{"id":267,"date":"2015-09-03T11:34:00","date_gmt":"2015-09-03T11:34:00","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=267"},"modified":"2015-11-23T15:42:05","modified_gmt":"2015-11-23T15:42:05","slug":"stundin-er-runnin-upp","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/stundin-er-runnin-upp\/","title":{"rendered":"Stundin er runnin upp"},"content":{"rendered":"

J\u00e1 k\u00e6ru \u00cdslendingar og T\u00f3lfur n\u00e6r og fj\u00e6r. Stundin er runnin upp! \u00dea\u00f0 er komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed loksins a\u00f0 lei\u00f0a hesta okkar saman vi\u00f0 hesta Hollendinga og etja kappi \u00ed miklum bar\u00e1ttuleik sem skiptir b\u00e1\u00f0ar \u00fej\u00f3\u00f0ir gr\u00ed\u00f0arlega miklu m\u00e1li. \u00cdslendingar vilja vinna og \u00fear me\u00f0 svo gott sem tryggja sig \u00e1 EM \u00e1 me\u00f0an Hollendingar vilja reyna a\u00f0 halda einhverju l\u00edfi \u00ed s\u00ednum vonum me\u00f0 sigri.
\nFyrir um \u00e1ri s\u00ed\u00f0an \u00e1tti undirrita\u00f0ur spjall vi\u00f0 Styrmir G\u00edslason fyrrum formann og Gu\u00f0f\u00f6\u00f0ur T\u00f3lfunnar hva\u00f0 \u00fea\u00f0 yr\u00f0i magna\u00f0 a\u00f0 bl\u00e1sa \u00ed st\u00f3ra fer\u00f0 til Amsterdam \u00e1 leikinn. Okkur fannst \u00fea\u00f0 fr\u00e1b\u00e6rt ef 200 \u00cdslendingar myndu m\u00e6ta! Vi\u00f0 endu\u00f0um \u00e1 a\u00f0 hafa svol\u00edti\u00f0 rangt fyrir okkur \u00fear!
\n
\nFlj\u00f3tlega eftir \u00fea\u00f0 var fari\u00f0 a\u00f0 r\u00e6\u00f0a \u00feetta betur \u00ed v\u00ed\u00f0ari h\u00f3pi og voru allir einhuga um a\u00f0 \u00feetta v\u00e6ri leikurinn til \u00feess a\u00f0 stefna \u00e1. Umr\u00e6\u00f0ur voru l\u00e1tnar n\u00e6gja fyrst um sinn en svo f\u00f3ru menn eins og oft eftir haust t\u00f6rnina hver \u00ed s\u00edna \u00e1ttina. T\u00f3lfan nefnilega l\u00edkt og birnir leggst yfirleitt \u00ed h\u00fd\u00f0i \u00ed nokkra m\u00e1nu\u00f0i yfir h\u00f6r\u00f0ustu vetrarm\u00e1nu\u00f0ina.
\n\u00cd mars \u00e1 \u00feessu \u00e1ri var svo haldinn a\u00f0alfundur \u00fear sem a\u00f0 Styrmir \u00e1kva\u00f0 eftir fr\u00e1b\u00e6rlega vel unni\u00f0 starf a\u00f0 st\u00edga ni\u00f0ur sem forma\u00f0ur og afhenda kefli\u00f0 \u00e1fram. Styrmir mun samt alltaf vera Gu\u00f0fa\u00f0ir T\u00f3lfunnar og okkar andlegi lei\u00f0togi sem og SLO fulltr\u00fai. Undirrita\u00f0ur enda\u00f0i eftir \u00e1kve\u00f0na atbur\u00f0arr\u00e1s \u00ed s\u00e6ti formanns og t\u00f3k til starfa me\u00f0 fr\u00e1b\u00e6rri stj\u00f3rn skipa\u00f0ri Benna Bong\u00f3 sem varaformanni, Fri\u00f0geirs Bergsteinssonar ritara, Kidda Moneypenny gjaldkera og Sveins \u00c1sgeirssonar me\u00f0stj\u00f3rnanda.
\nT\u00f3lfan skrei\u00f0 \u00far s\u00ednu \u00e1rlega h\u00fd\u00f0i \u00feegar att var kappi vi\u00f0 Kazakstan \u00ed lok mars og strax \u00ed kj\u00f6lfari\u00f0 \u00e1 \u00fev\u00ed f\u00f3r vinnan vi\u00f0 undirb\u00faning og skipulagningu \u00e1 Amsterdam \u00e6vint\u00fdrinu sem n\u00fa er a\u00f0 ver\u00f0a a\u00f0 veruleika \u00e1 fullt. Vi\u00f0 h\u00f6fum laggt inn hundru\u00f0ir klukkustunda \u00ed undirb\u00faning \u00e1samt \u00f3metanlegum stu\u00f0ning fr\u00e1 m\u00f6rgu af \u00fev\u00ed fr\u00e1b\u00e6ra f\u00f3lki sem er \u00ed T\u00f3lfunni.
\nGr\u00ed\u00f0arleg fj\u00f6lgun og aukning hefur \u00e1tt s\u00e9r sta\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni og haldist vel \u00ed hendur vi\u00f0 st\u00f3rb\u00e6tt gengi landsli\u00f0sins okkar sem leik eftir leik setur st\u00f6ngina h\u00e6rra og h\u00e6rra og vinnur n\u00fdja sigra.
\n\u00deannig m\u00e1 segja a\u00f0 \u00edslenska li\u00f0i\u00f0 hafi aldrei \u00e1\u00f0ur veri\u00f0 jafn sterkt og gott og T\u00f3lfan hefur einnig aldrei veri\u00f0 jafn fj\u00f6lmenn og sterk l\u00edkt og h\u00fan er \u00ed dag. Sem d\u00e6mi kom upp s\u00fa hugmynd a\u00f0 byrja a\u00f0 gera okkar eigin t\u00f3lfutreyjur sem yr\u00f0u \u00e1kve\u00f0i\u00f0 einkenni fyrir okkur. \u00d3skar Freyr P\u00e9tursson \u00e1tti svo mestan veg og vanda af \u00fev\u00ed a\u00f0 koma \u00fev\u00ed af sta\u00f0 og f\u00e9kk Henson \u00ed samstarf me\u00f0 okkur. Me\u00f0 t\u00edmanum t\u00f3k Kiddi Moneypenny vi\u00f0 kyndlinum og n\u00fa \u00feegar \u00feetta er skrifa\u00f0 hafa um 900 treyjur veri\u00f0 framleiddar sem er algj\u00f6rlega geggja\u00f0!!!
\n\u00cd vikunni hafa T\u00f3lfur veri\u00f0 a\u00f0 t\u00fdnast til Amsterdam og mun \u00fev\u00ed lj\u00faka \u00e1 morgun \u00feegar st\u00f3r h\u00f3pur af T\u00f3lfum kemur og lendir me\u00f0 flugi WW 442 \u00e1 vegum Gaman Fer\u00f0a.
\nMikil vinna er a\u00f0 baki og vi\u00f0 erum gr\u00ed\u00f0arlega stoltir og s\u00e1ttir af \u00fev\u00ed sem afreka\u00f0 hefur veri\u00f0 \u00ed undirb\u00faningi \u00feessa leiks og \u00e6vint\u00fdris a\u00f0 vi\u00f0 vonum a\u00f0 flestir ver\u00f0a s\u00e1ttir og geti vel vi\u00f0 una\u00f0.
\n\u00dea\u00f0 eru ekki margar reglur en h\u00e9r eru \u00fe\u00e6r:
\n1. Ekki vera f\u00e1viti.
\n2. \u00d6skra\u00f0u og syngdu me\u00f0, ekki bara g\u00f3na \u00e1!
\n3. Vertu \u00ed bl\u00e1u!
\nJ\u00e1 k\u00e6ru T\u00f3lfur gle\u00f0ilega h\u00e1ti\u00f0!
\nP\u00e9tur Orri G\u00edslason,
\nForma\u00f0ur T\u00f3lfunnar<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

J\u00e1 k\u00e6ru \u00cdslendingar og T\u00f3lfur n\u00e6r og fj\u00e6r. Stundin er runnin upp! \u00dea\u00f0 er komi\u00f0 a\u00f0 \u00fev\u00ed loksins a\u00f0 lei\u00f0a hesta okkar saman vi\u00f0 hesta Hollendinga og etja kappi \u00ed miklum bar\u00e1ttuleik sem skiptir b\u00e1\u00f0ar \u00fej\u00f3\u00f0ir gr\u00ed\u00f0arlega miklu m\u00e1li. \u00cdslendingar vilja vinna og \u00fear me\u00f0 svo gott sem tryggja sig \u00e1 EM \u00e1 me\u00f0an Hollendingar … <\/p>\n