{"id":614,"date":"2016-05-20T12:00:34","date_gmt":"2016-05-20T12:00:34","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=614"},"modified":"2018-05-08T16:11:31","modified_gmt":"2018-05-08T16:11:31","slug":"upphitunarpistill-portugal","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/upphitunarpistill-portugal\/","title":{"rendered":"Upphitunarpistill: Port\u00fagal"},"content":{"rendered":"

Vi\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni erum or\u00f0in alveg gr\u00ed\u00f0arlega spennt fyrir EM \u00ed Frakklandi. Enda ekki anna\u00f0 h\u00e6gt \u00fear sem veislan sj\u00e1lf, l\u00faxushla\u00f0bor\u00f0i\u00f0, g\u00farmei g\u00fammela\u00f0i\u00f0, byrjar eftir \u00ferj\u00e1r vikur. 3 vikur! \u00dea\u00f0 er ekki neitt. \u00c9g (Halld\u00f3r Marteins) og \u00c1rni S\u00faperman \u00e6tlum a\u00f0 henda \u00ed nokkra l\u00e9tta upphitunarpistla til a\u00f0 eftirv\u00e6ntingafullt og yfirspennt stu\u00f0ningsf\u00f3lk hafi eitthva\u00f0 sm\u00e1vegis a\u00f0 dunda s\u00e9r vi\u00f0 fram a\u00f0 m\u00f3ti. \u00a0Svo er aldrei a\u00f0 vita nema einhverjir fleiri T\u00f3lfusnillingar komi me\u00f0 hresst efni hinga\u00f0 inn, endilega fylgist me\u00f0.<\/p>\n

\u00deessi fyrsti upphitunarpistill fjallar um fyrstu \u00fej\u00f3\u00f0ina sem f\u00e6r \u00feann hei\u00f0ur a\u00f0 m\u00e6ta \u00cdslendingum \u00e1 st\u00f3rm\u00f3ti A-landsli\u00f0a karla \u00ed knattspyrnu, Port\u00fagal. Vi\u00f0 geymum \u00fe\u00f3 \u00edtarlegri umfj\u00f6llun um landsli\u00f0 \u00feeirra \u00fear til n\u00e6r dregur leik, \u00ed \u00feessum pistli eru a\u00f0allega misgagnslausar uppl\u00fdsingar um \u00fej\u00f3\u00f0ina sem vi\u00f0 (j\u00e1, \u00e9g segi vi\u00f0) m\u00e6tum.<\/p>\n

\"Bandeira
Bandeira das Quinas, port\u00fagalski f\u00e1ninn (mynd tekin h\u00e9\u00f0an: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Flag_of_Portugal)<\/figcaption><\/figure>\n

Port\u00fagal (Rep\u00fablica Portuguesa)<\/strong><\/p>\n

H\u00f6fu\u00f0borg: Lissabon
\n<\/span>St\u00e6r\u00f0 lands: 92.212 km\u00b2 (89,5% af st\u00e6r\u00f0 \u00cdslands)
\n<\/span>\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 10,4 millj\u00f3nir (3.113,8% af \u00edb\u00faafj\u00f6lda \u00cdslands)<\/span><\/p>\n

Tungum\u00e1l: port\u00fagalska (tala\u00f0 alls sta\u00f0ar) og Mirand\u00eas (sta\u00f0bundi\u00f0 tungum\u00e1l \u00ed nor\u00f0urhluta landsins)<\/span><\/p>\n

L\u00f6nd sem liggja a\u00f0 Port\u00fagal: Sp\u00e1nn<\/span><\/p>\n

Port\u00fagal hefur veri\u00f0 l\u00fd\u00f0r\u00e6\u00f0i s\u00ed\u00f0an 1974 og \u00fear er \u00feingr\u00e6\u00f0i, r\u00e9tt eins og \u00e1 \u00cdslandi.<\/span><\/p>\n

\u00derj\u00fa st\u00e6rstu knattspyrnuf\u00e9l\u00f6gin \u00ed Port\u00fagal eru S.L. Benfica, FC Porto og Sporting CP. Efsta deildin \u00ed knattspyrnu karla heitir Primeira Liga. H\u00fan var stofnu\u00f0 1934 og af 82 t\u00edmabilum sem leikin hafa veri\u00f0 \u00fe\u00e1 hafa \u00feessir \u00ferj\u00fa st\u00e6rstu f\u00e9l\u00f6g unni\u00f0 deildina samtals 80 sinnum. R\u00edkjandi Primeira Liga meistarar eru Benfica. Port\u00fagalska landsdeildin er \u00ed 5. s\u00e6ti yfir bestu deildarkeppnir Evr\u00f3pu samkv\u00e6mt UEFA, einu s\u00e6ti fyrir ne\u00f0an \u00cdtal\u00edu og s\u00e6ti fyrir ofan Frakkland. \u00cd efstu deild kvenna er Clube Futebol Benfica meistari.<\/span><\/p>\n

\"Benfica
Benfica fagnar meistaratitli, mynd tekin af heimas\u00ed\u00f0u f\u00e9lagsins \u00e1 http:\/\/www.slbenfica.pt\/<\/figcaption><\/figure>\n

Euro<\/strong><\/p>\n

Port\u00fagal t\u00f3k \u00fe\u00e1tt \u00ed sinni fyrstu J\u00far\u00f3 \u00e1ri\u00f0 1964. \u00de\u00e1 er \u00e9g a\u00f0 sj\u00e1lfs\u00f6g\u00f0u a\u00f0 tala um Eurovision, \u00fe\u00e1 fr\u00e1b\u00e6ru skemmtun. \u00dea\u00f0 gekk ekkert alltof vel \u00ed fyrstu tilraun, s\u00f6ngvarinn og sjarm\u00f6rinn Ant\u00f3nio Calv\u00e1rio s\u00f6ng \u00fear lagi\u00f0 Ora\u00e7\u00e3o<\/a>\u00a0(e. Prayer) en \u00fer\u00e1tt fyrir tilfinningar\u00edkan flutning var\u00f0 Port\u00fagal \u00ed ne\u00f0sta s\u00e6ti \u00e1samt \u00feremur \u00f6\u00f0rum \u00fej\u00f3\u00f0um, allar stigalausar.<\/p>\n

Port\u00fagal hefur alls 48 sinnum teki\u00f0 \u00fe\u00e1tt \u00ed Eurovision. Besti \u00e1rangur \u00feeirra kom \u00e1ri\u00f0 1996 \u00feegar hin 19 \u00e1ra gamla L\u00facia Moniz enda\u00f0i \u00ed 6. s\u00e6ti me\u00f0 lagi\u00f0\u00a0O meu cora\u00e7\u00e3o n\u00e3o tem cor<\/a> (e. My heart has no colour).<\/p>\n

En falli\u00f0 var h\u00e1tt \u00fev\u00ed \u00e1ri\u00f0 eftir enda\u00f0i port\u00fagalska framlagi\u00f0, Antes do adeus<\/a> (e. Before goodbye) me\u00f0 s\u00f6ngkonunni C\u00e9lia Lawson \u00ed ne\u00f0sta s\u00e6tinu. \u00deetta var \u00ed \u00feri\u00f0ja skipti\u00f0 sem Port\u00fagal enda\u00f0i \u00ed ne\u00f0sta s\u00e6ti og anna\u00f0 skipti\u00f0 sem \u00fea\u00f0 enda\u00f0i stigalaust.<\/p>\n

Port\u00fagal hefur \u00fe\u00f3 hvorki enda\u00f0 ne\u00f0st n\u00e9 stigalaust s\u00ed\u00f0an \u00fe\u00e1. A\u00f0 v\u00edsu f\u00e9kk Port\u00fagal engin stig \u00ed \u00e1r en \u00fea\u00f0 var einfaldlega vegna \u00feess a\u00f0 landi\u00f0 t\u00f3k ekki \u00fe\u00e1tt \u00ed keppninni a\u00f0 \u00feessu sinni.<\/p>\n

\"Ant\u00f3nio
Ant\u00f3nio Calv\u00e1rio, fyrstur til a\u00f0 taka \u00fe\u00e1tt \u00ed Eurovision fyrir h\u00f6nd Port\u00fagals<\/figcaption><\/figure>\n

T\u00f3nlist og kvikmyndir<\/strong><\/p>\n

Nuno Bettencourt f\u00e6ddist \u00ed Port\u00fagal \u00e1ri\u00f0 1966. \u00deegar hann var 4 \u00e1ra gamall fluttist hann me\u00f0 fj\u00f6lskyldu sinni til Hudson, Massachusetts \u00ed Bandar\u00edkjunum. \u00dear \u00f3lst hann upp, \u00e6f\u00f0i f\u00f3tbolta og l\u00e9t sig dreyma um frama sem atvinnuma\u00f0ur me\u00f0 s\u00ednu upp\u00e1halds knattspyrnuli\u00f0i, Benfica fr\u00e1 Lissabon, \u00e1samt \u00fev\u00ed a\u00f0 spila fyrir port\u00fagalska landsli\u00f0i\u00f0. \u00dea\u00f0 var draumurinn. S\u00e1 draumur var\u00f0 ekki a\u00f0 veruleika en \u00e1 unglingsaldri h\u00f3f Nuno a\u00f0 fikta vi\u00f0 a\u00f0 l\u00e6ra \u00e1 g\u00edtar og hefur n\u00e1\u00f0 hinum pr\u00fd\u00f0ilegasta atvinnumannaferli \u00ed g\u00edtarleik. Hann stofna\u00f0i m.a. rokkbandi\u00f0 Extreme<\/a>, hefur gefi\u00f0 \u00fat s\u00f3l\u00f3efni<\/a>, veri\u00f0 \u00ed fullt af b\u00f6ndum og spila\u00f0 me\u00f0 t\u00f3nlistarf\u00f3lki eins og Janet Jackson<\/a>, Dweezil Zappa<\/a>, Toni Braxton<\/a> og Rihanna<\/a>, auk \u00feess a\u00f0 vinna t\u00f3nlist fyrir kvikmynd<\/a>ir og margt fleira.\u00a0Hreint ekkert amalegur ferill \u00fea\u00f0.<\/p>\n

\"Hetjurokkarinn
Hetjurokkarinn og Benficastu\u00f0ningsma\u00f0urinn Nuno Bettencourt (mynd: extreme-band.com)<\/figcaption><\/figure>\n

Port\u00fagal er kannski ekki eitt \u00feeirra landa sem\u00a0\u00feekktast er fyrir\u00a0r\u00edka kvikmyndas\u00f6gunni en \u00fe\u00f3 m\u00e1 finna merkilega hluti \u00feegar fari\u00f0 er a\u00f0 sko\u00f0a \u00fea\u00f0 n\u00e1nar. \u00dea\u00f0\u00a0ver\u00f0ur n\u00fa a\u00f0 teljast \u00f3l\u00edklegt a\u00f0 fleiri l\u00f6nd st\u00e1ti til d\u00e6mis af \u00fev\u00ed a\u00f0 hafa ali\u00f0 leikstj\u00f3ra sem \u00e1tti 83 \u00e1ra starfsferil sem sl\u00edkur. En \u00fea\u00f0 \u00e1tti vi\u00f0 um port\u00fagalska leikstj\u00f3rann Manoel de Oliveira<\/a>. Hann leikst\u00fdr\u00f0i fyrstu kvikmyndinni sinni \u00e1ri\u00f0 1931 og \u00feeirri s\u00ed\u00f0ustu \u00e1ri\u00f0 2014. Hann leikst\u00fdr\u00f0i alls konar verkum, b\u00e6\u00f0i heimildarmyndum og leiknum \u00ed hinum \u00fdmsu lengdum. Me\u00f0al hans \u00feekktustu verka eru Aniki-B\u00f3b\u00f3<\/a> fr\u00e1 1942 og Amor de Perdi\u00e7\u00e3o (e. Doomed love) fr\u00e1 1979, byggt \u00e1 samnefndri sk\u00e1lds\u00f6gu fr\u00e1 19. \u00f6ld. \u00deeir sem hafa \u00e1huga \u00e1 kvikmyndagr\u00faski \u00e6ttu a\u00f0 kynna s\u00e9r \u00feennan merkilega leikstj\u00f3ra.<\/p>\n

\"Manoel
Port\u00fagalski leikstj\u00f3rinn Manoel de Oliveira (mynd fengin af https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Manoel_de_Oliveira)<\/figcaption><\/figure>\n

Matarbo\u00f0\/part\u00fd me\u00f0 port\u00fag\u00f6lsku \u00feema?<\/strong><\/p>\n

N\u00fa spyrja sj\u00e1lfsagt margir \u201ehey, \u00e9g er a\u00f0 sp\u00e1 \u00ed a\u00f0 halda matarbo\u00f0 e\u00f0a part\u00fd me\u00f0 port\u00fag\u00f6lsku \u00feema til a\u00f0 koma m\u00e9r \u00ed g\u00edrinn fyrir EM. Hva\u00f0 er algj\u00f6rt m\u00f6st \u00ed svolei\u00f0is?\u201c<\/p>\n

Fr\u00e1b\u00e6r spurning! Virkilega skemmtileg. Au\u00f0vita\u00f0 er tilvali\u00f0 a\u00f0 halda einhvers konar teiti me\u00f0 sl\u00edku \u00feema til a\u00f0 sl\u00e1 tv\u00e6r flugur \u00ed einu h\u00f6ggi. B\u00e6\u00f0i kynnast a\u00f0eins betur menningu \u00feeirrar \u00fej\u00f3\u00f0ar sem vi\u00f0 (j\u00faj\u00fa, vi\u00f0) erum a\u00f0 fara a\u00f0 spila vi\u00f0 \u00e1 f\u00f3tboltavellinum en l\u00edka bara til a\u00f0 hafa gaman. Part\u00fd, jei!<\/p>\n

Sj\u00e1varr\u00e9ttir eru mj\u00f6g vins\u00e6lir \u00ed port\u00fagalskri matarger\u00f0. Port\u00fagalir f\u00f3ru snemma a\u00f0 vei\u00f0a sinn fisk \u00ed Nor\u00f0ur Atlantshafi en n\u00fdta samt l\u00edka Mi\u00f0jar\u00f0arhafsstrauma \u00ed eldamennsku. Saltfiskur er mj\u00f6g vins\u00e6ll, \u00fea\u00f0 m\u00e6tti til d\u00e6mis henda \u00ed Bacalhau \u00e0 Bras (sj\u00e1 uppskrift h\u00e9r<\/a>).<\/p>\n

Annar mj\u00f6g vins\u00e6ll r\u00e9ttur \u00ed Port\u00fagal er Caldo verde (bein\u00fe\u00fd\u00f0ing v\u00e6ri\u00a0gr\u00e6nt sey\u00f0i<\/em>). \u00dea\u00f0 er brag\u00f0g\u00f3\u00f0\u00a0s\u00fapa \u00fear sem uppista\u00f0an er kart\u00f6flur, laukur og k\u00e1l. Kryddpylsum, t.d. chouri\u00e7o,\u00a0er svo b\u00e6tt \u00fat \u00ed s\u00fapuna (uppskrift h\u00e9r<\/a>). \u00dea\u00f0 er l\u00edka l\u00edti\u00f0 m\u00e1l a\u00f0 sleppa einfaldlega pylsunni fyrir gr\u00e6nmetis\u00e6tur e\u00f0a bara \u00fe\u00e1 sem vilja ekki pylsur.<\/p>\n

\"Caldo
Caldo verde g\u00e6ti alveg veri\u00f0 girnilegri. En er samt eflaust pr\u00fd\u00f0isg\u00f3\u00f0 fyrir \u00fea\u00f0<\/figcaption><\/figure>\n

H\u00e9r<\/a> m\u00e1 svo f\u00e1 mun fleiri hugmyndir og uppskriftir a\u00f0 port\u00fag\u00f6lskum r\u00e9ttum.<\/p>\n

Eftir g\u00f3\u00f0a veislu getur veri\u00f0 gott a\u00f0 f\u00e1 s\u00e9r eitthva\u00f0 s\u00e6tt. \u00dea\u00f0 getur l\u00edka veri\u00f0 gott a\u00f0 f\u00e1 s\u00e9r eitthva\u00f0 \u00e1fengt. \u00deetta masteru\u00f0u Port\u00fagalirnir \u00e1 15. \u00f6ld \u00feegar \u00feeir f\u00f3ru a\u00f0 gera p\u00fartv\u00edni\u00f0. Bretinn er alveg vitlaus \u00ed \u00fea\u00f0, samkv\u00e6mt honum er Cockburn’s Special Reserve \u00fea\u00f0 besta, vill svo vel til a\u00f0 \u00fea\u00f0 f\u00e6st akk\u00farat \u00ed\u00a0v\u00ednb\u00fa\u00f0um h\u00e9r \u00e1 landi.<\/p>\n

En \u00fea\u00f0 \u00fearf ekkert alltaf a\u00f0 vera v\u00edn. Port\u00fagalir elska sitt kaffi, hvort sem \u00fea\u00f0 er bica, gal\u00e3o e\u00f0a eitthva\u00f0 anna\u00f0 (sj\u00e1 yfirlit h\u00e9r<\/a>)<\/p>\n

Svo m\u00e6tti kl\u00e1ra fj\u00f6ri\u00f0 \u00e1 a\u00f0 smella port\u00fagalskri danst\u00f3nlist \u00ed gang, h\u00e6kka vel og dansa eins og vindurinn. M\u00e6tti til d\u00e6mis byrja \u00e1 laginu Touch Me<\/a> eftir port\u00fagalska pl\u00f6tusn\u00fa\u00f0inn Rui da Silva. \u00deetta lag f\u00f3r \u00ed efsta s\u00e6ti breska sm\u00e1sk\u00edfulistans \u00e1ri\u00f0 2001 og var\u00f0 da Silva \u00fear me\u00f0 fyrsti t\u00f3nlistarma\u00f0urinn fr\u00e1 Port\u00fagal til a\u00f0 n\u00e1 \u00feeim \u00e1rangri.<\/p>\n

A\u00f0 lokum<\/strong><\/p>\n

Port\u00fagalir hafa afreka\u00f0 \u00fdmislegt \u00ed gegnum t\u00ed\u00f0ina. Me\u00f0al skemmtilegra afreka \u00feeirra er a\u00f0…
\n– f\u00e6ra\u00a0Jap\u00f6num tempura (fundi\u00f0 upp af port\u00fag\u00f6lskum tr\u00fabo\u00f0um \u00ed Japan)
\n– f\u00e6ra Indlandi chili (\u00e1n \u00feess v\u00e6ri ekkert karr\u00ed)
\n–\u00a0f\u00e6ra Brasil\u00edu kaffi (komu me\u00f0 fyrstu kaffipl\u00f6nturnar til Brasil\u00edu)
\n–\u00a0f\u00e6r\u00f0u \u00edb\u00faum Hawaii ukulele<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Vi\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni erum or\u00f0in alveg gr\u00ed\u00f0arlega spennt fyrir EM \u00ed Frakklandi. Enda ekki anna\u00f0 h\u00e6gt \u00fear sem veislan sj\u00e1lf, l\u00faxushla\u00f0bor\u00f0i\u00f0, g\u00farmei g\u00fammela\u00f0i\u00f0, byrjar eftir \u00ferj\u00e1r vikur. 3 vikur! \u00dea\u00f0 er ekki neitt. \u00c9g (Halld\u00f3r Marteins) og \u00c1rni S\u00faperman \u00e6tlum a\u00f0 henda \u00ed nokkra l\u00e9tta upphitunarpistla til a\u00f0 eftirv\u00e6ntingafullt og yfirspennt stu\u00f0ningsf\u00f3lk hafi eitthva\u00f0 sm\u00e1vegis … <\/p>\n