{"id":840,"date":"2016-06-10T11:14:33","date_gmt":"2016-06-10T11:14:33","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=840"},"modified":"2018-05-08T17:38:13","modified_gmt":"2018-05-08T17:38:13","slug":"borgarpistill-parissaint-denis","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/borgarpistill-parissaint-denis\/","title":{"rendered":"Borgarpistill : Par\u00eds\/Saint-Denis"},"content":{"rendered":"

\u00de\u00e1 er \u00fea\u00f0 seinasti borgarpistillinn. \u00c9g mun fjalla b\u00e6\u00f0i um Par\u00eds og Saint-Denis \u00ed \u00feessum pistli enda er \u00cdsland a\u00f0 keppa vi\u00f0 Austurr\u00edki \u00feann 22. j\u00fan\u00ed, klukkan 21:00 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma (19:00 \u00e1 \u00cdslandi), \u00e1 \u00fej\u00f3\u00f0arleikvangi Frakka, Stade De France. V\u00f6llurinn er \u00ed \u00fathverfi nor\u00f0an vi\u00f0 Par\u00eds en \u00fea\u00f0 \u00fathverfi heitir einmitt Saint-Denis. \u00dea\u00f0 er lj\u00f3st a\u00f0 vi\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni munum hita upp \u00e1 leikdag \u00ed Fanzone borganna, \u00fea\u00f0 er \u00f6ruggast \u00ed lj\u00f3si \u00e1standsins \u00ed Frakklandi \u00ed augnablikinu og \u00e6tlum vi\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni ekki a\u00f0 gera neitt sem getur hugsanlega \u00f3gna\u00f0 \u00f6ryggi f\u00f3lks. \u00deess vegna er allt gert me\u00f0 samr\u00e1\u00f0i vi\u00f0 l\u00f6gregluyfirv\u00f6ld ytra. \u00c9g mun fjalla s\u00e9rstaklega um Fanzone borganna seinna \u00ed pistlinum en taki\u00f0 \u00fe\u00f3 eftir a\u00f0 \u00fea\u00f0 eru tv\u00f6 Fanzone \u00e1 \u00feessu sv\u00e6\u00f0i, eitt hj\u00e1 Eiffel turninum og hitt \u00ed Saint-Denis. Saint-Denis Fanzone-i\u00f0 er s\u00e1 sta\u00f0ur sem vi\u00f0 ver\u00f0um \u00e1 \u00e1 leikdag, \u00feann 22. j\u00fan\u00ed.<\/p>\n

<\/p>\n

\"paris_climate_protest_arc_ap_img\"<\/a><\/p>\n

En j\u00e1, hvar \u00e1 ma\u00f0ur eiginlega a\u00f0 byrja? Par\u00eds er borg sem b\u00fd\u00f0ur upp \u00e1 endalausa m\u00f6guleika fyrir af\u00feeyingu en saga borgarinnar er einfaldlega st\u00f3rbrotinn \u00ed \u00feokkab\u00f3t. \u00c6tli \u00fea\u00f0 s\u00e9 ekki bara klass\u00edskt a\u00f0 byrja \u00e1 Eiffelturninum. \u00deessi turn var bygg\u00f0ur \u00e1ri\u00f0 1889 og er 324 metrar \u00e1 h\u00e6\u00f0 og \u00fear me\u00f0 h\u00e6sta mannvirki borgarinnar. Turninn er nefndur\u00a0\u00ed h\u00f6fu\u00f0i\u00f0 \u00e1 Gustave Eiffel en hann hanna\u00f0i mannvirki\u00f0 fyrir heimss\u00fdningu Par\u00eds 1889 en \u00fe\u00e1 voru li\u00f0in 100 \u00e1r fr\u00e1 fr\u00f6nsku byltingunni og \u00e1kve\u00f0i\u00f0 var a\u00f0 byggja eitthva\u00f0 st\u00f3rkostlegt \u00ed tilefni af\u00a0afm\u00e6li byltingarinnar. \u00dea\u00f0 er \u00f3h\u00e6tt a\u00f0 segja a\u00f0 \u00fea\u00f0 t\u00f3kst me\u00f0 pr\u00fd\u00f0i. \u00derj\u00e1r h\u00e6\u00f0ir eru \u00ed j\u00e1rnturninum sem h\u00e6gt er a\u00f0 fara upp me\u00f0 anna\u00f0 hvort stiga e\u00f0a lyftu en lei\u00f0inlegt er a\u00f0 segja fr\u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00fea\u00f0 er allt uppselt \u00ed lyftuna \u00ed kringum \u00fe\u00e1 daga sem \u00cdsland mun keppa \u00ed Saint-Denis.\u00a0En \u00f6rv\u00e6nti\u00f0 ei, \u00fe\u00e1 er bara a\u00f0 kl\u00edfa stigann sem er yfir 600 \u00ferep\u00a0til a\u00f0 komast upp \u00e1 a\u00f0ra h\u00e6\u00f0 (r\u00fam 300 \u00ferep upp fyrstu) en \u00feri\u00f0ja h\u00e6\u00f0in er \u00f3a\u00f0gengileg almenningi me\u00f0 stiganum. Best er \u00fe\u00f3 a\u00f0 m\u00e6ta t\u00edmanlega ef f\u00f3lk \u00e6tlar a\u00f0 sko\u00f0a turninn \u00fev\u00ed \u00feekkt er a\u00f0 langar bi\u00f0ra\u00f0ir eru upp turninn sem getur teki\u00f0 jafnvel nokkra klukkut\u00edma a\u00f0 komast a\u00f0.<\/p>\n

\"Louvre_Museum_Wikimedia_Commons\"<\/a><\/p>\n

Louvre safni\u00f0 er annar fr\u00e6gur sta\u00f0ur \u00ed Par\u00eds en \u00feetta safn er \u00fea\u00f0 st\u00e6rsta sinnar tegundar \u00ed heiminum og eiga fr\u00e6g verk eins og Mona Lisa heima \u00fearna. Louvre var byggt \u00e1 13. \u00f6ld og var upprunalega byggt sem virki en Frans I Frakklandskonungur endurbygg\u00f0i virki\u00f0 \u00ed \u00fe\u00e1 h\u00f6ll sem \u00fea\u00f0 er \u00ed dag og nota\u00f0i \u00fea\u00f0 sem heimili. Bj\u00f3 konungsfj\u00f6lskyldan \u00fear alveg til fr\u00f6nsku byltingarinnar \u00e1ri\u00f0\u00a01789. Eins og Eiffelturninn myndast langar bi\u00f0ra\u00f0ir a\u00f0 safninu dag hvern en h\u00e6gt er a\u00f0 fj\u00e1rfesta \u00ed inng\u00f6ngumi\u00f0a \u00e1 netinu, \u00fe\u00e1 mi\u00f0a n\u00e1lgast ma\u00f0ur \u00e1 heimas\u00ed\u00f0u safnsins (http:\/\/www.louvre.fr\/en<\/a>) . En sta\u00f0irnir sem h\u00e6gt er a\u00f0 sko\u00f0a n\u00e1nar eru endalausir og fer allt eftr \u00fev\u00ed hva\u00f0 f\u00f3lk vill sj\u00e1 en Sigurboginn,\u00a0Notre-Dame de Paris kirkjan,\u00a0Montmartre hl\u00ed\u00f0in,\u00a0Sacr\u00e9-C\u0153ur kirkjan, Disneyland,\u00a0Catacombs g\u00f6ngin,\u00a0Panth\u00e9on og\u00a0P\u00e8re-Lachaise kirkjugar\u00f0urinn eru allir vins\u00e6lir \u00e1fangasta\u00f0ir fer\u00f0amanna og \u00e9g er \u00f6rugglega a\u00f0 gleyma einhverju l\u00edka en lj\u00f3st er a\u00f0 manni \u00e1 ekki eftir a\u00f0 lei\u00f0ast \u00ed \u00feessari borg.<\/p>\n

\"13405153_10153530345616781_1851047913_o\"<\/a><\/p>\n

\u00dea\u00f0 eru tv\u00f6 Fanzone \u00ed \u00feessari borg, eitt \u00ed Saint-Denis (sem vi\u00f0 \u00cdslendingar heims\u00e6kjum \u00e1 leikdag). Fanzone Saint-Denis er mj\u00f6g n\u00e1l\u00e6gt Stade de France, h\u00e6gt er a\u00f0 ganga \u00e1 milli \u00e1n vandr\u00e6\u00f0a. Eins og sagt var \u00ed upphafi pistils eru \u00feessi Fanzone \u00feau sv\u00e6\u00f0i sem vi\u00f0 \u00ed T\u00f3lfunni munum nota \u00e1 leikd\u00f6gum, \u00feegar kemur a\u00f0 \u00f6ryggi eru \u00feessi sv\u00e6\u00f0i besti kosturinn og \u00e1standi\u00f0 \u00ed landinu nokku\u00f0 uggandi. \u00dearna ver\u00f0a veitingar, skemmtiatri\u00f0i og risaskj\u00e1ir\u00a0sem s\u00fdna leiki EM. Tala\u00f0 hefur veri\u00f0 um a\u00f0 \u00e1 leikd\u00f6gum ver\u00f0i jafnvel \u00e1kve\u00f0inn partur sv\u00e6\u00f0isins nokkurs konar \u00cdslendingasv\u00e6\u00f0i en vi\u00f0 munum tilkynna \u00fea\u00f0 um lei\u00f0 og allt liggur fyrir me\u00f0 \u00feau \u00e1form. Svo m\u00e1 b\u00e6ta vi\u00f0 a\u00f0 h\u00e6gt er a\u00f0 taka t\u00far um leikvang Stade de France fyrir 15 Evrur en \u00feeir t\u00farar eru \u00fe\u00f3 ekki a\u00f0gengilegir \u00e1 leikd\u00f6gum. Inni \u00ed Par\u00eds er svo v\u00f6llurinn Parc Des Princes sem margir knattspyrnuunnendur \u00feekkja en \u00cdsland er ekki a\u00f0 keppa \u00fear \u00ed ri\u00f0linum. Fyrir \u00fe\u00e1 sem eru hugsanlega a\u00f0 fara \u00e1 a\u00f0ra leiki l\u00e6t \u00e9g fylgja kort af \u00feeim leikvangi l\u00edka til a\u00f0 einfalda l\u00edfi\u00f0 a\u00f0eins. Fanzone Par\u00eds er \u00fea\u00f0 st\u00e6rsta sem er \u00ed bo\u00f0i, 90.000 manns komast inn \u00e1 \u00fea\u00f0 Fanzone en \u00fea\u00f0 er sta\u00f0sett hj\u00e1 Eiffelturninum og \u00e6tti a\u00f0 vera skemmtileg upplifun fyrir \u00fe\u00e1 sem vilja fylgjast me\u00f0 EM \u00e1 \u00feeim d\u00f6gum sem \u00cdsland er ekki a\u00f0 keppa. En passi\u00f0 ykkur \u00e1 einu, samhv\u00e6mt \u00feeim sem \u00feekkja til \u00fe\u00e1 eru \u00feessi Fanzone flj\u00f3t a\u00f0 fyllast. \u00deau opna flest \u00ed h\u00e1deginu og loka \u00e1 mi\u00f0n\u00e6tti en \u00fea\u00f0 m\u00e1 b\u00faast vi\u00f0 \u00fev\u00ed a\u00f0 eftir 14:00 \u00e1 leikd\u00f6gum s\u00e9u\u00a0\u00feessi sv\u00e6\u00f0i or\u00f0in full \u00feannig ef \u00feig langar a\u00f0 heims\u00e6kja \u00feessi Fanzone \u00fe\u00e1 er vissara a\u00f0 m\u00e6ta t\u00edmanlega.<\/p>\n

\"13401195_10153530357831781_55465654_n\"<\/a><\/p>\n

\u00c9g vona a\u00f0 \u00feessi pistill hafi veri\u00f0\u00a0ykkur hj\u00e1lplegur en \u00feetta er minn s\u00ed\u00f0asti pistill \u00ed bili og n\u00fana tekur vi\u00f0 s\u00f3larhrings bi\u00f0 \u00fear til \u00e9g fl\u00fdg til Lyon og \u00e9g \u00f3ska ykkur \u00f6llum g\u00f3\u00f0rar fer\u00f0ar og vonandi s\u00e9 \u00e9g sem flest \u00fearna \u00fati \u00ed k\u00e1t\u00ednu og gle\u00f0i, K\u00e6r \u00c1fram \u00cdsland<\/em> Kve\u00f0ja,<\/p>\n

\u00c1rni \u00de\u00f3r Gunnarsson<\/p>\n","protected":false},"excerpt":{"rendered":"

\u00de\u00e1 er \u00fea\u00f0 seinasti borgarpistillinn. \u00c9g mun fjalla b\u00e6\u00f0i um Par\u00eds og Saint-Denis \u00ed \u00feessum pistli enda er \u00cdsland a\u00f0 keppa vi\u00f0 Austurr\u00edki \u00feann 22. j\u00fan\u00ed, klukkan 21:00 a\u00f0 sta\u00f0art\u00edma (19:00 \u00e1 \u00cdslandi), \u00e1 \u00fej\u00f3\u00f0arleikvangi Frakka, Stade De France. V\u00f6llurinn er \u00ed \u00fathverfi nor\u00f0an vi\u00f0 Par\u00eds en \u00fea\u00f0 \u00fathverfi heitir einmitt Saint-Denis. \u00dea\u00f0 er lj\u00f3st … <\/p>\n