{"id":673,"date":"2016-05-25T14:57:58","date_gmt":"2016-05-25T14:57:58","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=673"},"modified":"2018-05-08T17:39:38","modified_gmt":"2018-05-08T17:39:38","slug":"upphitunarpistill-austurriki","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/upphitunarpistill-austurriki\/","title":{"rendered":"Upphitunarpistill: Austurr\u00edki"},"content":{"rendered":"

N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 \u00feri\u00f0ja upphitunarpistlinum. Fyrst var \u00fea\u00f0 Port\u00fagal<\/a>, svo Ungverjaland<\/a> og n\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta landinu sem er me\u00f0 okkur \u00cdslendingum<\/a> \u00ed F-ri\u00f0li, Austurr\u00edki. \u00c1rni S\u00faperman tekur svo vi\u00f0 af m\u00e9r h\u00e9r \u00ed upphitunarhorni T\u00f3lfunnar og kemur me\u00f0 einhvern skemmtilegan fr\u00f3\u00f0leik \u00e1 n\u00e6stu d\u00f6gum.<\/p>\n

<\/p>\n

\"F\u00e1ni<\/a>
Austurr\u00edski f\u00e1ninn (sj\u00e1: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Flag_of_Austria)<\/figcaption><\/figure>\n

Austurr\u00edki (Republik \u00d6sterreich)<\/strong><\/p>\n

H\u00f6fu\u00f0borg: V\u00edn
\nSt\u00e6r\u00f0 lands: 83.879 km\u00b2 (81,4% af st\u00e6r\u00f0 \u00cdslands)
\n\u00cdb\u00faafj\u00f6ldi: 8,5 millj\u00f3nir (2.500% af \u00edb\u00faafj\u00f6lda \u00cdslands)<\/p>\n

Tungum\u00e1l: \u00fe\u00fdska<\/p>\n

L\u00f6nd sem liggja a\u00f0 Austurr\u00edki: \u00de\u00fdskaland, \u00cdtal\u00eda, Ungverjaland, T\u00e9kkland, Sl\u00f3ven\u00eda, Sviss, Sl\u00f3vak\u00eda og Liechtenstein<\/p>\n

Austurr\u00edki er l\u00edka landlukt r\u00edki, l\u00edkt og Ungverjaland. \u00a0\u00dear er l\u00fd\u00f0veldi og \u00feingbundin stj\u00f3rn, l\u00edkt og hj\u00e1 \u00f6\u00f0rum \u00fej\u00f3\u00f0um \u00ed F-ri\u00f0li, og hefur veri\u00f0 s\u00ed\u00f0an 1955. \u00cd Austurr\u00edki er \u00fej\u00f3\u00f0in n\u00fdb\u00fain a\u00f0 kj\u00f3sa s\u00e9r n\u00fdjan forseta \u00ed \u00e6sispennandi kosningum \u00fear sem \u00e1 endanum muna\u00f0i a\u00f0eins 0,6% \u00e1 milli tveggja efstu frambj\u00f3\u00f0enda.\u00a0Hagfr\u00e6\u00f0ipr\u00f3fessorinn og f\u00e9lagshyggjuma\u00f0urinn Alexander Van der Bellen haf\u00f0i \u00fear betur gegn hinum \u00fej\u00f3\u00f0ernissinna\u00f0a Norbert Hofer sem er eins langt til h\u00e6gri og h\u00e6gt er, bo\u00f0skapur hans einkennist helst af \u00fatlendingaand\u00fa\u00f0 og ford\u00f3mum. L\u00edklega \u00e1g\u00e6tt a\u00f0 hagfr\u00e6\u00f0ipr\u00f3fessorinn t\u00f3k \u00feetta \u00fear sem heimurinn hefur ekki beint g\u00f3\u00f0a reynslu af \u00fej\u00f3\u00f0ernissinnu\u00f0um \u00f6fgastj\u00f3rnm\u00e1lam\u00f6nnum fr\u00e1 Austurr\u00edki.<\/p>\n

Efsta deild karla \u00ed knattspyrnu \u00ed Austurr\u00edki heitir \u00d6sterreichische Fu\u00dfball-Bundesliga og hefur heiti\u00f0 \u00fea\u00f0 fr\u00e1 1974. \u00de\u00f3 er saga deildarm\u00f3ts \u00ed f\u00f3tbolta lengri \u00ed Austurr\u00edki og fyrsta deildarkeppnin f\u00f3r fram 1911-12. Alls hafa veri\u00f0 spilu\u00f0 104 t\u00edmabil \u00ed efstu deild \u00ed Austurr\u00edki. Sigurs\u00e6lustu 2 li\u00f0in koma b\u00e6\u00f0i \u00far h\u00f6fu\u00f0borginni V\u00edn, annars vegar Rapid Wien<\/a> (32 titlar, 58 sinnum \u00ed topp 2) og hins vegar Austria Wien<\/a> (24 titlar, 42 sinnum \u00ed topp 2). N\u00faverandi meistarar eru \u00fe\u00f3 anna\u00f0 li\u00f0, FC Red Bull Salzburg<\/a> fr\u00e1 Walz-Siezenheim, 12 \u00fe\u00fasund manna sveitarf\u00e9lagi \u00ed fylkinu Salzburg. Me\u00f0 \u00feeim sigri f\u00f3r FC Red Bull Salzburg upp \u00ed 3. s\u00e6ti yfir sigurs\u00e6lustu li\u00f0 Austurr\u00edkis me\u00f0 10 sigra. 3 fyrstu \u00feeirra komu \u00fe\u00f3 \u00e1 10. \u00e1ratug s\u00ed\u00f0ustu aldar \u00feegar li\u00f0i\u00f0 h\u00e9t Casino Salzburg<\/a>.<\/p>\n

Austurr\u00edska deildin er s\u00fa 16. besta \u00ed Evr\u00f3pu samkv\u00e6mt styrkleikalista UEFA. H\u00fan er einu s\u00e6ti ne\u00f0ar en R\u00famen\u00eda og einu ofar en Kr\u00f3at\u00eda. Efsta deild kvenna \u00ed Austurr\u00edki heitir \u00d6FB-Frauenliga<\/a> (\u00d6FB stendur fyrir austurr\u00edska knattspyrnusambandi\u00f0). \u00a0\u00der\u00e1tt fyrir a\u00f0 enn s\u00e9u 2-3 leikir eftir hj\u00e1 li\u00f0unum \u00ed Freuenliga hafa meistarnir fr\u00e1 \u00fev\u00ed \u00ed fyrra,\u00a0FSK St. P\u00f6lten-Spratzern<\/a>, \u00feegar tryggt s\u00e9r sigurinn. \u00de\u00e6r hafa unni\u00f0 alla 16 leiki s\u00edna \u00ed deildinni til \u00feessa. \u00de\u00e6r eru b\u00fanar a\u00f0 vinna deildina 2 \u00e1r \u00ed r\u00f6\u00f0 og austurr\u00edska bikarinn 4 \u00e1r \u00ed r\u00f6\u00f0.<\/p>\n

\"FC<\/a>
Leikmenn Red Bull Salzburg fagna austurr\u00edska meistaratitlinum (Mynd af heimas\u00ed\u00f0u f\u00e9lagsins, http:\/\/www.redbullsalzburg.at\/en)<\/figcaption><\/figure>\n

Austurr\u00edki \u00ed J\u00far\u00f3<\/strong><\/p>\n

\u00d3l\u00edkt n\u00e1gr\u00f6nnum s\u00ednum \u00ed Ungverjalandi er Austurr\u00edki afskaplega vel sj\u00f3a\u00f0 \u00ed J\u00far\u00f3fr\u00e6\u00f0um, landi\u00f0 hefur 49 sinnum teki\u00f0 \u00fe\u00e1tt \u00ed keppninni sem\u00a0er \u00fea\u00f0 12. mesta me\u00f0al \u00fe\u00e1ttt\u00f6ku\u00fej\u00f3\u00f0a J\u00far\u00f3. Austurr\u00edki t\u00f3k fyrst \u00fe\u00e1tt \u00e1ri\u00f0 1957, \u00ed annarri keppninni sem haldin var. \u00de\u00e1 m\u00e6tti Bob Martin \u00e1 sv\u00e6\u00f0i\u00f0 og s\u00f6ng Wohin, kleines Pony?<\/a> (e. Where to, Little Pony?) \u00dea\u00f0 gekk hins vegar ekki mj\u00f6g vel hj\u00e1 kappanum, hann f\u00e9kk a\u00f0eins 3 stig og enda\u00f0i \u00ed s\u00ed\u00f0asta s\u00e6ti af 10 keppendum.<\/p>\n

\u00deetta var ekki \u00ed s\u00ed\u00f0asta skipti sem Austurr\u00edki enda\u00f0i \u00ed ne\u00f0sta s\u00e6tinu, alls hefur \u00fea\u00f0 gerst 8 sinnum. \u00dear af hafa austurr\u00edsku keppendurnir fj\u00f3rum sinnum sta\u00f0i\u00f0 uppi stigalausir. Fyrst \u00e1ri\u00f0 1962 \u00feegar Eleonore Schwarz s\u00f6ng lagi\u00f0 Nur in der Wiener Luft<\/a> (e. Only in the Vienna Air). N\u00e6st ger\u00f0ist \u00fea\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1988 \u00feegar Wilfried Scheutz s\u00f6ng lagi\u00f0 Lisa Mona Lisa<\/a>. Lagi\u00f0 er hrikalegt en trommuleikarinn s\u00fdnir \u00fev\u00edl\u00edk til\u00ferif sem minna stundum \u00e1 meistara Phil Collins<\/a>. \u00deri\u00f0ja skipti sem Austurr\u00edki enda\u00f0i stigalaust var \u00e1ri\u00f0 1991. \u00de\u00e1 s\u00f6ng Thomas Forstner lagi\u00f0 Venedig im Regen<\/a> (e. Venice in the rain). Forstner hefur \u00f6rugglega \u00f3ska\u00f0 \u00feess a\u00f0 hann v\u00e6ri eins svalur og Stebbi og Eyfi<\/a>! Fj\u00f3r\u00f0a skipti\u00f0 var svo \u00ed fyrra. \u00de\u00e1 f\u00e9kk austurr\u00edska lagi\u00f0, I Am Yours<\/a> me\u00f0 The Makemakes, ekki eitt einasta stig. Hins vegar lenti lagi\u00f0, merkilegt nokk, ekki \u00ed ne\u00f0sta s\u00e6ti. \u00de\u00fdskaland<\/a> f\u00e9kk l\u00edka 0 stig en Austurr\u00edki var framar \u00ed flutningsr\u00f6\u00f0inni og \u00fear af lei\u00f0andi enda\u00f0i \u00de\u00fdskaland ne\u00f0st en ekki Austurr\u00edki. Meikar sens!<\/p>\n

Austurr\u00edki hefur tvisvar unni\u00f0 J\u00far\u00f3. Fyrst \u00e1ri\u00f0 1966 \u00feegar Udo J\u00fcrgens s\u00f6ng lagi\u00f0 Merci, Ch\u00e9rie<\/a> (e. Thank you, darling) og svo \u00e1ri\u00f0 2014 \u00feegar hin vel skeggja\u00f0a Conchita Wurst s\u00f6ng lagi\u00f0 Rise like the phoenix<\/a>.<\/p>\n

\"Conchita<\/a>
Conchita Wurst kampak\u00e1t me\u00f0 sigurinn \u00ed Eurovision 2014 (Mynd: Thomas Hanses, Eurovision.tv)<\/figcaption><\/figure>\n

Menningarhorni\u00f0<\/strong><\/p>\n

Austurr\u00edki hefur ali\u00f0 af s\u00e9r marga fr\u00e1b\u00e6ra kvikmyndaleikstj\u00f3ra. \u00c1 t\u00edmum \u00fe\u00f6glu myndanna var framlag austurr\u00edskra leikstj\u00f3ra b\u00e6\u00f0i miki\u00f0 og magna\u00f0. Einn \u00feeirra leikstj\u00f3ra sem komu fram \u00e1 sj\u00f3narsvi\u00f0i\u00f0 \u00e1 \u00feeim t\u00edma var Fritz Lang. Lang f\u00e6ddist \u00ed V\u00ednarborg \u00e1ri\u00f0 1890 og h\u00f3f a\u00f0 gera kvikmyndir r\u00e9tt eftir fyrri heimsstyrj\u00f6ld. Hann vakti athygli fyrir fram\u00farstefnulega leikstj\u00f3rn og ep\u00edskar kvikmyndir. Hann ger\u00f0i t.d. 5 klukkut\u00edma kvikmynda\u00fatg\u00e1fu af Niflungahringnum.<\/p>\n

Kvikmyndin Metropolis<\/a>, fr\u00e1 \u00e1rinu 1927, er l\u00edkega hans \u00feekktasta og merkilegasta verk \u00e1 ferlinum. Gr\u00ed\u00f0arlega ep\u00edsk framt\u00ed\u00f0arsaga sem hann ger\u00f0i \u00ed \u00de\u00fdskalandi og var \u00e1 \u00feeim t\u00edma d\u00fdrasta kvikmynd sem framleitt haf\u00f0i veri\u00f0 auk \u00feess sem \u00fea\u00f0 \u00feykir hafa rutt brautina fyrir v\u00edsindask\u00e1ldskap \u00ed kvikmyndager\u00f0.<\/p>\n

\u00cd a\u00f0alkarlhlutverki\u00f0 r\u00e9\u00f0 Lang ungan, \u00fe\u00fdskan leikara a\u00f0 nafni Gustav Fr\u00f6hlich. S\u00e1 kom fr\u00e1 Hannover og haf\u00f0i veri\u00f0 a\u00f0 reyna fyrir s\u00e9r sem leikari \u00ed einhvern t\u00edma, \u00fer\u00e1tt fyrir ungan aldur. Hann haf\u00f0i \u00fe\u00f3 ekki n\u00e1\u00f0 teljandi frama, a\u00f0allega leiki\u00f0 \u00ed minni myndum og vafas\u00f6mum leikritum. En hann sl\u00f3 \u00ed gegn \u00ed \u00feessari mynd. Sem er vel skiljanlegt \u00fev\u00ed hann er fr\u00e1b\u00e6r \u00ed henni.<\/p>\n

Ein af n\u00e6stu myndum sem Fr\u00f6lich l\u00e9k \u00ed var Die elf Teufel, e\u00f0a\u00a0Dj\u00f6flarnir ellefu<\/em>. S\u00fa kvikmynd er ekki n\u00e6rri \u00fev\u00ed eins eftirminnileg og Metropolis en er \u00fe\u00f3 frumkv\u00f6\u00f0ull \u00e1 \u00e1kve\u00f0nu svi\u00f0i \u00fev\u00ed \u00feetta var ein af fyrstu leiknu kvikmyndunum sem fj\u00f6llu\u00f0u um f\u00f3tbolta. Fr\u00f6lich l\u00e9k \u00ed henni karakter sem kalla\u00f0ur er Tommy og er h\u00e6fileikar\u00edkur framherji \u00ed knattspyrnuli\u00f0inu SC Linda (sem hefur g\u00e6lunafni\u00f0\u00a0Dj\u00f6flarnir<\/em>). SC Linda er verkamannaf\u00e9lag og \u00e1 \u00ed har\u00f0ri bar\u00e1ttu vi\u00f0 r\u00edka f\u00e9lagi\u00f0 International. Hlj\u00f3mar eins og skemmtileg mynd.<\/p>\n

\"Fritz<\/a>
Fritz Lang a\u00f0 leikst\u00fdra Metropolis<\/figcaption><\/figure>\n

Austurr\u00edska matarbo\u00f0spart\u00fdi\u00f0?<\/strong><\/p>\n

Fyrir \u00feau ykkar sem spyrji\u00f0 \u201en\u00fa er \u00e9g b\u00fain\/n a\u00f0 r\u00falla upp \u00feessum landa\u00feemamatarbo\u00f0um og \u00feau hafa bara gert mig a\u00f0 vins\u00e6lustu manneskjunni sem \u00e9g \u00feekki, \u00fev\u00edl\u00edkt sem \u00feetta hefur slegi\u00f0 \u00ed gegn! \u00c9g finn a\u00f0 \u00fea\u00f0 er farinn a\u00f0 byggjast upp \u00fer\u00fdstingur \u00e1 a\u00f0 \u00e9g kl\u00e1ri \u00feetta me\u00f0 s\u00ed\u00f0asta landinu, getur\u00f0u hj\u00e1lpa\u00f0?\u201c \u00fe\u00e1 \u00e6tla \u00e9g bara a\u00f0 hafa \u00feetta einfalt.<\/p>\n

Austurr\u00edki. V\u00ednarborg. V\u00ednarsnitzel. \u00dej\u00f3\u00f0arr\u00e9ttur Austurr\u00edkis. Steinliggur. H\u00e9r m\u00e1 n\u00e1lgast ekta, austurr\u00edska uppskrift a\u00f0 \u00feeirri veislu<\/a>.<\/p>\n

\u00cd eftirr\u00e9tt er annar svakalega basic r\u00e9ttur sem tengist Austurr\u00edki, \u00fea\u00f0 er Wiener Apfelstrudel, jaaah. Bara a\u00f0 l\u00e1ta alla gestina segja nafni\u00f0 \u00e1 \u00feessum eftirr\u00e9tti upph\u00e1tt \u00e6tti a\u00f0 koma \u00f6llum \u00ed gott skap. H\u00e9r er ekta, austurr\u00edsk uppskrift.<\/a><\/p>\n

\u00cd Austurr\u00edki er algengt a\u00f0 kl\u00e1ra g\u00f3\u00f0a veislu \u00e1 r\u00e6kilega \u00e1fengum drykk. Einn sl\u00edkur drykkur f\u00e6st \u00ed v\u00ednb\u00fa\u00f0um h\u00e9rlendis, Stroh 60.<\/p>\n

Eftir \u00feetta borgar sig n\u00fa ekki a\u00f0 fara of geyst. \u00de\u00f3 m\u00e1 finna passlega gr\u00fav\u00ed t\u00f3nlist sem er r\u00f3leg en heldur f\u00f3lki \u00ed g\u00edrnum. Kruder & Dorfmeister eru me\u00f0 svari\u00f0 \u00ed l\u00e1gstemmdri raft\u00f3nlist, d\u00e6mi h\u00e9r<\/a>. \u00deegar meira fj\u00f6r f\u00e6rist \u00ed h\u00f3pinn m\u00e1 henda Parov Stelar <\/a>\u00ed gang og dansa.<\/p>\n

\"Wiener<\/a>
V\u00ednarsnitsel, omnom (Mynd: https:\/\/en.wikipedia.org\/wiki\/Wiener_Schnitzel)<\/figcaption><\/figure>\n

A\u00f0 lokum<\/strong><\/p>\n

Pez s\u00e6lg\u00e6ti\u00f0 er fr\u00e1 Austurr\u00edki. Austurr\u00edski s\u00e6lg\u00e6tisframlei\u00f0andinn Eduard Haas III h\u00f3f framlei\u00f0slu \u00e1 \u00fev\u00ed \u00e1ri\u00f0 1927. Hylkin sem halda pezinu voru upphaflega l\u00e1tin l\u00edkjast s\u00edgarettukveikjurum og pezi\u00f0 marka\u00f0ssett sem valkostur \u00ed sta\u00f0inn fyrir reykingar.<\/p>\n

Slow motion, s\u00fa t\u00e6kni a\u00f0\u00a0s\u00fdna myndband h\u00e6gt, var fundin upp af austurr\u00edskum presti, August Musger, snemma \u00e1 20. \u00f6ldinni. \u00c1n hans hef\u00f0um vi\u00f0 til d\u00e6mis ekki h\u00e6gar endurs\u00fdningar af f\u00f3tboltam\u00f6rkum.<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

N\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 \u00feri\u00f0ja upphitunarpistlinum. Fyrst var \u00fea\u00f0 Port\u00fagal, svo Ungverjaland og n\u00fa er komi\u00f0 a\u00f0 s\u00ed\u00f0asta landinu sem er me\u00f0 okkur \u00cdslendingum \u00ed F-ri\u00f0li, Austurr\u00edki. \u00c1rni S\u00faperman tekur svo vi\u00f0 af m\u00e9r h\u00e9r \u00ed upphitunarhorni T\u00f3lfunnar og kemur me\u00f0 einhvern skemmtilegan fr\u00f3\u00f0leik \u00e1 n\u00e6stu d\u00f6gum.<\/p>\n","protected":false},"author":8,"featured_media":674,"comment_status":"closed","ping_status":"open","sticky":false,"template":"","format":"standard","meta":{"footnotes":"","twitterCardType":"","cardImageID":0,"cardImage":"","cardTitle":"","cardDesc":"","cardImageAlt":"","cardPlayer":"","cardPlayerWidth":0,"cardPlayerHeight":0,"cardPlayerStream":"","cardPlayerCodec":""},"categories":[1,78,79,6],"tags":[],"_links":{"self":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/673"}],"collection":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts"}],"about":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/types\/post"}],"author":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/users\/8"}],"replies":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/comments?post=673"}],"version-history":[{"count":0,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/posts\/673\/revisions"}],"wp:featuredmedia":[{"embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/media\/674"}],"wp:attachment":[{"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/media?parent=673"}],"wp:term":[{"taxonomy":"category","embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/categories?post=673"},{"taxonomy":"post_tag","embeddable":true,"href":"https:\/\/tolfan.is\/wp-json\/wp\/v2\/tags?post=673"}],"curies":[{"name":"wp","href":"https:\/\/api.w.org\/{rel}","templated":true}]}}