{"id":2929,"date":"2019-10-07T20:58:17","date_gmt":"2019-10-07T20:58:17","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2929"},"modified":"2019-10-07T20:58:18","modified_gmt":"2019-10-07T20:58:18","slug":"leikdagur-lettland-island","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-lettland-island\/","title":{"rendered":"Leikdagur: Lettland – \u00cdsland"},"content":{"rendered":"\n

\u00cdslenska kvennalandsli\u00f0i\u00f0 var \u00ed p\u00e1su fr\u00e1 undankeppninni fyrir helgina og spila\u00f0i \u00feess \u00ed sta\u00f0 vin\u00e1ttuleik vi\u00f0 Frakka. \u00c1 me\u00f0an n\u00fdtti s\u00e6nska landsli\u00f0i\u00f0 t\u00e6kif\u00e6ri\u00f0 og komst upp fyrir \u00fea\u00f0 \u00edslenska, reyndar bara \u00e1 markat\u00f6lu \u00fev\u00ed li\u00f0in eru b\u00e6\u00f0i me\u00f0 fullt h\u00fas stiga eftir fyrstu tvo leikina. Vi\u00f0 viljum sj\u00e1 okkar konur halda \u00e1fram \u00e1 s\u00f6mu braut og \u00fea\u00f0 er komi\u00f0 a\u00f0 n\u00e6sta verkefni \u00ed lei\u00f0inni \u00e1 EM \u00ed Englandi 2021.<\/p>\n\n\n\n\n\n\n\n

\"\"<\/figure>\n\n\n\n

A-landsli\u00f0 kvenna.
Undankeppnin fyrir EM 2021.
\u00deri\u00f0ji leikur \u00ed F-ri\u00f0li.
\u00deri\u00f0judagurinn 8. okt\u00f3ber 2019,
klukkan 17:00 a\u00f0 \u00edslenskum t\u00edma (20:00 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma)<\/p>\n\n\n\n

Lettland – \u00cdsland<\/h2>\n\n\n\n

V\u00f6llur: Draugava Stadium \u00ed borginni Liep?ja \u00e1 vesturstr\u00f6nd Lettlands. V\u00f6llurinn var fyrst tekinn \u00ed notkun \u00e1ri\u00f0 1925. F\u00e9lagsli\u00f0 borgarinnar, FK Liep?ja, spilar s\u00edna heimavelli \u00fearna. \u00c1ri\u00f0 1992 var Eystrasaltsbikarinn spila\u00f0ur \u00ed heild sinni \u00e1 Draugava-vellinum. \u00c1ri\u00f0 2014 voru 2 af 4 leikjum spila\u00f0ir \u00e1 Draugava og b\u00e6\u00f0i 1998 og 2016 var einn af 3 leikjum m\u00f3tsins spila\u00f0ur \u00fear. \u00dea\u00f0 komast 5.083 \u00e1horfendur fyrir \u00e1 vellinum. Fr\u00e1 vellinum eru a\u00f0eins 100 metrar a\u00f0 str\u00f6ndinni.<\/p>\n\n\n\n

D\u00f3mari: Vivian Peeters, fr\u00e1 Hollandi.<\/p>\n\n\n\n


\n\n\n\n

Dagskr\u00e1 og ve\u00f0ur<\/h2>\n\n\n\n

Leikurinn ver\u00f0ur \u00ed \u00fer\u00e1\u00f0beinni \u00fatsendingu \u00e1 R\u00daV. \u00datsending fyrir leik hefst klukkan 16:30 og leikurinn sj\u00e1lfur svo h\u00e1lft\u00edma s\u00ed\u00f0ar. \u00dea\u00f0 \u00e6tti \u00fev\u00ed a\u00f0 vera h\u00e6gt a\u00f0 henda leiknum \u00ed gang \u00e1 heimilum og vinnust\u00f6\u00f0um um allt land.<\/p>\n\n\n\n

Fyrir \u00feau ykkar sem vilji\u00f0 eitthva\u00f0 gott a\u00f0 sn\u00e6\u00f0a og drekka me\u00f0 leiknum, en nenni\u00f0 ekki a\u00f0 \u00fatb\u00faa \u00fea\u00f0 sj\u00e1lf, \u00fe\u00e1 bendum vi\u00f0 enn sem fyrr \u00e1 heimav\u00f6llinn okkar \u00ed Gl\u00e6sib\u00e6num, sj\u00e1lfan \u00d6lver sportbar. \u00dear er alltaf teki\u00f0 vel \u00e1 m\u00f3ti ykkur.<\/p>\n\n\n\nEmbed from Getty Images<\/a>