{"id":656,"date":"2016-05-23T15:00:12","date_gmt":"2016-05-23T15:00:12","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=656"},"modified":"2018-05-08T17:39:48","modified_gmt":"2018-05-08T17:39:48","slug":"upphitunarpistill-ungverjaland","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/upphitunarpistill-ungverjaland\/","title":{"rendered":"Upphitunarpistill: Ungverjaland"},"content":{"rendered":"

Enn styttist \u00ed EM \u00ed Frakklandi. N\u00fa eru a\u00f0eins 18 dagar \u00ed a\u00f0 m\u00f3ti\u00f0 hefjist og a\u00f0eins 22 dagar \u00ed fyrsta leik okkar manna. \u00c1fram h\u00f6ldum vi\u00f0 me\u00f0 upphitunarpistlana. Fyrsti pistillinn fjalla\u00f0i um Port\u00fagal<\/a>, n\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 \u00f6\u00f0rum m\u00f3therjum okkar \u00e1 m\u00f3tinu, Ungverjalandi.<\/p>\n

<\/p>\n

\"F\u00e1ni<\/a>
Magyarorsz\u00e1g z\u00e1szlaja, ungverksi f\u00e1ninn (sj\u00e1 h\u00e9r: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Flag_of_Hungary)<\/figcaption><\/figure>\n

Ungverjaland (Magyarorz\u00e1g)<\/strong><\/p>\n

H\u00f6fu\u00f0borg: B\u00fadapest
\nSt\u00e6r\u00f0 lands: 93.030 km\u00b2 (90,3% af st\u00e6r\u00f0 \u00cdslands)
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 9,9 millj\u00f3nir (2.911,8% af \u00edb\u00faafj\u00f6lda \u00cdslands)<\/p>\n

Tungum\u00e1l: ungverska<\/p>\n

L\u00f6nd sem liggja\u00a0a\u00f0 Ungverjalandi: Austurr\u00edki, Serb\u00eda, Kr\u00f3at\u00eda, Sl\u00f3ven\u00eda, R\u00famen\u00eda, \u00dakra\u00edna og Sl\u00f3vak\u00eda<\/p>\n

Ungverjaland er landlukt r\u00edki sem \u00fe\u00fd\u00f0ir a\u00f0 \u00fea\u00f0 liggur hvergi a\u00f0 sj\u00f3. \u00cd landinu hefur veri\u00f0\u00a0l\u00fd\u00f0veldi\u00a0og \u00feingbundin stj\u00f3rn s\u00ed\u00f0an 1989 \u00feegar landi\u00f0 losna\u00f0i undan einr\u00e6\u00f0i komm\u00fanista.<\/p>\n

Efsta deildin \u00ed knattspyrnu karla \u00ed Ungverjalandi heitir Nemzeti Bajnoks\u00e1g I. H\u00fan var stofnu\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1901. Fr\u00e1 t\u00edmabilinu 2014-15 hafa veri\u00f0 16 li\u00f0 \u00ed deildinni. N\u00faverandi meistarar \u00ed Nemzeti Bajnoks\u00e1g I eru Ferencv\u00e1ros<\/a> (Ferencv\u00e1ros er eitt af 9 hverfum \u00ed B\u00fadapest). Ferencv\u00e1ros er sigurs\u00e6lasta li\u00f0 \u00ed efstu deild karla me\u00f0 29 titla. F\u00e9lagi\u00f0 notar ekki n\u00fameri\u00f0 12 af vir\u00f0ingu vi\u00f0 stu\u00f0ningsmenn f\u00e9lagsins, 12. manninn<\/a>.<\/p>\n

Sigurs\u00e6lustu f\u00e9l\u00f6gin \u00e1 eftir Ferencv\u00e1ros eru MTK Budapest (23 titlar) og \u00dajpest (20 titlar). Ungverjaland er \u00ed 33. s\u00e6ti \u00e1 lista UEFA yfir deildarkeppnir \u00ed Evr\u00f3pu, einu s\u00e6ti ne\u00f0ar en Liechtenstein og s\u00e6ti fyrir ofan Mold\u00f3vu. \u00cdsland kemur svo \u00fear \u00e1 eftir \u00ed 35. s\u00e6tinu.<\/p>\n

Efsta deild kvenna \u00ed Unverjalandi heitir N?i Nemzeti Bajnoks\u00e1g I. N\u00faverandi deildarmeistarar \u00fear eru\u00a0Belv\u00e1rosi N?i LC<\/a>. Ungverska landsli\u00f0skonan P\u00e1d\u00e1r Anita<\/a> afreka\u00f0i \u00fea\u00f0 a\u00f0 ver\u00f0a markah\u00e6sti leikma\u00f0ur deildarinnar 17 t\u00edmabil \u00ed r\u00f6\u00f0, fr\u00e1 1998\/99 til 2014\/15. H\u00fan skora\u00f0i t.d. 57 m\u00f6rk \u00ed 26 leikjum t\u00edmabili\u00f0 2011\/12.<\/p>\n

\"Ferencv\u00e1ros\"<\/a>
Unversku meistararnir \u00ed Ferencv\u00e1ros fagna s\u00ednum 29. deildartitli (mynd tekin af heimas\u00ed\u00f0u f\u00e9lagsins: www.fradi.hu)<\/figcaption><\/figure>\n

Ungverjaland \u00ed J\u00far\u00f3<\/strong><\/p>\n

Ungverjaland hefur 14 sinnum teki\u00f0 \u00fe\u00e1tt \u00ed S\u00f6ngvakeppni evr\u00f3pskra sj\u00f3nvarpsst\u00f6\u00f0va (e\u00f0a J\u00far\u00f3). Auk \u00feess hefur landi\u00f0 tvisvar sent lag \u00ed s\u00e9rstaka forkeppni (ekki \u00fea\u00f0 sama og undankeppnir) en n\u00e1\u00f0u ekki a\u00f0 komast \u00ed keppnina sj\u00e1lfa.<\/p>\n

Fyrsti keppandinn fr\u00e1 Ungverjalandi sem komst \u00ed sj\u00e1lfa keppnina var Friderika Bayer. H\u00fan s\u00f6ng \u00e1ri\u00f0 1994 lagi\u00f0 Kinek Mondjam el v\u00e9tkeimet?<\/a> (e. To whom can I tell my sins?) sem enda\u00f0i \u00ed 4. s\u00e6ti. \u00dea\u00f0 er enn besti \u00e1rangur Ungverjalands \u00ed J\u00far\u00f3.<\/p>\n

\u00c1rin 1993 og 1996 voru s\u00e9rstakar forkeppnir um a\u00f0 komast inn \u00ed a\u00f0alkeppnina (\u00fe\u00e1 voru engar undankeppnir eins og eru n\u00fana). Ungverjaland t\u00f3k \u00fe\u00e1tt \u00ed b\u00e6\u00f0i skiptin en komst ekki \u00ed sj\u00e1lfa keppnina. Slakasti \u00e1rangurinn \u00ed sj\u00e1lfri keppninni kom \u00e1ri\u00f0 2008, \u00fe\u00e1 s\u00f6ng Erzs\u00e9bet Cs\u00e9zi lagi\u00f0 Candlelight<\/a>. Ungverjaland var \u00fe\u00e1 \u00ed seinni undankeppninni (\u00e1samt \u00cdslendingum<\/a>) og enda\u00f0i \u00ed 19. og s\u00ed\u00f0asta s\u00e6ti \u00feeirrar undankeppni\u00a0me\u00f0 a\u00f0eins 6 stig. Ne\u00f0sta landi\u00f0 \u00ed hinni undankeppninni, San Mar\u00edn\u00f3, f\u00e9kk \u00fe\u00f3 stigi minna.<\/p>\n

\u00cd \u00e1r t\u00f3k hinn huggulegi G\u00e1bor Alfr\u00e9d Feh\u00e9rv\u00e1ri, betur \u00feekktur sem Freddie, \u00fe\u00e1tt \u00ed J\u00far\u00f3 fyrir h\u00f6nd Ungverjalands me\u00f0 r\u00e1ma popprokklaginu Pioneer<\/a>. Hann enda\u00f0i \u00ed 4. s\u00e6ti \u00ed undankeppninni og n\u00e1\u00f0i svo 19. s\u00e6tinu \u00ed \u00farslitunum me\u00f0 108 stig.<\/p>\n

\"Freddie\"<\/a>
J\u00far\u00f3-Freddie myndast vel. Framt\u00ed\u00f0in er l\u00edka bj\u00f6rt hj\u00e1 honum, svo bj\u00f6rt a\u00f0 hann \u00fearf a\u00f0 setja upp s\u00f3lgleraugu (mynd: eurovision.tv)<\/figcaption><\/figure>\n

Menning og svolei\u00f0is<\/strong><\/p>\n

Stemningin \u00ed Ungverjalandi eftir seinni heimsstyrj\u00f6ldina var ekki beint s\u00fa skemmtilegasta. Ungverjaland var \u00ed tapli\u00f0inu og Sov\u00e9tr\u00edkin hern\u00e1mu landi\u00f0 me\u00f0 \u00fea\u00f0 \u00ed huga a\u00f0 breyta \u00fev\u00ed \u00ed komm\u00fanistar\u00edki. \u00c1ri\u00f0 1949 voru a\u00f0rir stj\u00f3rnm\u00e1laflokkar en komm\u00fanistaflokkurinn banna\u00f0ir. Eftir l\u00e1t Stal\u00edn \u00e1ri\u00f0 1953 stefndi \u00ed frj\u00e1lslyndari t\u00edma, ungverskir stj\u00f3rnm\u00e1lamenn vildu breytingar. En Sov\u00e9tr\u00edkin t\u00f3ku \u00fea\u00f0 ekki \u00ed m\u00e1l og b\u00f6r\u00f0u m.a. ni\u00f0ur uppreisn \u00e1ri\u00f0 1956 me\u00f0 bl\u00f3\u00f0ugum h\u00e6tti.<\/p>\n

Svona var \u00e1standi\u00f0 \u00e1 7. \u00e1ratugnum. \u00cdb\u00faar landsins \u00feurftu a\u00f0 lifa vi\u00f0 algj\u00f6ra forr\u00e6\u00f0ishyggju og undir s\u00edfelldri \u00f3gn fr\u00e1 \u00f6ryggisl\u00f6greglu landsins. \u00deeir vissu l\u00edka hvernig \u00fea\u00f0 g\u00e6ti enda\u00f0 a\u00f0 \u00f6gra yfirvaldinu of miki\u00f0.<\/p>\n

En \u00fea\u00f0 var h\u00e6gt a\u00f0 spila t\u00f3nlist! \u00c1 7. \u00e1ratugnum, \u00e1 svipu\u00f0um t\u00edma og B\u00edtlarnir og The Rolling Stones voru a\u00f0 koma fram \u00e1 sj\u00f3narsvi\u00f0i\u00f0, var mikil rokkmenning \u00ed gerjun \u00ed B\u00fadapest. Fremst \u00fear \u00ed flokki f\u00f3ru \u00ferj\u00e1r st\u00e6rstu hlj\u00f3msveitirnar sem\u00a0voru Ill\u00e9s<\/a>, Metr\u00f3<\/a> og Omega<\/a>. \u00dea\u00f0 var\u00f0 m.a.s. til r\u00edgur milli a\u00f0d\u00e1enda Ill\u00e9s og Omega sem l\u00edktist r\u00edgnum milli B\u00edtlavina og a\u00f0d\u00e1enda The Rolling Stones.<\/p>\n

Stj\u00f3rnv\u00f6ldin \u00ed Ungverjalandi reyndu a\u00f0 stj\u00f3rna \u00feessu eins og \u00feau g\u00e1tu. \u00dea\u00f0 var bara \u00e1kve\u00f0in r\u00edkis\u00fatg\u00e1fa sem gaf \u00fat pl\u00f6tur og allir fj\u00f6lmi\u00f0lar verulega ritsko\u00f0a\u00f0ir. Til a\u00f0 byrja me\u00f0 voru \u00feessar hlj\u00f3msveitir r\u00e9ttu megin vi\u00f0 striki\u00f0 en \u00feegar me\u00f0limir Ill\u00e9s gagnr\u00fdndu stj\u00f3rnv\u00f6ld \u00ed vi\u00f0tali \u00ed Bretlandi var part\u00fdi\u00f0 b\u00fai\u00f0. Hlj\u00f3msveitin var sett \u00e1 \u00fatg\u00e1fubannlista og sektu\u00f0. B\u00f6ndin \u00fdmist h\u00e6ttu e\u00f0a fluttu \u00far landi. Hluti hlj\u00f3msveitarinnar Omega flutti t.d. til \u00de\u00fdskalands og n\u00e1\u00f0i nokkrum vins\u00e6ldum \u00fear \u00e1 me\u00f0an a\u00f0rir me\u00f0limir \u00feessara hlj\u00f3msveita myndu\u00f0u saman s\u00fapergr\u00fappuna Lokomotiv GT<\/a>.<\/p>\n

\u00cdslenski podkast\u00fe\u00e1tturinn F\u00edlalag <\/a>er \u00fe\u00e1ttur sem \u00f3h\u00e6tt er a\u00f0 m\u00e6la s\u00e9rstaklega me\u00f0. \u00deeir t\u00f3ku fyrir ungversku rokksenuna \u00ed einum \u00fe\u00e6tti og fj\u00f6llu\u00f0u um Omega. H\u00e9r er \u00fe\u00e1tturinn<\/a>.<\/p>\n

Annars er n\u00fa ekki h\u00e6gt a\u00f0 fjalla um\u00a0ungverska t\u00f3nlist \u00e1n \u00feess a\u00f0 minnast \u00e1 vin okkar, Emmerich K\u00e1lm\u00e1n. Hann lif\u00f0i fr\u00e1 1882 til 1953 og samdi \u00f3perettur. \u00cd einni \u00f3perettunni, Das Veilchen vom Montmartre (The Violet of Montmartre) fr\u00e1 \u00e1rinu 1930, kemur fyrir lagi\u00f0 Heut’ Nacht hab’ ich getr\u00e4umt von Dir<\/a> (Last night I dreamed of you). \u00c1ri\u00f0 1960 kom \u00feetta lag \u00fat \u00e1 \u00cdslandi og h\u00e9t \u00fe\u00e1\u00a0\u00c9g er kominn heim<\/a>.<\/p>\n

\"Omega\"<\/a>
Hlj\u00f3msveitin Omega heims\u00e6kir London \u00e1ri\u00f0 1968 (Mynd: www.omega.hu)<\/figcaption><\/figure>\n

Ungverska matarbo\u00f0i\u00f0\/part\u00fdi\u00f0?<\/strong><\/p>\n

N\u00fa \u00feykist \u00e9g vita a\u00f0 margir spyrji \u201epor\u00fagalska \u00feemapart\u00fdi\u00f0 var algj\u00f6r gargandi snilld! En hvernig get \u00e9g haldi\u00f0 svipa\u00f0 stu\u00f0 me\u00f0 ungverskum h\u00e6tti?\u201c<\/p>\n

Enn og aftur, geggju\u00f0 spurning! \u00c9g g\u00e6ti varla or\u00f0a\u00f0 \u00feetta betur sj\u00e1lfur. Ungverska stemningin hl\u00fdtur bara a\u00f0 koma manni a\u00f0eins betur \u00ed g\u00edrinn fyrir leikinn gegn \u00feeim \u00feann 18. j\u00fan\u00ed n\u00e6stkomandi.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 er f\u00e1tt ungverskara \u00feegar kemur a\u00f0 matarger\u00f0 en gott g\u00fallas. \u00dea\u00f0 hentar l\u00edka pr\u00fd\u00f0ilega fyrir g\u00f3\u00f0 matarbo\u00f0. L\u00e1ta \u00feetta malla duglega og hafa bara n\u00f3gu st\u00f3ran pott. \u00deetta er upphaflega hir\u00f0ingjamatur, blanda af kj\u00f6ti og gr\u00e6nmeti sem er so\u00f0i\u00f0 \u00ed k\u00e1ssu e\u00f0a s\u00fapu. H\u00e9r er ekta ungversk uppskrift me\u00f0 g\u00f3\u00f0um lei\u00f0beiningum<\/a>.<\/p>\n

Ungverjarnir hafa framleitt v\u00edn allt fr\u00e1 t\u00edmum R\u00f3marveldis \u00ed \u00fea\u00f0 minnsta. \u00deekktustu v\u00edn \u00feeirra kallast Tokaji (eftir Nor\u00f0austurhluta Ungverjalands sem heitir Tokaj). \u00deetta eru s\u00e6t eftirr\u00e9ttarhv\u00edtv\u00edn sem passa vel me\u00f0 ostum og \u00f6llum s\u00e6tum eftirr\u00e9ttum. \u00dea\u00f0 vill svo vel til a\u00f0 \u00fea\u00f0 f\u00e1st tv\u00e6r ger\u00f0ir af Tokaji-v\u00ednum \u00ed v\u00ednb\u00fa\u00f0um h\u00e9rlendis, annars vegar\u00a0Oremus Tokaji Aszu 3 Puttonyos<\/em> og hins vegar\u00a0Disznoko Tokaji Aszu 5 Puttonyos<\/em>.<\/p>\n

Me\u00f0 \u00feessu m\u00e1 setja einhverja hressa, ungverska t\u00f3nlist \u00ed gang. Au\u00f0vita\u00f0 er h\u00e6gt a\u00f0 fara aftur \u00ed klass\u00edsku deildina og finna t.d. \u00fe\u00e1 f\u00e9laga Franz Liszt<\/a> og B\u00e9la Bart\u00f3k<\/a>. E\u00f0a fara \u00ed eitthva\u00f0 gl\u00e6n\u00fdtt og brakandi ferskt kvikindi, eins og til d\u00e6mis ungversku rapphlj\u00f3msveitina Wellhello<\/a>, h\u00fan \u00e1 pott\u00fe\u00e9tt eftir a\u00f0 hressa upp \u00e1 part\u00fdi\u00f0 og f\u00e1 f\u00f3lk til a\u00f0 dilla s\u00e9r a\u00f0eins.<\/p>\n

\"G\u00fallass\u00fapa\"<\/a>
Guly\u00e1sleves, ungversk g\u00fallass\u00fapa (mynd: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Goulash)<\/figcaption><\/figure>\n

A\u00f0 lokum<\/strong><\/p>\n

Ern? Rubik er ungverskur uppfinningama\u00f0ur, ark\u00edtekt og kennari. Hans \u00feekktasta verk er Rubik’s Cube.<\/p>\n

\u00cd Ungverjalandi er l\u00f6ng hef\u00f0 fyrir alls konar heilsulindum og ba\u00f0stofum \u00fear sem landi\u00f0 er r\u00edkt af jar\u00f0hita. D\u00e6mi eru um ba\u00f0stofur sem n\u00fdta s\u00e9r jar\u00f0varma allt aftur til t\u00edma R\u00f3marveldis.<\/p>\n

K\u00falupenninn er ungversk uppfinning, fundin upp af L\u00e1szl\u00f3 J\u00f3zsef B\u00edr\u00f3.<\/p>\n

\"Rubik's<\/a>
Teningur Rubiks, ungverks uppfinning.<\/figcaption><\/figure>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Enn styttist \u00ed EM \u00ed Frakklandi. N\u00fa eru a\u00f0eins 18 dagar \u00ed a\u00f0 m\u00f3ti\u00f0 hefjist og a\u00f0eins 22 dagar \u00ed fyrsta leik okkar manna. \u00c1fram h\u00f6ldum vi\u00f0 me\u00f0 upphitunarpistlana. Fyrsti pistillinn fjalla\u00f0i um Port\u00fagal, n\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 \u00f6\u00f0rum m\u00f3therjum okkar \u00e1 m\u00f3tinu, Ungverjalandi.<\/p>\n","protected":false},"author":8,"featured_media":657,"comment_status":"closed","ping_status":"open","sticky":false,"template":"","format":"standard","meta":{"footnotes":"","twitterCardType":"","cardImageID":0,"cardImage":"","cardTitle":"","cardDesc":"","cardImageAlt":"","cardPlayer":"","cardPlayerWidth":0,"cardPlayerHeight":0,"cardPlayerStream":"","cardPlayerCodec":""},"categories":[1,78,79,6],"tags":[],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/656"}],"collection":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts"}],"about":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/types\/post"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/users\/8"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=656"}],"version-history":[{"count":0,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/656\/revisions"}],"wp:featuredmedia":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/media\/657"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=656"}],"wp:term":[{"taxonomy":"category","embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/categories?post=656"},{"taxonomy":"post_tag","embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/tags?post=656"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}