{"id":2557,"date":"2018-06-11T03:02:59","date_gmt":"2018-06-11T03:02:59","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2557"},"modified":"2018-06-11T15:54:40","modified_gmt":"2018-06-11T15:54:40","slug":"leikdagur-island-slovenia-2","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-slovenia-2\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Sl\u00f3ven\u00eda"},"content":{"rendered":"

Vi\u00f0 fengum tvo heimaleiki hj\u00e1 str\u00e1kunum \u00ed byrjun j\u00fan\u00ed \u00ed undirb\u00faningi \u00feeirra fyrir HM \u00ed R\u00fasslandi, sem er r\u00e9tt a\u00f0 hefjast. En n\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 stelpunum okkar og \u00fea\u00f0 er alv\u00f6ru leikur framundan. Fyrir \u00feennan leik er \u00cdsland \u00ed 2. s\u00e6ti en \u00e1 \u00feennan leik inni \u00e1 \u00de\u00fdskaland, sem er \u00ed 1. s\u00e6tinu eins og er. Sigur \u00ed \u00feessum leik kemur \u00cdslandi \u00ed efsta s\u00e6ti\u00f0 og n\u00e6sti leikur \u00e1 eftir \u00feessum er einmitt gegn \u00de\u00fdskalandi \u00ed september. \u00dea\u00f0 er \u00fev\u00ed miki\u00f0 undir og mikilv\u00e6gt a\u00f0 l\u00e1ta sj\u00e1 sig \u00e1 vellinum og l\u00e1ta heyra almennilega \u00ed s\u00e9r.<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

A-landsli\u00f0 kvenna,
\nundankeppni fyrir HM \u00ed Frakklandi 2019.
\n6. leikur \u00cdslands \u00ed 5. ri\u00f0li,
\nm\u00e1nudagurinn 11. j\u00fan\u00ed 2018,
\nklukkan 18:00.<\/p>\n

\u00cdsland – Sl\u00f3ven\u00eda<\/h1>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn okkar.<\/p>\n

Fyrir EM \u00ed Hollandi settum vi\u00f0 \u00e1horfendamet \u00ed leik hj\u00e1 kvennalandsli\u00f0inu \u00feegar 7.521 \u00e1horfandi m\u00e6tti \u00ed Laugardalinn til a\u00f0 sj\u00e1 \u00cdsland m\u00e6ta Brasil\u00edu. \u00cd fyrsta leik \u00feessarar undankeppni m\u00e6ttu svo 2.113 \u00e1horfendur sem var t\u00f6luver\u00f0 d\u00fdfa fr\u00e1 s\u00ed\u00f0ustu heimaleikjum. Me\u00f0al\u00e1horfendafj\u00f6ldinn \u00e1 heimaleikina \u00ed undankeppni EM 2017 var 4.947 \u00e1horfendur. \u00dea\u00f0 var t\u00f6luver\u00f0 aukning fr\u00e1 undankeppninni \u00fear \u00e1\u00f0ur, fyrir HM 2015. \u00cd \u00feeirri undankeppni var me\u00f0al\u00e1horfendafj\u00f6ldinn 1.520 manns per heimaleik, \u00fear af voru 3 leikir \u00fear sem innan vi\u00f0 800 \u00e1horfendur m\u00e6ttu.<\/p>\n

Vi\u00f0 viljum sj\u00e1 miklu fleiri m\u00e6ta \u00e1 \u00feennan leik en m\u00e6ttu \u00e1 leikinn gegn F\u00e6reyjum \u00ed fyrstu umfer\u00f0inni, vi\u00f0 viljum a\u00f0 me\u00f0al\u00e1horfendafj\u00f6ldinn ver\u00f0i n\u00e6r undankeppni EM 2017 en undankeppni HM 2015. Helst viljum vi\u00f0 au\u00f0vita\u00f0 sl\u00e1 \u00feeim fj\u00f6lda vi\u00f0, vi\u00f0 stefnum enn a\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 KS\u00cd \u00feurfi a\u00f0 hafa b\u00e1\u00f0ar st\u00fakur opnar sama hvort kvenna- e\u00f0a karlalandsli\u00f0i\u00f0 er a\u00f0 spila. Vi\u00f0 viljum fylla st\u00fakurnar og hafa stemningu og fj\u00f6r. We can do this!<\/p>\n

\"\"
\u00de\u00e6r eiga skili\u00f0 g\u00f3\u00f0an stu\u00f0ning (Mynd: Hafli\u00f0i Brei\u00f0fj\u00f6r\u00f0\/F\u00f3tbolti.net<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

D\u00f3mari: Shona Shukrula fr\u00e1 Hollandi<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1in: \u00dea\u00f0 sp\u00e1ir 9-10 stiga hita allan daginn og fram \u00e1 kv\u00f6ld, alsk\u00fdju\u00f0u og \u00fea\u00f0 er mj\u00f6g l\u00edklegt a\u00f0 \u00fea\u00f0 muni allavega eitthva\u00f0 rigna yfir leiknum. \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur \u00fe\u00f3 ekki hvasst, bara 2-3 m\/s vestan\u00e1tt. G\u00e6ti veri\u00f0 verra.<\/p>\n


\n

Dagskr\u00e1in<\/h1>\n

Stu\u00f0ningsmannasv\u00e6\u00f0i\u00f0 ver\u00f0ur \u00e1 s\u00ednum sta\u00f0 \u00e1 b\u00edlast\u00e6\u00f0unum fyrir framan Laugardalsv\u00f6llinn okkar. \u00dea\u00f0 opnar klukkan 16:00 og \u00fear ver\u00f0ur \u00fdmislegt sni\u00f0ugt um a\u00f0 vera fyrir stundv\u00edsa stu\u00f0ningsmenn.<\/p>\n

Vi\u00f0 hvetjum ykkur \u00f6ll til a\u00f0 m\u00e6ta t\u00edmanlega \u00ed fj\u00f6ri\u00f0 fyrir utan v\u00f6llinn og s\u00f6mulei\u00f0is a\u00f0 m\u00e6ta snemma \u00ed st\u00fakuna til a\u00f0 vera tilb\u00fain \u00ed \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6ng og a\u00f0ra s\u00f6ngva.<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

A\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u ver\u00f0ur \u00d6lver<\/a> opinn fyrir leik, l\u00edkt og a\u00f0ra leikdaga. \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur opi\u00f0 fr\u00e1 kl. 10:00 og \u00fear ver\u00f0ur h\u00e6gt a\u00f0 f\u00e1 s\u00e9r g\u00f3\u00f0a hressingu og g\u00f3\u00f0a stemningu til a\u00f0 koma s\u00e9r \u00ed g\u00edrinn fyrir leikinn.<\/p>\n

H\u00e9rna er tengill<\/a> \u00e1 vi\u00f0bur\u00f0inn \u00e1 Facebook.<\/p>\n


\n

\u00cdsland<\/h1>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 19. s\u00e6ti<\/p>\n

Gengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: S S J T J T J* J S S
\nMarkatala \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 22-8
\n*sigur eftir v\u00edtaspyrnukeppni<\/p>\n

Freyr Alexandersson er sem fyrr \u00fej\u00e1lfari li\u00f0sins en \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur breyting \u00ed fyrirli\u00f0ast\u00f6\u00f0unni a\u00f0 \u00feessu sinni. Sara Bj\u00f6rk og Margr\u00e9t L\u00e1ra eru hvorugar me\u00f0 a\u00f0 \u00feessu sinni, munar um minna. \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur fr\u00f3\u00f0legt a\u00f0 sj\u00e1 hver f\u00e6r bandi\u00f0 \u00ed sta\u00f0inn, \u00fe\u00e6r eru nokkrar sem koma sterklega til greina. Sif Atla, Gunnhildur Yrsa og Gu\u00f0bj\u00f6rg eru b\u00e6\u00f0i reynsluboltar og miklir lei\u00f0togar, Freyr sag\u00f0i \u00ed vi\u00f0tali \u00ed lok ma\u00ed a\u00f0 l\u00edklega f\u00e6ri bandi\u00f0 \u00e1 einhverja af \u00feeim. Vi\u00f0 vitum a\u00f0 \u00fe\u00e6r myndu allar bera \u00fea\u00f0 vel.<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>