum okkar og vir\u00f0ist f\u00e1tt geta komi\u00f0 \u00ed veg fyrir a\u00f0 \u00cdsland takist hi\u00f0 \u00f3tr\u00falega, komast \u00e1 st\u00f3rm\u00f3t.<\/p>\n

Undirrita\u00f0ur er \u00ed starfi hj\u00e1 F\u00f3tbolta.net og var vi\u00f0staddur landsleikinn sem starfsma\u00f0ur s\u00ed\u00f0unnar. Sem betur fer f\u00e9kk \u00fea\u00f0 \u00fea\u00f0 verkefni a\u00f0 taka p\u00falsinn \u00e1 T\u00f3lfum fyrir leik og f\u00e9kk \u00e9g \u00fev\u00ed stemninguna beint \u00ed \u00e6\u00f0 og upplif\u00f0i ge\u00f0veikina. \u00c9g stalst meira a\u00f0 segja \u00ed bj\u00f3r e\u00f0a tvo, allt \u00ed \u00fe\u00e1gu T\u00f3lfunnar. Vinsamlegast ekki segja starfsm\u00f6nnum F\u00f3tbolta.net fr\u00e1 \u00fev\u00ed.
\n
\nEn eftir st\u00f3rskemmtilegt pub quiz sem snillingurinn Hermann Hrei\u00f0arson stj\u00f3rna\u00f0i eins og honum einum er lagi\u00f0 f\u00f3r allt af sta\u00f0 og m\u00e9r lei\u00f0 verr og verr yfir \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00e9g myndi ekki sitja hj\u00e1 T\u00f3lfunni \u00e1 leiknum. \u00c9g var akkurat \u00ed hinni st\u00fakunni, beint \u00e1 m\u00f3ti T\u00f3lfunni.<\/p>\n

\u00c9g er gr\u00ed\u00f0arlega tilfinningar\u00edkur \u00feegar kemur a\u00f0 f\u00f3tbolta, hvort sem \u00fea\u00f0 komi a\u00f0 f\u00e9lagsli\u00f0um m\u00ednum e\u00f0a landsli\u00f0inu, \u00fea\u00f0 er einfaldlega engin tilfinning sem kemst n\u00e1l\u00e6gt \u00feeirri gle\u00f0itilfinningu sem \u00e1 s\u00e9r sta\u00f0 \u00feegar f\u00f3tbolti er annars vegar og \u00feegar vel gengur og me\u00f0 landsli\u00f0inu fer s\u00fa tilfinning einfaldlega \u00e1 n\u00e6sta stig.<\/p>\n

\u00c9g \u00e1tti mj\u00f6g erfitt me\u00f0 mig \u00e1 \u00e1kve\u00f0num augnablikum, \u00feegar st\u00fakurnar \u00f6skru\u00f0u \u00c1fram \u00cdsland s\u00edn \u00e1 milli, \u00feurfti \u00e9g a\u00f0 hafa mig allan vi\u00f0 a\u00f0 halda aftur af t\u00e1runum og felldi meira a\u00f0 segja t\u00e1r e\u00f0a tv\u00f6 er \u00cdsland skora\u00f0i m\u00f6rkin s\u00edn og \u00e9g skammast m\u00edn ekkert fyrir \u00fea\u00f0. \u00deetta var einfaldlega einhver besta upplifun sem \u00e9g hef nokkurn t\u00edman lent \u00ed. \u00dea\u00f0 segir ansi margt, \u00fear sem \u00e9g var \u00ed hinni st\u00fakunni, beint \u00e1 m\u00f3ti.<\/p>\n

\u00c9g legg til a\u00f0 allir sem lesa \u00feessi or\u00f0, standi einfaldlega upp fyrir T\u00f3lfunni og klappi en \u00fea\u00f0 er gj\u00f6rsamlega magna\u00f0 hversu margir \u00e6tla a\u00f0 leggja lei\u00f0 s\u00edna til Hollands og sty\u00f0ja str\u00e1kana. \u00deetta var \u00e1litinn erfi\u00f0asti leikurinn \u00ed ri\u00f0linum fyrirfram en vi\u00f0 h\u00f6fum svo sannarlega s\u00fdnt a\u00f0 vi\u00f0 getum unni\u00f0 Hollendingana \u00e1 okkar degi. Hva\u00f0 \u00fe\u00e1 \u00feegar a\u00f0 vi\u00f0 gj\u00f6rsamlega \u00e9tum st\u00fakuna, \u00e1 \u00fativelli!<\/p>\n

Leikurinn h\u00e9rna heima var gj\u00f6rsamlega st\u00f3rkostlegur og \u00e9g held a\u00f0 allir sem lesa \u00feetta muni n\u00e1kv\u00e6mlega hvernig \u00fea\u00f0 var a\u00f0 vera \u00e1 Laugardalsvelli \u00feetta kv\u00f6ld. Gylfi \u00de\u00f3r Sigur\u00f0sson skora\u00f0i einu m\u00f6rk leiksins \u00ed sannf\u00e6randi sigri, vi\u00f0 p\u00f6kku\u00f0um einfaldlega st\u00f3r\u00fej\u00f3\u00f0inni saman.<\/p>\n

\u00c9g \u00e6tla a\u00f0 l\u00e1ta \u00feetta duga a\u00f0 sinni en \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur skrifa\u00f0ur annar pistill \u00feegar n\u00e6r dregur.<\/p>\n

Lengi lifi T\u00f3lfan!<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Heilir og s\u00e6lir T\u00f3lfuf\u00e9lagar, n\u00fa styttist heldur betur \u00ed leik Hollands og \u00cdslands \u00ed Amsterdam og f\u00e6 \u00e9g heldur betur fi\u00f0ring \u00ed magann vi\u00f0 tilhugsunina. S\u00ed\u00f0asta verkefni, gegn T\u00e9kkum, gat bara ekki fari\u00f0 betur og er topps\u00e6ti\u00f0 \u00ed ri\u00f0linum okkar og vir\u00f0ist f\u00e1tt geta komi\u00f0 \u00ed veg fyrir a\u00f0 \u00cdsland takist hi\u00f0 \u00f3tr\u00falega, komast \u00e1 … <\/p>\n