{"id":2883,"date":"2019-09-01T21:54:19","date_gmt":"2019-09-01T21:54:19","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2883"},"modified":"2019-09-01T21:54:19","modified_gmt":"2019-09-01T21:54:19","slug":"leikdagur-island-slovakia","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-slovakia\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Sl\u00f3vak\u00eda"},"content":{"rendered":"

\u00cdsland er \u00ed efsta s\u00e6ti F-ri\u00f0ils \u00ed undankeppninni fyrir EM 2021. A\u00f0 v\u00edsu er bara einn leikur b\u00fainn \u00ed ri\u00f0linum en vi\u00f0 \u00feurfum ekkert a\u00f0 sp\u00e1 of miki\u00f0 \u00ed \u00fea\u00f0, topps\u00e6ti\u00f0 er okkar! N\u00fa f\u00e1um vi\u00f0 annan heimaleik og t\u00e6kif\u00e6ri til a\u00f0 negla almennilega ni\u00f0ur fyrsta s\u00e6ti\u00f0 \u00e1\u00f0ur en flest hin li\u00f0in \u00ed ri\u00f0linum hefja leik \u00ed undankeppninni. Um a\u00f0 gera a\u00f0 n\u00fdta \u00fea\u00f0 vel.<\/p>\n

<\/p>\n

\"\"<\/p>\n

A-landsli\u00f0 kvenna,
\nundankeppnin fyrir EM 2021.
\nAnnar leikur \u00ed F-ri\u00f0li.
\nM\u00e1nudagurinn 2. september 2019,
\nklukkan 18:45.<\/p>\n

\u00cdsland – Sl\u00f3vak\u00eda<\/h1>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn okkar. Viljum sj\u00e1 fleiri \u00e1horfendur \u00e1 \u00feessum leik en \u00feeim s\u00ed\u00f0asta. Stelpurnar okkar eiga \u00fea\u00f0 skili\u00f0.<\/p>\n

D\u00f3mari:\u00a0Irena Veleva?koska fr\u00e1 Maked\u00f3n\u00edu.<\/p>\n


\n

Dagskr\u00e1 og ve\u00f0ur<\/h1>\n

Sem fyrr ver\u00f0ur h\u00e6gt a\u00f0 m\u00e6ta fyrir leik \u00e1 f\u00e9lagsheimili\u00f0 okkar, sportbarinn \u00d6lver \u00ed Gl\u00e6sib\u00e6. Vi\u00f0 m\u00e6lum alveg me\u00f0 heims\u00f3kn \u00feanga\u00f0, \u00fea\u00f0 hressir alltaf. En svo megi\u00f0 \u00fei\u00f0 endilega fj\u00f6lmenna t\u00edmanlega \u00ed st\u00fakuna, syngja \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6nginn okkar og hvetja stelpurnar \u00e1fram.<\/p>\n

Embed from Getty Images<\/a>