{"id":2709,"date":"2018-09-04T01:55:23","date_gmt":"2018-09-04T01:55:23","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2709"},"modified":"2018-09-27T18:27:11","modified_gmt":"2018-09-27T18:27:11","slug":"leikdagur-island-tekkland","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-tekkland\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – T\u00e9kkland"},"content":{"rendered":"

\u00de\u00e1 er bara einn leikur eftir \u00ed undankeppninni og \u00fea\u00f0 er \u00farslitaleikur um a\u00f0 komast \u00ed umspilsvi\u00f0ureignir um s\u00ed\u00f0asta s\u00e6ti\u00f0 sem ver\u00f0ur \u00ed bo\u00f0i \u00e1 HM \u00ed Frakklandi \u00e1 n\u00e6sta \u00e1ri. Vi\u00f0 viljum meira, vi\u00f0 viljum umspil, vi\u00f0 viljum HM!<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

A-landsli\u00f0 kvenna,
\nundankeppnin fyrir HM \u00ed Frakklandi 2019,
\n8. og s\u00ed\u00f0asti leikur \u00cdslands \u00ed 5. ri\u00f0li.
\n\u00deri\u00f0judagurinn 4. september 2018,
\nklukkan 15:00.<\/p>\n

\u00cdsland – T\u00e9kkland<\/h1>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llur<\/p>\n

Vi\u00f0 fengum gl\u00e6silegt \u00e1horfendamet \u00ed s\u00ed\u00f0asta leik \u00feegar \u00fea\u00f0 var uppselt \u00e1 leikinn. \u00dev\u00ed mi\u00f0ur er UEFA enn me\u00f0 st\u00e6la \u00feegar kemur a\u00f0 kvennaf\u00f3tbolta og \u00fev\u00ed er \u00feessi leikur \u00e1 \u00feannig t\u00edma a\u00f0 vi\u00f0 vitum a\u00f0 \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur ekki uppselt aftur. En vi\u00f0 vonum samt a\u00f0 sem flestir sj\u00e1i s\u00e9r f\u00e6rt a\u00f0 m\u00e6ta og a\u00f0 \u00feau ykkar sem m\u00e6ti\u00f0 muni\u00f0 hvetja, sty\u00f0ja og peppa extra miki\u00f0 til a\u00f0 b\u00e6ta upp fyrir \u00fea\u00f0.<\/p>\n

D\u00f3mari:\u00a0Ivana Projkovska, fr\u00e1 Maked\u00f3n\u00edu.<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1:<\/p>\n

\u00dea\u00f0 sp\u00e1ir rigningu upp \u00far h\u00e1degi \u00e1 leikdegi en skv. Ve\u00f0urstofunni \u00fe\u00e1 \u00e6tti a\u00f0 h\u00e6tta a\u00f0 rigna \u00feegar leikurinn er a\u00f0 byrja. Spurning hversu n\u00e1kv\u00e6mt \u00fea\u00f0 er, ekki \u00f3sennilegt a\u00f0 \u00fea\u00f0 muni allavega eitthva\u00f0 rigna yfir leiknum. \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur 10 stiga hiti, g\u00e6ti s\u00e9st eitthva\u00f0 til s\u00f3lar inn \u00e1 milli sk\u00fdja og rigningar og \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur ekki mikill vindur, bara \u00feetta 4 m\/s af su\u00f0-su\u00f0-vestan\u00e1tt.<\/p>\n


\n

\u00a0Podcast T\u00f3lfunnar<\/h1>\n

Vi\u00f0 minnum \u00e1 podcast T\u00f3lfunnar<\/a>. Tilvali\u00f0 a\u00f0 n\u00fdta \u00fea\u00f0 \u00ed upphitun fyrir landsleiki e\u00f0a bara \u00feegar ykkur vantar eitthva\u00f0 sni\u00f0ugt til a\u00f0 hlusta \u00e1.<\/p>\n

S\u00ed\u00f0ustu tveir \u00fe\u00e6ttir voru einmitt s\u00e9rst\u00f6k upphitun fyrir \u00feessa leiki hj\u00e1 kvennalandsli\u00f0inu. \u00cd s\u00ed\u00f0asta \u00fe\u00e6tti<\/a> m\u00e6tti Freysi landsli\u00f0s\u00fej\u00e1lfari og f\u00f3r vel yfir m\u00e1lin me\u00f0 okkur. \u00cd \u00fe\u00e6ttinum \u00fear \u00e1 undan<\/a> m\u00e6tti Orri Rafn, T\u00f3lfa og \u00ed\u00fer\u00f3ttafr\u00e9ttama\u00f0ur, \u00ed gott spjall um landsli\u00f0sh\u00f3pinn og leikina.<\/p>\n

\u00dei\u00f0 geti\u00f0 alltaf hlusta\u00f0 \u00e1 \u00fe\u00e6ttina \u00ed gegnum \u00feessa s\u00ed\u00f0u en svo m\u00e1 einnig finna margs konar forrit, fyrir allar ger\u00f0ir s\u00edma, sem sn\u00faast um a\u00f0 hlusta \u00e1 podcast\u00fe\u00e6tti. \u00cd \u00f6llum \u00feeim forritum \u00e6tti a\u00f0 vera n\u00f3g a\u00f0 skrifa\u00a0T\u00f3lfan<\/em> til a\u00f0 finna \u00fe\u00e6ttina. H\u00e9r m\u00e1 finna<\/a> n\u00e1nari lei\u00f0beiningar um hvar og hvernig \u00fei\u00f0 geti\u00f0 hlusta\u00f0.<\/p>\n


\n

\u00cdsland<\/h1>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 19. s\u00e6ti<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>