{"id":2845,"date":"2019-06-10T22:40:04","date_gmt":"2019-06-10T22:40:04","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2845"},"modified":"2019-06-10T22:40:04","modified_gmt":"2019-06-10T22:40:04","slug":"leikdagur-island-tyrkland-2","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-tyrkland-2\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Tyrkland"},"content":{"rendered":"

Vi\u00f0 fengum g\u00f3\u00f0an sigur \u00ed fyrsta heimaleik \u00cdslands \u00ed \u00feessari undankeppni, t\u00f6frabr\u00f6g\u00f0 fr\u00e1 J\u00f3hanni Berg og \u00fe\u00e9ttur varnarleikur trygg\u00f0u \u00feessi mikilv\u00e6gu \u00ferj\u00fa stig og \u00fea\u00f0 er vonandi a\u00f0 str\u00e1karnir n\u00e1i upp s\u00f6mu bar\u00e1ttu og sama varnarleik \u00ed n\u00e6sta leik. Andst\u00e6\u00f0ingarnir \u00fear koma me\u00f0 miki\u00f0 sj\u00e1lfstraust inn \u00ed leikinn eftir virkilega \u00f6flugan sigur \u00e1 heimsmeisturunum. \u00deetta ver\u00f0ur rosaleg bar\u00e1tta!<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

A-landsli\u00f0 karla,
\nundankeppnin fyrir EM 2020.
\nFj\u00f3r\u00f0a umfer\u00f0 \u00ed H-ri\u00f0li.
\n\u00deri\u00f0judagurinn 11. j\u00fan\u00ed 2019,
\nklukkan 18:45.<\/p>\n

\u00cdsland – Tyrkland<\/h1>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llur. \u00dea\u00f0 var \u00fev\u00ed mi\u00f0ur ekki alveg uppselt s\u00ed\u00f0ast en \u00fea\u00f0 ver\u00f0ur vonandi pakkfullt \u00e1 \u00feessum leik. Str\u00e1karnir eiga \u00fea\u00f0 skili\u00f0.<\/p>\n

D\u00f3mari: Szymon Marciniak fr\u00e1 P\u00f3llandi.<\/p>\n


\n

Dagskr\u00e1 og ve\u00f0ur<\/h1>\n

\u00dear sem \u00feessi leikur er \u00e1 g\u00e1fulegri og skemmtilegr leikt\u00edma en \u00feessi \u00e1 laugardaginn \u00fe\u00e1 ver\u00f0ur hef\u00f0bundnari leikdagsdagskr\u00e1 en var fyrir s\u00ed\u00f0asta leik. Vi\u00f0 byrjum a\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u \u00e1 BK \u00e1 Grens\u00e1sveginum. \u00dear ver\u00f0ur h\u00e6gt a\u00f0 m\u00e6ta \u00ed v\u00e6ngi og me\u00f0 \u00fev\u00ed fr\u00e1 klukkan 14:30, \u00f3keypis fyrir \u00f6ll sem m\u00e6ta \u00ed landsli\u00f0s- e\u00f0a T\u00f3lfukl\u00e6\u00f0um.<\/p>\n

Sportbarinn \u00d6lver \u00ed Gl\u00e6sib\u00e6 er f\u00e9lagsheimili T\u00f3lfunnar og nau\u00f0synlegur hluti af l\u00edfinu og f\u00f3tboltanum. \u00deanga\u00f0 \u00e6tlum vi\u00f0 a\u00f0 m\u00e6ta klukkan 16:00 og hita almennilega upp fyrir leikinn. Freysi a\u00f0sto\u00f0arlandsli\u00f0s\u00fej\u00e1lfari m\u00e6tir svo \u00feanga\u00f0 me\u00f0 sinni t\u00f6flufund og vi\u00f0 munum hita raddb\u00f6ndin \u00ed g\u00f6ngunum a\u00f0 vanda.<\/p>\n

S\u00ed\u00f0an er plani\u00f0 a\u00f0 halda \u00ed hef\u00f0bundna T\u00f3lfuskr\u00fa\u00f0g\u00f6ngu ni\u00f0ur \u00e1 Laugardalsv\u00f6llinn og vera m\u00e6tt \u00ed st\u00fakuna t\u00edmanlega fyrir \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6ng og hvatningar\u00f3p allt fr\u00e1 fyrstu m\u00edn\u00fatu leiks.<\/p>\n

Ve\u00f0ursp\u00e1in er bara f\u00edn. A\u00f0 v\u00edsu sp\u00e1ir alsk\u00fdju\u00f0u en \u00fea\u00f0 \u00e1 samt a\u00f0 hanga \u00feurrt og hitinn ver\u00f0ur um 11 gr\u00e1\u00f0ur. \u00de\u00e1 ver\u00f0ur s\u00e1ral\u00edtill vindur, bara r\u00e9tt 2 m\/s af nor\u00f0an\u00e1tt. F\u00ednt j\u00fan\u00edkv\u00f6ld \u00ed Reykjav\u00edk framundan.<\/p>\n


\n

\u00cdsland<\/h1>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 40. s\u00e6ti, einu s\u00e6ti ne\u00f0ar en Tyrkland.<\/p>\n

Gengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum:\u00a0T J T T J J J S T S
\nMarkatalan \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 10-17<\/p>\n

Landsli\u00f0s\u00fej\u00e1lfari: Erik Hamr\u00e9n.
\nLandsli\u00f0sfyrirli\u00f0i: Aron Einar Gunnarsson.<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>