{"id":2551,"date":"2018-06-21T23:21:10","date_gmt":"2018-06-21T23:21:10","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2551"},"modified":"2018-06-21T23:21:10","modified_gmt":"2018-06-21T23:21:10","slug":"leikdagur-island-nigeria","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-nigeria\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – N\u00edger\u00eda"},"content":{"rendered":"

\u00dev\u00edl\u00edk byrjun \u00e1 ferli \u00cdslands sem \u00fe\u00e1tttakandi \u00ed lokam\u00f3ti HM! Enn einu sinni s\u00fdna str\u00e1karnir okkar seiglu, dugna\u00f0, hugrekki og g\u00f3\u00f0a f\u00f3tboltaspilamennsku. Vi\u00f0 erum samt r\u00e9tt a\u00f0 byrja h\u00e9rna, \u00fea\u00f0 eru allavega tveir leikir eftir \u00ed \u00feessari keppni.<\/p>\n

Vi\u00f0 t\u00f3kum upp podcast til a\u00f0 fara yfir m\u00e1lin og f\u00e1 g\u00f3\u00f0ar fer\u00f0ar\u00e1\u00f0leggingar fr\u00e1 v\u00f6num m\u00f6nnum. H\u00e9r er h\u00e6gt a\u00f0 hlusta \u00e1 \u00fea\u00f0.<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

Heimsmeistaram\u00f3t karlalandsli\u00f0a \u00ed knattspyrnu \u00ed R\u00fasslandi,
\nf\u00f6studaginn 22. j\u00fan\u00ed 2018,
\nklukkan 15:00 a\u00f0 \u00edslenskum t\u00edma, 18:00 \u00ed Volgograd.<\/p>\n

\u00cdsland – N\u00edger\u00eda<\/h1>\n

2. umfer\u00f0 \u00ed D-ri\u00f0li.<\/p>\n

V\u00f6llur: Volgograd Arena, tekur 45.568 \u00e1horfendur.<\/p>\n

H\u00e9r er upphitunarpistill um borgina Volgograd<\/a>.
\n
H\u00e9r er upphitunarpistill um Volgograd Arena<\/a>.<\/p>\n

\"\"
Mynd: TheFootballStadiums.com<\/a><\/figcaption><\/figure>\n

Volgograd\/Stalingrad<\/h2>\n

Leikurinn fer fram \u00ed borg sem alla jafna gengur undir nafninu Volgograd \u00feessa dagana. S\u00f6gulega er h\u00fan \u00fe\u00f3 \u00feekktari undir nafninu Stalingrad, \u00fe\u00f3tt \u00fea\u00f0 s\u00e9 reyndar ekki upphaflegt nafn borgarinnar. Upphaflega nafni\u00f0 var Tsaritsyn, fr\u00e1 1589 til 1925.<\/p>\n

\u00c1ri\u00f0 2013 var svo sam\u00feykkt \u00ed borgarstj\u00f3rn Volgograd a\u00f0 \u00e1 9 v\u00f6ldum dagsetningum myndi borgin bera titilinn\u00a0hetjuborgin Stalingrad<\/em>. Hetjuborg er vir\u00f0ingarvottur sem 12 borgum g\u00f6mlu Sov\u00e9tr\u00edkjanna var veittur vegna mikilv\u00e6gi \u00feeirra \u00ed seinni heimsstyrj\u00f6ldinni. Dagsetningarnar voru valdar vegna \u00feess a\u00f0 \u00e1 \u00feeim ger\u00f0ust merkir atbur\u00f0ir \u00ed sama str\u00ed\u00f0i.<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>