{"id":874,"date":"2016-06-22T00:11:11","date_gmt":"2016-06-22T00:11:11","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=874"},"modified":"2018-05-08T16:27:01","modified_gmt":"2018-05-08T16:27:01","slug":"leikdagur-island-austurriki","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-austurriki\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Austurr\u00edki"},"content":{"rendered":"

\u00cdslenska li\u00f0i\u00f0 hefur n\u00fa kl\u00e1ra\u00f0 2 leiki \u00e1 EM 2016. \u00dea\u00f0 er enn taplaust, \u00fea\u00f0 er eina li\u00f0i\u00f0 af 33 sem teki\u00f0 hefur \u00fe\u00e1tt \u00ed lokam\u00f3ti EM \u00e1n \u00feess a\u00f0 tapa leik. B\u00e1\u00f0ir leikirnir endu\u00f0u 1-1. N\u00fa er allt undir, lokaleikur ri\u00f0lakeppninnar, eftir hann kemur \u00ed lj\u00f3s \u00ed hva\u00f0a s\u00e6ti \u00cdsland lendir \u00ed F-ri\u00f0linum. \u00cdsland getur lenda\u00f0 \u00ed 1.-4. s\u00e6ti, \u00fea\u00f0 er allt \u00ed j\u00e1rnum. Hv\u00edl\u00edk spenna!<\/p>\n

\"Flag-Pins-Iceland-Austria_720x600\"<\/a><\/p>\n

<\/p>\n

Evr\u00f3pukeppni karla \u00ed knattspyrnu \u00ed Frakklandi
\nMi\u00f0vikudagurinn 22. j\u00fan\u00ed 2016
\nKlukkan 16:00 a\u00f0 \u00edslenskum t\u00edma, 18:00 \u00ed Frakklandi<\/p>\n

\u00cdsland – Austurr\u00edki<\/strong><\/p>\n

V\u00f6llur: Stade de France \u00ed Saint Denis, \u00fathverfi Par\u00edsar. Tekur 81.338 \u00e1horfendur.
\n
H\u00e9r er upphitunarpistill um Stade de France v\u00f6llinn.<\/a>
\n
H\u00e9r er upphitunarpistill um Par\u00eds og Saint Denis.<\/a><\/p>\n

D\u00f3mari: Szymon Marciniak, p\u00f3lskur
\nA\u00f0sto\u00f0ard\u00f3marar:\u00a0Pawe? Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz, l\u00edka p\u00f3lskir
\nSprotad\u00f3marar:\u00a0Pawe? Raczkowski og\u00a0Tomasz Musia?, s\u00f6mulei\u00f0is fr\u00e1 P\u00f3llandi
\n4. d\u00f3mari: Mark \u201ekletturinn\u201c Clattenburg, enskur<\/p>\n

Szymon Marciniak er f\u00e6ddur 7. jan\u00faar 1981. Hann kemur fr\u00e1 borginni\u00a0P?ock sem er \u00ed mi\u00f0ju P\u00f3llandi. Hann byrja\u00f0i a\u00f0 d\u00e6ma knattspyrnuleiki \u00e1ri\u00f0 2002, var kominn upp \u00ed efstu deild \u00e1ri\u00f0 2009 og or\u00f0inn al\u00fej\u00f3\u00f0legur FIFA d\u00f3mari \u00e1ri\u00f0 2011.<\/p>\n

Szymon hefur d\u00e6mt einn leik \u00ed keppninni hinga\u00f0 til, \u00fea\u00f0 var leikur Sp\u00e1nverja og T\u00e9kka \u00ed fyrstu umfer\u00f0 D-ri\u00f0ils. S\u00e1 leikur enda\u00f0i 1-0 fyrir Sp\u00e1n, David Limbersk\u00fd hj\u00e1 T\u00e9kklandi var eini leikma\u00f0urinn sem f\u00e9kk gult spjald \u00ed \u00feeim leik.<\/p>\n

Hann hefur ekki reynslu af lokam\u00f3ti A-landsli\u00f0a en hann d\u00e6mdi \u00ed lokam\u00f3ti EM U21-li\u00f0a \u00e1ri\u00f0 2015. \u00dear d\u00e6mdi hann m.a. \u00farslitaleikinn, milli Sv\u00ed\u00fej\u00f3\u00f0ar og Port\u00fagals. S\u00e1 leikur var markalaus eftir 120 m\u00edn\u00fatur en Sv\u00edarnir unnu loks, 4-3, \u00ed v\u00edtaspyrnukeppni. Tveir leikmenn Sv\u00ed\u00fej\u00f3\u00f0ar fengu gult spjald \u00ed leiknum, b\u00e1\u00f0ir \u00ed framlengingu.<\/p>\n

Upphitanirnar, Frakkland og Reykjav\u00edk<\/h1>\n

Vanalega hefur T\u00f3lfan veri\u00f0 a\u00f0 n\u00fdta Fanzone borganna \u00fati \u00ed Frakklandi fyrir s\u00ednar upphitanir en \u00fea\u00f0 er a\u00f0eins \u00f6\u00f0ruv\u00edsi n\u00fana \u00fear sem \u00fea\u00f0 er skertur opnunart\u00edmi \u00e1 Fanzone Saint Denis vegna \u00feess a\u00f0 \u00fear \u00ed grennd eru pr\u00f3ft\u00edmabil \u00ed sk\u00f3lum. T\u00f3lfan mun \u00fev\u00ed taka upphitun fyrir utan barinn O’Sullivan’s \u00ed Moulin Rouge hverfinu. H\u00e9r m\u00e1 sj\u00e1 tilkynningu T\u00f3lfunnar og frekari uppl\u00fdsingar<\/a>. H\u00e9r fyrir ne\u00f0an er svo kort sem s\u00fdnir sta\u00f0setninguna.<\/p>\n

\"Moulin<\/a>
Moulin Rouge \u00ed Par\u00eds, oui oui<\/figcaption><\/figure>\n

Sem fyrr ver\u00f0ur brj\u00e1lu\u00f0 stemning, stu\u00f0 og fj\u00f6r \u00e1 EM torginu sem \u00e1\u00f0ur var \u00feekkt sem Ing\u00f3lfstorg. Carlsbergtjaldi\u00f0 ver\u00f0ur sem fyrr \u00e1 s\u00ednum sta\u00f0 \u00e1\u00a0The\u00a0Dubliner. Bjarki \u00de\u00f3r, Duddarinn sj\u00e1lfur, ver\u00f0ur m\u00e6ttur alla lei\u00f0 fr\u00e1 Akranesi og keyrir taktinn me\u00f0 \u00f6flugu trommufj\u00f6ri \u00e1samt fleiri g\u00f3\u00f0um T\u00f3lfum. \u00dei\u00f0 sem eru\u00f0 \u00ed Reykjav\u00edk og n\u00e1grenni, taki\u00f0 ykkur bara fr\u00ed eftir h\u00e1degi\u00f0, k\u00edki\u00f0 \u00e1 The Dubliner og EM torgi\u00f0 og missi\u00f0 ykkur \u00ed T\u00f3lfustu\u00f0inu.<\/p>\n

\"T\u00f3lfan<\/a>
T\u00f3lfan \u00e1 EM torginu (Mynd: \u00d3lafur Hannesson fyrir Facebooks\u00ed\u00f0u EM torgsins)<\/figcaption><\/figure>\n

\u00cdsland<\/h1>\n

\u00c1fram \u00cdsland!<\/p>\n

\"\u00dea\u00f0<\/a>
\u00dea\u00f0 besta sem Evr\u00f3pa hefur upp \u00e1 a\u00f0 bj\u00f3\u00f0a (@hanneshalldors \u00e1 Twitter)<\/figcaption><\/figure>\n

\u00cdslenska landsli\u00f0i\u00f0<\/strong><\/p>\n

\"\u00cdsland<\/a>
\u00cdsland fyrir leikinn gegn Ungverjalandi<\/figcaption><\/figure>\n

Stj\u00f3rar: Lagerb\u00e4ck og Hallgr\u00edmsson
\nFyrirli\u00f0i: A. Gunnarsson
\nLeikjah\u00e6stur: R. Kristinsson
\nMarkah\u00e6stur: E. Gudjohnsen<\/p>\n

Sta\u00f0a \u00e1 FIFA: 34
\nSta\u00f0a \u00e1 UEFA: 27
\nGengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10: T S T T T S T S J J
\nMarkatala \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10: 17-17<\/p>\n

\u00dev\u00edl\u00edk sveifla \u00ed tilfinningum sem ma\u00f0ur hefur gengi\u00f0 \u00ed gegnum \u00ed \u00feessum tveimur 1-1 leikjum li\u00f0sins \u00e1 m\u00f3tinu til \u00feessa. \u00dea\u00f0 hafa komi\u00f0 erfi\u00f0 augnablik en a\u00f0 mestu hefur \u00feetta veri\u00f0 fr\u00e1b\u00e6r skemmtun. Varnarleikurinn hefur veri\u00f0 virkilega g\u00f3\u00f0ur og \u00fe\u00f3tt vi\u00f0 vitum a\u00f0 li\u00f0i\u00f0 getur spila\u00f0 boltanum meira og betur \u00e1 milli s\u00edn \u00fe\u00e1 hafa komi\u00f0 mj\u00f6g g\u00f3\u00f0ir sprettir \u00ed s\u00f3knarleiknum og h\u00e6ttuleg f\u00e6ri. Li\u00f0i\u00f0 \u00e1 \u00fdmislegt gott inni og h\u00f6fum vi\u00f0 au\u00f0vita\u00f0 tr\u00fa \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00feeir s\u00fdni okkur \u00e1fram hversu miki\u00f0 \u00feeir eigi heima \u00ed \u00feessu m\u00f3ti.<\/p>\n

 <\/p>\n

Austurr\u00edki<\/h1>\n

\u00deeir sem vilja lesa misgagnslausar uppl\u00fdsingar um landi\u00f0 sem vi\u00f0 m\u00e6tum \u00ed \u00feessum leik geta k\u00edkt \u00e1 \u00feennan upphitunarpistil um Austurr\u00edki<\/a>.<\/p>\n

Austurr\u00edska landsli\u00f0i\u00f0<\/strong><\/p>\n

\"Austurr\u00edki<\/a>
Austurr\u00edki fyrir leikinn gegn Port\u00fagal<\/figcaption><\/figure>\n

Stj\u00f3ri: Marcel Koller
\nFyrirli\u00f0i: Christian Fuchs
\nLeikjah\u00e6stur: Andreas Herzog, 103 leikir (Christian Fuchs er leikjah\u00e6stur n\u00faverandi leikmanna, me\u00f0 77 leiki)
\nMarkah\u00e6stur: Anton Polster, 44 m\u00f6rk (Marc Janko er markah\u00e6stur n\u00faverandi leikmanna, me\u00f0 26 m\u00f6rk \u00far 55 landsleikjum)<\/p>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 10. s\u00e6ti
\nSta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista UEFA: 11. s\u00e6ti
\nGengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: S S S T S T S T T J
\nMarkatala \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 16-13<\/p>\n

Austurr\u00edki hefur einu sinni \u00e1\u00f0ur teki\u00f0 \u00fe\u00e1tt \u00ed lokam\u00f3ti EM. \u00dea\u00f0 var \u00e1ri\u00f0 2008, \u00feegar Austurr\u00edki komst \u00ed lokakeppnina sem \u00f6nnur af gestgjafa\u00fej\u00f3\u00f0unum. Hin gestgjafa\u00fej\u00f3\u00f0in var Sviss. Austurr\u00edki var \u00ed B-ri\u00f0li m\u00f3tsins, \u00e1samt Kr\u00f3at\u00edu, \u00de\u00fdskalandi og P\u00f3llandi. Fyrsti leikurinn var 0-1 tap gegn Kr\u00f3at\u00edu \u00fear sem Luka\u00a0Modri? skora\u00f0i eina mark leiksins \u00far v\u00edti strax \u00e1 4. m\u00edn\u00fatu. N\u00e6sti leikur var gegn P\u00f3llandi, Roger Guerreiro skora\u00f0i fyrir P\u00f3lland \u00e1 30. m\u00edn\u00fatu en Ivica\u00a0Vasti? jafna\u00f0i metin \u00ed uppb\u00f3tart\u00edma, \u00far v\u00edti. Lokaleikurinn var s\u00ed\u00f0an gegn \u00dej\u00f3\u00f0verjum, Michael Ballack skora\u00f0i eina mark \u00feess leiks. 1 stig var ni\u00f0ursta\u00f0an \u00far \u00fev\u00ed m\u00f3ti og Austurr\u00edki \u00far leik.<\/p>\n

\u00deetta mark sem Ivica\u00a0Vasti? skora\u00f0i \u00e1 93. m\u00edn\u00fatu \u00ed jafnteflinu gegn P\u00f3llandi \u00e1ri\u00f0 2008 er eina marki\u00f0 sem Austurr\u00edki hefur skora\u00f0 \u00ed lokakeppni EM. Af 5 leikjum hefur li\u00f0i\u00f0 tapa\u00f0 3 og gert 2 jafntefli.<\/p>\n