{"id":2628,"date":"2018-06-19T21:13:40","date_gmt":"2018-06-19T21:13:40","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2628"},"modified":"2018-06-19T21:13:40","modified_gmt":"2018-06-19T21:13:40","slug":"009-strakarnir-a-hm-og-stelpurnar-i-efsta-saetid","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/009-strakarnir-a-hm-og-stelpurnar-i-efsta-saetid\/","title":{"rendered":"009 – Str\u00e1karnir \u00e1 HM og stelpurnar \u00ed efsta s\u00e6ti\u00f0"},"content":{"rendered":"

HM er byrja\u00f0! Hv\u00edl\u00edk gle\u00f0i og \u00fev\u00edl\u00edk frammista\u00f0a hj\u00e1 li\u00f0inu \u00ed fyrsta leiknum. \u00c1rni og Birkir voru \u00e1 sta\u00f0num og koma me\u00f0 s\u00edna upplifun \u00e1 \u00feessu og g\u00f3\u00f0ar r\u00e1\u00f0leggingar fyrir fer\u00f0alanga \u00e1 lei\u00f0 til R\u00fasslands.<\/p>\n

Stelpurnar okkar n\u00e1\u00f0u l\u00edka fyrsta s\u00e6tinu \u00ed s\u00ednum ri\u00f0li \u00ed undankeppninni fyrir HM \u00ed Frakklandi. Vi\u00f0 peppum \u00feann leik \u00fev\u00ed framundan er algj\u00f6r part\u00fdstemning \u00e1 kvennalandsleik 1. september.<\/p>\n

F\u00f6rum l\u00edka yfir hvernig okkur finnst HM hafa byrja\u00f0, VAR-p\u00e6lingar og fleira.<\/p>\n