{"id":2931,"date":"2019-10-10T22:49:33","date_gmt":"2019-10-10T22:49:33","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=2931"},"modified":"2019-10-11T09:37:39","modified_gmt":"2019-10-11T09:37:39","slug":"leikdagur-island-frakkland-2","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-frakkland-2\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Frakkland"},"content":{"rendered":"\n

Eftir svekkjandi skell \u00ed s\u00ed\u00f0asta leik gegn Alban\u00edu er komi\u00f0 a\u00f0 n\u00e6sta leik \u00ed undankeppninni fyrir EM alls sta\u00f0ar. N\u00fa f\u00e1um vi\u00f0 tvo heimaleiki \u00ed r\u00f6\u00f0 og s\u00e1 fyrri er ekki gegn neinum aukvissum heldur sj\u00e1lfum heimsmeisturunum. N\u00fa \u00feurfa str\u00e1karnir okkar svo sannarlega stu\u00f0ning. <\/p>\n\n\n\n\n\n\n\n

\"\"<\/figure>\n\n\n\n

A-landsli\u00f0 karla,
undankeppnin fyrir EM 2020.
7. umfer\u00f0 \u00ed H-ri\u00f0li.
F\u00f6studagurinn 11. okt\u00f3ber 2019,
klukkan 18:45.<\/p>\n\n\n\n

\u00cdsland – Frakkland<\/h2>\n\n\n\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn okkar. Ver\u00f0ur v\u00e6ntanlega pakkfullur v\u00f6llur og f\u00f3lk tilb\u00fai\u00f0 a\u00f0 hvetja okkar menn gegn heimsmeisturunum.<\/p>\n\n\n\n

D\u00f3mari: Gianluca Rocchi fr\u00e1 \u00cdtal\u00edu.<\/p>\n\n\n\n


\n\n\n\n

Dagskr\u00e1 og ve\u00f0ur<\/h2>\n\n\n\n

\u00dea\u00f0 er gott a\u00f0 halda \u00ed g\u00f3\u00f0ar og skemmtilegar hef\u00f0ir og f\u00e1ar hef\u00f0ir eru jafn g\u00f3\u00f0ar og skemmtilegar og s\u00fa hef\u00f0 a\u00f0 m\u00e6ta \u00e1 \u00d6lver fyrir f\u00f3tboltalandsleiki \u00cdslands, s\u00e9r \u00ed lagi heimaleikina. \u00dear nj\u00f3tum vi\u00f0 \u00feess a\u00f0 eiga g\u00f3\u00f0a stund saman, hittum vini og kunningja sem deila f\u00f3tbolta\u00e1huganum, nj\u00f3tum \u00feess a\u00f0 smakka \u00e1 g\u00f3\u00f0um veitingum og hitum okkur vel upp fyrir komandi hvatningar\u00e1t\u00f6k \u00ed st\u00fakunni. \u00dea\u00f0 ver\u00f0ur engin breyting \u00e1 \u00ed \u00feetta skipti\u00f0! Enda algj\u00f6r \u00f3\u00fearfi a\u00f0 breyta \u00fev\u00ed sem vel gengur.<\/p>\n\n\n\n

\n
<\/div>
<\/div>
<\/div><\/div><\/div>
<\/div>
<\/path><\/g><\/g><\/g><\/svg><\/div>
View this post on Instagram<\/div><\/div>
<\/div>
<\/div>
<\/div>
<\/div><\/div>
<\/div>
<\/div><\/div>
<\/div>
<\/div>
<\/div><\/div><\/div><\/a>

@sportbarinn<\/a><\/p>

A post shared by Sportbarinn \u00d6lver<\/a> (@sportbarinn) on