{"id":797,"date":"2016-06-05T12:07:15","date_gmt":"2016-06-05T12:07:15","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=797"},"modified":"2018-05-08T17:38:32","modified_gmt":"2018-05-08T17:38:32","slug":"borgarpistill-marseille","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/borgarpistill-marseille\/","title":{"rendered":"Borgarpistill : Marseille"},"content":{"rendered":"

Borgarpistlarnir halda \u00e1fram og n\u00fa er \u00fea\u00f0 Marseille. \u00c1 Stade V\u00e9lodrome ver\u00f0ur h\u00e1\u00f0ur annar leikur okkar \u00e1 EM \u00feann 18. j\u00fan\u00ed klukkan 18:00 \u00e1 sta\u00f0art\u00edma (klukkan 4 \u00e1 \u00cdslandi). Sem \u00fe\u00fd\u00f0ir a\u00f0 margir \u00cdslendingar ver\u00f0a einmitt \u00ed Marseille 17. j\u00fan\u00ed, \u00fej\u00f3\u00f0h\u00e1t\u00ed\u00f0ardag okkar, sem ver\u00f0ur eflaust eitthva\u00f0 \u00ed s\u00f6gub\u00e6kurnar, kl\u00e1rlega. Erfitt er \u00fe\u00f3 a\u00f0 sitja h\u00e9rna og skrifa s\u00e9rstaklega um 17. j\u00fan\u00ed \u00fear sem miki\u00f0 er af or\u00f0r\u00f3mum en \u00feegar \u00feessi pistill fer \u00ed lofti\u00f0 \u00fe\u00e1 er ekkert or\u00f0i\u00f0 sta\u00f0fest svo \u00e9g mun halda \u00e1fram me\u00f0 hin hef\u00f0bundna borgarpistil og 17. j\u00fan\u00ed mun eflaust sk\u00fdrast betur \u00feegar n\u00e6r dregur.<\/p>\n

\"Marseille_Vieux_Port_Night\"<\/a><\/p>\n

Marseille er n\u00e6stst\u00e6rsta borg Frakklands (me\u00f0 1.831.500 \u00edb\u00faa) og elsta borg Frakka en Grikkir stofnu\u00f0u borgina 600 \u00e1rum fyrir Krist en Marseille var lengi vel st\u00e6rsta hafnarborg \u00ed mi\u00f0jar\u00f0arhafinu. H\u00f6fnin tengdi Frakkland vi\u00f0 umheiminn ef svo m\u00e1 segja \u00fev\u00ed skip fr\u00e1 \u00f6llum heiminum komu til Marseille til a\u00f0 versla e\u00f0a selja varning sinn h\u00e9rna \u00e1 \u00e1rum \u00e1\u00f0ur. \u00dea\u00f0 er \u00fe\u00f3 eitt sem stendur upp \u00far \u00feegar ma\u00f0ur kynnir s\u00e9r borgina og \u00fea\u00f0 er saga borgarinnar. \u00dea\u00f0 m\u00e1 segja a\u00f0 Marseille hafi s\u00e9\u00f0 t\u00edmana tvenna , m.a. ris og fall R\u00f3mverja, \u00f3tal hern\u00e1m sem st\u00f3\u00f0u \u00ed mislangan t\u00edma og svartadau\u00f0a sem t\u00f3k yfir 100.000 borgarb\u00faa me\u00f0 s\u00e9r \u00ed gr\u00f6fina. \u00dej\u00f3\u00f0verjar og \u00cdtalir \u201ebombu\u00f0u”\u201cborgina \u00ed seinni heimstyrj\u00f6ldinni og heimamenn voru \u00ed 15 \u00e1r a\u00f0 endurbyggja borgina. \u00de\u00e1 f\u00e6ddist einmitt franski \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6ngurinn \u00ed Marseille. \u00cd stuttu m\u00e1li sagt, \u00feegar franska byltingin rei\u00f0 yfir Par\u00eds og Frakkland \u00e1 milli 1789 til 1799 sem leiddi til \u00feess a\u00f0 k\u00f3ngur Frakka var h\u00e1lsh\u00f6ggvinn (\u00e1ri\u00f0\u00a01793 )\u00fe\u00e1 f\u00f3ru 500 Marseille b\u00faar til Par\u00eds \u00ed \u00feeim tilgangi a\u00f0 vernda \u201ebyltingar\u201cstj\u00f3rn Frakka. En \u00e1 l\u00f6ngu fer\u00f0alagi \u00feeirra til Par\u00eds, sem er 774 k\u00edl\u00f3metrar, styttu \u00feeir s\u00e9r stundir me\u00f0 a\u00f0 syngja l\u00f6g \u00e1 lei\u00f0inni og eitt \u00feeirra var La Marseillaise sem s\u00ed\u00f0ar var gert a\u00f0 \u00fej\u00f3\u00f0s\u00f6ng Frakka og er enn.<\/p>\n

\"1024px-Notre_Dame_de_la_Garde\"<\/a><\/p>\n

En margt er \u00ed bo\u00f0i \u00ed borg \u00feessari eins og gamla h\u00f6fn Marseille b\u00faa en hana m\u00e1 finna vi\u00f0 enda Canebi\u00e9re g\u00f6tu. H\u00f6fn \u00feessi hefur veri\u00f0 mi\u00f0punktur borgarb\u00faa \u00ed gegnum aldirnar og er vel var\u00f0veitt, \u00ed grendinni er l\u00edka safn sem er tileinka\u00f0 s\u00f6gu Evr\u00f3pu og Mi\u00f0jar\u00f0ahafs en s\u00fa bygging er \u00fe\u00f3 \u00f6llu n\u00fdrri en mj\u00f6g fr\u00f3\u00f0leg fyrir \u00fe\u00e1 sem vilja kynna s\u00e9r s\u00f6gu hafnarinnar. Ka\u00fe\u00f3lska kirkjan\u00a0Notre-Dame de la Garde var bygg\u00f0 \u00e1ri\u00f0 1214 en algj\u00f6rlega endurbygg\u00f0 1864. Kirkja \u00feessi stendur \u00e1 hl\u00ed\u00f0 sem yfirgn\u00e6fir borgina og fyrir \u00fe\u00e1 sem vilja taka nokkrar myndir af borginni og d\u00e1st a\u00f0 byggingarlist kirkjunnar \u00fe\u00e1 er \u00feessi sta\u00f0ur tilvalinn. La Panier er eitt elsta hverfi borgarinnar en h\u00fan hefur l\u00edti\u00f0 breyst \u00ed gegnum aldirnar, \u00fer\u00f6ngu g\u00f6turnar og g\u00f6tusundin eru \u00feess e\u00f0lis a\u00f0 \u00fe\u00fa vir\u00f0ist fer\u00f0ast aftur \u00ed t\u00edmann. H\u00e6gt er a\u00f0 sko\u00f0a hinn undurfagra Stade V\u00e9lodrome sem er s\u00f6gufr\u00e6gur sta\u00f0ur knattspyrnunnar og leikvangur sem flestir knattspyrnu\u00e1hugamenn hafa heyrt um. \u00dea\u00f0 kostar 13 evrur t\u00farinn sem er 75 m\u00edn\u00fatna langur en heimilisfang Stade V\u00e9lodrome er\u00a03 Boulevard Michelet, 13008. En einn \u00e1hugaver\u00f0asti sta\u00f0urinn til a\u00f0 sko\u00f0a n\u00e1nar er \u00e1n efa\u00a0Ch\u00e2teau d’If en \u00feetta virki, sem s\u00ed\u00f0ar var nota\u00f0 sem fangelsi, er byggt \u00e1 l\u00edtilli eyju vestur af g\u00f6mlu h\u00f6fninni og byggt \u00e1ri\u00f0 1527. Virkinu\/fangelsinu er l\u00edkt vi\u00f0 hin fr\u00e6ga Alcatraz fangelsi \u00ed Bandar\u00edkjunum nema a\u00f0 \u00feessi er mun eldri n\u00e1tt\u00farulega en eitt af heimilum \u201eJ\u00e1rngr\u00edmunar\u201c (Man In The Iron Mask) var einmitt \u00feetta fangelsi. \u00deessi fangi, sem var handtekinn \u00e1ri\u00f0\u00a01669, sat inni \u00ed 34 \u00e1r og var neyddur til a\u00f0 bera j\u00e1rngr\u00edmu \u00fea\u00f0 sem eftir var til a\u00f0 hylja andlit sitt. \u00c1st\u00e6\u00f0ur gr\u00edmunnar eru \u00fe\u00f3 \u00f3kunnar en \u00feessi fr\u00e6gi fangi, sem bar nafni\u00f0\u00a0Eustache Dauger, var\u00f0 innbl\u00e1stur af fr\u00e6gum s\u00f6gum og b\u00f3kum, fr\u00e6gust er \u00fe\u00f3 t\u00falkun Alexandre Dumas \u00ed Skyttunum \u00ferem\u00a0en \u00ed b\u00f3kinni\u00a0The Vicomte of Bragelonne: Ten Years Later er j\u00e1rngr\u00edman t\u00falku\u00f0 sem tv\u00edburabr\u00f3\u00f0ir Frakklandskonungs og nau\u00f0synlegt v\u00e6ri a\u00f0 hylja andlit hans svo h\u00e6gt v\u00e6ri a\u00f0 var\u00f0veita \u00feetta leyndarm\u00e1l sem \u00f3gna\u00f0i kr\u00f3nu konungsins. Dumas nota\u00f0i \u00fe\u00f3 fangelsi\u00f0 sem innbl\u00e1stur \u00ed \u00f6\u00f0ru verki l\u00edka en fangelsi\u00f0 \u00ed Greifinn af Monte Kristo (The Count of Monte Cristo) kemur fr\u00e1 Chateau d’If en \u00fear er l\u00fdst \u00e6vint\u00fdralegum fl\u00f3tta Edmund Dantes fr\u00e1 eyjunni.<\/p>\n

\"Chateau_dIf\"<\/a><\/p>\n

\u00dea\u00f0 er ekki h\u00e6gt a\u00f0 skrifa um Frakkland nema a\u00f0 tala um mat en Frakkar elska einmitt mat. Marseille er titlu\u00f0 sem h\u00f6fu\u00f0borg Frakka \u00feegar \u00fea\u00f0 kemur a\u00f0 pizzum, nokku\u00f0 lj\u00f3st a\u00f0 pizzaunnendur mega ekki l\u00e1ta \u00feetta framhj\u00e1 s\u00e9r fara en eitt er \u00fe\u00f3 gott a\u00f0 benda \u00e1, hin t\u00fdp\u00edska Marseille-pizza er nefnilega ekki me\u00f0 pizzas\u00f3su heldur nota \u00feeir rj\u00f3maost \u00ed sta\u00f0 s\u00f3sunnar. \u00deeir sem vilja pizzus\u00f3su ver\u00f0a v\u00edst a\u00f0 bi\u00f0ja s\u00e9rstaklega um hana. En \u00ed Marseille m\u00e1 finna fj\u00f6lbreyttan matse\u00f0il \u00fat um alla borg en borgarb\u00faar eru \u00fe\u00f3 stoltastir af sj\u00e1varr\u00e9ttum s\u00ednum. Hafi\u00f0 \u00fe\u00f3 eitt \u00ed huga \u00feegar fari\u00f0 er \u00fat a\u00f0 bor\u00f0a, ef \u00fea\u00f0 er l\u00edti\u00f0 \u201eP\u201c fyrir aftan ver\u00f0i\u00f0 \u00e1 matse\u00f0linum er m\u00f6guleiki a\u00f0 h\u00e6gt s\u00e9 a\u00f0 rukka meira fyrir matinn en gefi\u00f0 er upp \u00e1 matse\u00f0linum, \u00fe\u00e1 er \u00fea\u00f0 vigt matarins (t.d. fiskinum) sem r\u00e6\u00f0ur \u00fear f\u00f6r, skal vi\u00f0urkenna a\u00f0 \u00e9g er ekki me\u00f0 \u00feetta alveg \u00e1 hreinu hvernig \u00feetta \u201ep\u201c virkar en passi\u00f0 ykkur \u00e1 \u00feessu og kynni\u00f0 ykkur \u00feetta n\u00e1nar \u00e1\u00f0ur en \u00fei\u00f0 panti\u00f0 matinn.<\/p>\n

\"kort\"<\/a><\/p>\n

Fanzone Marseille m\u00e1 finna \u00e1 str\u00f6ndinni Pardo og mun geta teki\u00f0 vi\u00f0 allt a\u00f0\u00a080.000 manns en lj\u00f3st er a\u00f0 Fanzone hverrar borgar mun spila st\u00f3rt hlutverk fyrir okkur \u00cdslendinga \u00e1 leikdegi \u00fev\u00ed \u00fear mun vera g\u00f3\u00f0 \u00f6ryggisg\u00e6sla, matur, drykkjarf\u00f6ng \u00e1samt skemmtiatri\u00f0um \u00e1 milli leikja. Stade V\u00e9lodrome er \u00fearna \u00ed grenndinni og alls ekki fl\u00f3ki\u00f0 a\u00f0 komast \u00e1 milli. \u00dea\u00f0 m\u00e1 l\u00edka minna \u00e1 a\u00f0 \u00ed Frakklandi eru herl\u00f6g \u00ed gildi fr\u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 hry\u00f0juverkin voru framkv\u00e6mt \u00fear \u00ed landi og Frakkar eru ekki mj\u00f6g hrifnir af \u00fev\u00ed a\u00f0 f\u00f3lk safnist saman \u00fear sem ekki er h\u00e6gt a\u00f0 tryggja \u00f6ryggi til fulls og \u00fear koma \u00feessi Fanzone sterklega inn, vi\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni munum hittast \u00fear og m\u00e9r skilst a\u00f0 \u00fea\u00f0 ver\u00f0i s\u00e9rstakt \u00cdslandssv\u00e6\u00f0i, vi\u00f0 hvetjum alla \u00edslendinga til a\u00f0 sl\u00e1st \u00ed h\u00f3pinn me\u00f0 okkur. Vert er \u00fe\u00f3 a\u00f0 taka fram a\u00f0 \u00feessi Fanzone (alls sta\u00f0ar \u00ed Frakklandi) opna 12 a\u00f0 h\u00e1degi en fyllast flj\u00f3tt, m\u00e1 b\u00faast vi\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00feessi sv\u00e6\u00f0i ver\u00f0i alveg full\u00a0um tv\u00f6 leyti\u00f0 en \u00fe\u00e1 kemst ma\u00f0ur ekki inn, \u00feannig ef \u00fei\u00f0 \u00e6tli\u00f0 a\u00f0 m\u00e6ta \u00e1 \u00feessi Fanzone \u00fe\u00e1 ver\u00f0i\u00f0 \u00fei\u00f0 a\u00f0 vera snemma \u00e1 fer\u00f0.<\/p>\n

\"Pardo\"<\/a><\/p>\n

Vonandi var \u00feessi pistill ykkur nytsamlegur \u00e9g sendi ykkur k\u00e6ra \u00c1fram \u00cdsland kve\u00f0ju, \u00c1rni \u00de\u00f3r<\/p>\n

\"Velodrome\"<\/a><\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

Borgarpistlarnir halda \u00e1fram og n\u00fa er \u00fea\u00f0 Marseille. \u00c1 Stade V\u00e9lodrome ver\u00f0ur h\u00e1\u00f0ur annar leikur okkar \u00e1 EM \u00feann 18. j\u00fan\u00ed klukkan 18:00 \u00e1 sta\u00f0art\u00edma (klukkan 4 \u00e1 \u00cdslandi). Sem \u00fe\u00fd\u00f0ir a\u00f0 margir \u00cdslendingar ver\u00f0a einmitt \u00ed Marseille 17. j\u00fan\u00ed, \u00fej\u00f3\u00f0h\u00e1t\u00ed\u00f0ardag okkar, sem ver\u00f0ur eflaust eitthva\u00f0 \u00ed s\u00f6gub\u00e6kurnar, kl\u00e1rlega. Erfitt er \u00fe\u00f3 a\u00f0 sitja h\u00e9rna … <\/p>\n