{"id":2549,"date":"2018-06-15T20:53:26","date_gmt":"2018-06-15T20:53:26","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2549"},"modified":"2018-06-15T20:55:50","modified_gmt":"2018-06-15T20:55:50","slug":"leikdagur-island-argentina","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-argentina\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Argent\u00edna"},"content":{"rendered":"

\u00dea\u00f0 er komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed. \u00cdsland er a\u00f0 fara a\u00f0 spila sinn fyrsta leik \u00ed s\u00f6gunni \u00e1 lokakeppni HM. Bi\u00f0in er senn \u00e1 enda og framundan er gl\u00edma vi\u00f0 einn besta knattspyrnumann allra t\u00edma og li\u00f0 sem er fullt af heims\u00feekktum knattspyrnustj\u00f6rnum. En okkar li\u00f0 er einnig or\u00f0i\u00f0 heims\u00feekkt fyrir \u00fea\u00f0 sem \u00fea\u00f0 getur gert. Bring it on!<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

Heimsmeistaram\u00f3t karlalandsli\u00f0a \u00ed knattspyrnu \u00ed R\u00fasslandi,
\nlaugardaginn 16. j\u00fan\u00ed 2018,
\nklukkan 13:00 a\u00f0 \u00edslenskum t\u00edma, 16:00 \u00ed Moskvu.<\/p>\n

\u00cdsland – Argent\u00edna<\/h1>\n

1. umfer\u00f0 \u00ed D-ri\u00f0li.<\/p>\n

V\u00f6llur: Spartak Stadium, vanalega \u00feekktur sem Otkritie Arena, \u00ed Moskvu.<\/p>\n

H\u00e9r m\u00e1 finna upphitunarpistil um Moskvuborg<\/a>.
\n
H\u00e9r er upphitunarpistil um Spartak Stadium\/Otkritie Arena v\u00f6llinn<\/a>.<\/p>\n

\"\"
Mynd: StadiumGuide.com<\/figcaption><\/figure>\n

D\u00f3mari: Szymon Marciniak, fr\u00e1 P\u00f3llandi<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1in…<\/p>\n

… \u00ed Moskvu:<\/p>\n

Hitinn ver\u00f0ur kominn upp fyrir 20 gr\u00e1\u00f0urnar klukkan 11 fyrir h\u00e1degi\u00f0 \u00ed Moskvu. \u00c1 me\u00f0an leikurinn ver\u00f0ur spila\u00f0ur ver\u00f0ur 22-23 gr\u00e1\u00f0u hiti, l\u00e9ttsk\u00fdja\u00f0 og l\u00e9ttir 3 m\/s af austsu\u00f0austan\u00e1tt.<\/p>\n

… \u00ed Reykjav\u00edk:<\/p>\n

\u00cd Reykjav\u00edk ver\u00f0ur a\u00f0eins \u00f6\u00f0ruv\u00edsi ve\u00f0ur. Fr\u00e1 \u00fev\u00ed HM-torgi\u00f0 opnar og \u00fear til leik l\u00fdkur ver\u00f0ur 8-9 stiga hiti. \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur nokkurn veginn logn allan t\u00edmann, g\u00e6ti dotti\u00f0 \u00ed 2 m\/s \u00ed breytilegri \u00e1tt. \u00dea\u00f0 g\u00e6ti \u00fe\u00f3 rignt og \u00fev\u00ed er gott a\u00f0 gera vi\u00f0eigandi r\u00e1\u00f0stafanir ef \u00fei\u00f0 \u00e6tli\u00f0 a\u00f0 horfa \u00e1 leikinn \u00ed stemningunni \u00e1 HM-torginu.<\/p>\n


\n

Dagskr\u00e1 \u00e1 leikdegi<\/h1>\n

Moskva<\/h2>\n

FIFA er me\u00f0 opinber stu\u00f0ningsmannasv\u00e6\u00f0i \u00ed \u00f6llum keppnisborgum, svok\u00f6llu\u00f0\u00a0Fan Fest<\/em>. \u00dea\u00f0 er hins vegar a\u00f0eins eitt sl\u00edkt sv\u00e6\u00f0i \u00ed Moskvu, \u00fer\u00e1tt fyrir a\u00f0 keppnisvellirnir \u00ed \u00feeirri borg s\u00e9u tveir. \u00dea\u00f0 hallar t\u00f6luvert \u00e1 \u00feann v\u00f6ll sem \u00cdsland spilar \u00e1 \u00ed \u00feetta skipti\u00f0 svo \u00edslenska sendir\u00e1\u00f0i\u00f0 \u00ed Moskvu f\u00e9kk s\u00e9rstakt leyfi fr\u00e1 borgarstj\u00f3ra Moskvu til a\u00f0 halda \u00edslenska stu\u00f0ningsh\u00e1t\u00ed\u00f0 fyrir \u00feennan leik. V\u00fabb v\u00fabb!<\/p>\n

H\u00e1t\u00ed\u00f0in ver\u00f0ur \u00ed Zaryadye-gar\u00f0inum, sem er r\u00e9tt hj\u00e1 Rau\u00f0a torginu og Kreml. Semsagt, \u00ed mi\u00f0ri borg og \u00e1 afskaplega g\u00f3\u00f0um sta\u00f0. Fr\u00e1 sv\u00e6\u00f0inu eru g\u00f3\u00f0ar og \u00fe\u00e6gilegar almenningssamg\u00f6ngur beint a\u00f0 vellinum.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

H\u00e1t\u00ed\u00f0in hefst klukkan 11:00 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma og vi\u00f0 hvetjum alla \u00cdslendinga til a\u00f0 fj\u00f6lmenna \u00feanga\u00f0 og m\u00e6ta snemma, bl\u00e1kl\u00e6dd og \u00ed stu\u00f0i. Vi\u00f0 sendum okkar besta f\u00f3lk til a\u00f0 tromma undir v\u00edkingaklappi, J\u00f3nssonbr\u00e6\u00f0urnir Frikki og J\u00f3n munu hita upp fyrir T\u00f3lfupart\u00fdi\u00f0,<\/a>\u00a0sem ver\u00f0ur eftir leikinn, me\u00f0 nokkrum skemmtilegum l\u00f6gum og \u00fdmislegt fleira ver\u00f0ur \u00ed gangi \u00fearna. Upp \u00far 12:30 ver\u00f0ur svo fari\u00f0 a\u00f0 flykkjast \u00e1 v\u00f6llinn, enda mesta stemningin \u00ed \u00fev\u00ed a\u00f0 m\u00e6ta t\u00edmanlega. Ne\u00f0anjar\u00f0arlestin kemur \u00f6llum \u00e1 r\u00e9tta sta\u00f0inn, l\u00edna 7 stoppar r\u00e9tt vi\u00f0 Spartak v\u00f6llinn.<\/p>\n

H\u00e9r m\u00e1 sj\u00e1 vi\u00f0bur\u00f0inn sj\u00e1lfan \u00e1 Facebook<\/a>.<\/p>\n

Reykjav\u00edk<\/h2>\n

Vi\u00f0 gerum okkur grein fyrir \u00fev\u00ed a\u00f0 T\u00f3lfur \u00e1 \u00cdslandi b\u00faa v\u00ed\u00f0ar en \u00e1 h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0inu svo \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur alveg pott\u00fe\u00e9tt h\u00e6gt a\u00f0 komast \u00e1 flotta vi\u00f0bur\u00f0i til a\u00f0 horfa \u00ed g\u00f3\u00f0um f\u00e9lagsskap \u00e1 \u00feennan st\u00f3rleik.<\/p>\n

En fyrir ykkur sem eru\u00f0 \u00e1 h\u00f6fu\u00f0borgarsv\u00e6\u00f0inu e\u00f0a n\u00e1l\u00e6gt \u00fev\u00ed \u00e1 leikdegi \u00fe\u00e1 beinum vi\u00f0 ykkur \u00f6ll \u00e1 HM-torgi\u00f0<\/a> sem ver\u00f0ur \u00e1 n\u00fdjum sta\u00f0 \u00ed \u00feetta skipti\u00f0. Vi\u00f0 \u00e6tlum a\u00f0 koma okkur fyrir \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum og \u00fear ver\u00f0ur st\u00f3rgl\u00e6sileg a\u00f0sta\u00f0a, skj\u00e1ir fyrir alla, n\u00f3g af af\u00fereyingu fyrir alla fj\u00f6lskylduna, skemmtiatri\u00f0i fyrir leik, T\u00f3lfur me\u00f0 trommur, vinir og kunningjar, hoppukastalar, veitingasala og a\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u, \u00fea\u00f0 sem mestu m\u00e1li skiptir, leikurinn s\u00fdndur \u00ed toppg\u00e6\u00f0um.<\/p>\n