{"id":973,"date":"2016-09-08T17:38:53","date_gmt":"2016-09-08T17:38:53","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=973"},"modified":"2018-05-08T18:00:30","modified_gmt":"2018-05-08T18:00:30","slug":"afmaelispistill","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/afmaelispistill\/","title":{"rendered":"Afm\u00e6lispistill"},"content":{"rendered":"

N\u00fana eru framundan 2 heimaleikir hj\u00e1 A-landsli\u00f0i kvenna. Stelpurnar okkar eru \u00e1 endasprettinum \u00ed undankeppninni fyrir EM \u00ed Hollandi \u00e1 n\u00e6sta \u00e1ri og stefna ekki bara \u00e1 a\u00f0 tryggja sig \u00feanga\u00f0 heldur kl\u00e1ra undankeppnina me\u00f0 sama st\u00e6l og \u00fe\u00e6r hafa s\u00fdnt \u00ed leikjunum til \u00feessa. Vi\u00f0 \u00e6tlum a\u00f0 m\u00e6ta \u00e1 leikina, sty\u00f0ja \u00feetta fr\u00e1b\u00e6ra li\u00f0 og hj\u00e1lpa \u00feeim \u00ed undirb\u00faningnum fyrir EM. En \u00fea\u00f0 er fleira sem vi\u00f0 getum fagna\u00f0 \u00fev\u00ed \u00feann 20. september h\u00f6ldum vi\u00f0 upp \u00e1 afm\u00e6li kvennalandsli\u00f0sins, \u00feann dag ver\u00f0a 35 \u00e1r fr\u00e1 fyrsta leik \u00feess. M\u00f3therjinn \u00ed leiknum \u00e1 \u00feessum afm\u00e6lisdegi ver\u00f0ur s\u00e1 sami og \u00e1ri\u00f0 1981, Skotland.<\/p>\n

\"\u00c1fram<\/a>
Tveir flottir leikir framundan, smelltu \u00e1 myndina til a\u00f0 komast \u00ed mi\u00f0as\u00f6luna (mynd: KS\u00cd)<\/figcaption><\/figure>\n

<\/p>\n

Upphaf kvennaknattspyrnu \u00e1 \u00cdslandi<\/h3>\n

Knattspyrnui\u00f0kun h\u00f3fst h\u00e9r \u00e1 landi undir lok 19. aldarinnar. F\u00f3tboltinn barst hinga\u00f0 fr\u00e1 Bretlandseyjum, muna\u00f0i \u00fear mest um Skotann James B. Ferguson sem kom til landsins \u00e1ri\u00f0 1895 og h\u00f3f a\u00f0 kenna \u00e1hugas\u00f6mum undirst\u00f6\u00f0uatri\u00f0in \u00ed \u00feessari g\u00f6fugu \u00ed\u00fer\u00f3tt. \u00c1ri\u00f0 1899 var fyrsta \u00edslenska knattspyrnuf\u00e9lagi\u00f0 stofna\u00f0. N\u00e6stu \u00e1r \u00e1 eftir fj\u00f6lga\u00f0i li\u00f0um og knattspyrnui\u00f0kun breiddist \u00fat um landi\u00f0. \u00c1ri\u00f0 1912 f\u00f3r fyrsta \u00cdslandsm\u00f3ti\u00f0 \u00ed knattspyrnu fram og \u00e1fram st\u00e6kka\u00f0i \u00ed\u00fer\u00f3ttin \u00e1 \u00cdslandi.<\/p>\n

Lengst af \u00fe\u00f3tti einungis vi\u00f0 h\u00e6fi a\u00f0 str\u00e1kar stundu\u00f0u knattspyrnu. \u00c1 \u00feessum fyrstu \u00e1rum knattspyrnunnar \u00e1 \u00cdslandi reyndu \u00fe\u00f3 einhverjar st\u00falkur a\u00f0 komast inn \u00ed heim knattspyrnunnar, til a\u00f0 mynda \u00e6f\u00f0i h\u00f3pur kvenna me\u00f0 knattspyrnuf\u00e9laginu V\u00edkingi \u00ed Reykjav\u00edk \u00e1ri\u00f0 1915 en \u00e1ri \u00e1\u00f0ur haf\u00f0i h\u00f3pur kvenna \u00e1 \u00cdsafir\u00f0i stofna\u00f0 eina kvennaknattspyrnuf\u00e9lagi\u00f0 \u00ed \u00edslenskri knattspyrnus\u00f6gu, Hv\u00f6t. \u00deetta ger\u00f0u \u00fe\u00e6r \u00ed h\u00e1lfger\u00f0ri uppreisn \u00fev\u00ed einungis str\u00e1kum st\u00f3\u00f0 til bo\u00f0a a\u00f0 ganga \u00ed F\u00f3tboltaf\u00e9lag \u00cdsafjar\u00f0ar \u00e1 \u00feeim t\u00edma. En hvorki kvennali\u00f0i V\u00edkings n\u00e9 knattspyrnuf\u00e9laginu Hv\u00f6t t\u00f3kst a\u00f0 spila alv\u00f6ru keppnisleik. \u00c1\u00f0ur en til \u00feess kom haf\u00f0i fjara\u00f0 undan starfsemi beggja li\u00f0a, a\u00f0allega vegna ford\u00f3manna sem m\u00e6tti \u00feeim. Erfi\u00f0lega gekk fyrir st\u00falkurnar a\u00f0 f\u00e1 almennilega \u00e6fingaa\u00f0st\u00f6\u00f0u auk \u00feess sem or\u00f0r\u00f3mi var dreift um a\u00f0 knattspyrnui\u00f0kun v\u00e6ri beinl\u00ednis h\u00e6ttuleg fyrir konur og g\u00e6ti haft \u00feau \u00e1hrif a\u00f0 \u00fe\u00e6r fengju of st\u00f3ra f\u00e6tur og g\u00e6tu ekki eignast b\u00f6rn.<\/p>\n

\"Hv\u00f6t\"
F\u00f3tboltaf\u00e9lagi\u00f0 Hv\u00f6t er einstakt \u00ed \u00edslenskri knattspyrnus\u00f6gu. Myndin var tekin 14. j\u00fal\u00ed 1914 og er var\u00f0veitt \u00e1 H\u00e9ra\u00f0sskjalasafni \u00cdsafjar\u00f0ar.<\/figcaption><\/figure>\n

Sl\u00edkir ford\u00f3mar einskor\u00f0u\u00f0ust ekki vi\u00f0 \u00cdsland heldur m\u00e1 finna \u00fe\u00e1 v\u00ed\u00f0ar \u00e1 \u00feessum t\u00edma. \u00deannig\u00a0banna\u00f0i enska knattspyrnusambandi\u00f0 kvennaknattspyrnu \u00e1ri\u00f0 1921 og \u00ed fleiri l\u00f6ndum Evr\u00f3pu var konum banna\u00f0 a\u00f0 stunda knattspyrnu \u00ed um \u00fea\u00f0 bil h\u00e1lfa \u00f6ld.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 var ekki fyrr en \u00e1 sj\u00f6unda \u00e1ratug 20. aldarinnar a\u00f0 aftur f\u00f3r a\u00f0 bera \u00e1 konum \u00ed \u00edslenskri knattspyrnu. Fyrsti kvennaleikurinn var spila\u00f0ur sumari\u00f0 1968, \u00feegar konur \u00far handknattleiksdeildum KR og Fram \u00e1ttust vi\u00f0. Kvennali\u00f0 \u00ed handboltanum \u00e1 \u00feessum t\u00edma voru \u00ed s\u00edfellt auknara m\u00e6li farin a\u00f0 spila f\u00f3tbolta me\u00f0fram handboltanum, \u00fdmist sem upphitanir \u00e1 \u00e6fingum e\u00f0a til a\u00f0 hafa eitthva\u00f0 sni\u00f0ugt a\u00f0 gera \u00e1 sumrin \u00feegar handboltinn var ekki spila\u00f0ur.<\/p>\n

Fyrsti opinberi kvennaleikurinn \u00e1 \u00cdslandi var spila\u00f0ur 20. j\u00fal\u00ed 1970. \u00de\u00e1 m\u00e6ttust \u00farvalsli\u00f0 Reykjav\u00edkur og Keflav\u00edkur fyrir framan fj\u00f6lmarga \u00e1horfendur \u00e1 Laugardalsvellinum. Reykjav\u00edkurli\u00f0i\u00f0 sigra\u00f0i me\u00f0 1 marki gegn engu. \u00deessi leikur var spila\u00f0ur \u00e1 undan landsleik hj\u00e1 A-landsli\u00f0i karla. Karlalandsli\u00f0i\u00f0 var \u00fearna a\u00f0 spila sinn 59. leik fr\u00e1 stofnun \u00feess, \u00e1ri\u00f0 1946. Konurnar voru kannski ekki komnar me\u00f0 landsli\u00f0 \u00e1 \u00feessum t\u00edma en \u00fe\u00e6r voru svo sannarlega komnar til a\u00f0 vera \u00ed boltanum.<\/p>\n

Strax \u00e1ri\u00f0 eftir spilu\u00f0u konurnar \u00e1 s\u00ednu fyrsta \u00cdslandsm\u00f3ti innanh\u00fass og sumari\u00f0 1972 var \u00cdslandsm\u00f3ti utanh\u00fass b\u00e6tt vi\u00f0. Forma\u00f0ur KS\u00cd \u00e1 \u00feessum t\u00edma var sj\u00e1lf Hv\u00edta perlan, Albert Gu\u00f0mundsson. Hann var har\u00f0ur \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00cdsland \u00feyrfti a\u00f0 leggja \u00e1herslu \u00e1 uppbyggingu kvennaknattspyrnunnar. \u00c1ri\u00f0 1970 sag\u00f0i hann \u00e1 fulltr\u00faar\u00e1\u00f0sfundi KS\u00cd a\u00f0 n\u00fa v\u00e6ri kvennaknattspyrnan farin \u00ed gang v\u00ed\u00f0a um heim og mikilv\u00e6gt a\u00f0 \u00cdsland t\u00e6ki \u00fe\u00e1tt \u00ed \u00fev\u00ed starfi fr\u00e1 byrjun til a\u00f0 dragast ekki aftur \u00far \u00f6\u00f0rum \u00fej\u00f3\u00f0um.<\/p>\n

A\u00f0dragandinn a\u00f0 stofnun kvennalandsli\u00f0s<\/h3>\n

Kvennaknattspyrnan \u00e1 \u00cdslandi byrja\u00f0i af krafti en svo f\u00f3r a\u00f0 fjara undan henni og li\u00f0um t\u00f3k a\u00f0 f\u00e6kka eftir \u00fev\u00ed sem lei\u00f0 \u00e1 8. \u00e1ratuginn. Sumari\u00f0 1980 t\u00f3ku a\u00f0eins 3 li\u00f0 \u00fe\u00e1tt \u00ed \u00cdslandsm\u00f3tinu \u00ed kvennaflokki. Ekki voru \u00fe\u00f3 alltaf skynsamleg r\u00f6k fyrir \u00fev\u00ed a\u00f0 kvennadeildir f\u00e9laganna voru lag\u00f0ar ni\u00f0ur. Hj\u00e1 Fram var kvennadeildin l\u00f6g\u00f0 ni\u00f0ur \u00fer\u00e1tt fyrir mikinn \u00e1huga hj\u00e1 leikm\u00f6nnum kvennali\u00f0sins a\u00f0 halda \u00e1fram \u00fe\u00e1ttt\u00f6ku \u00e1 \u00cdslandsm\u00f3tinu. Hj\u00e1 V\u00edkingi og Fylki voru kvennadeildir lag\u00f0ar ni\u00f0ur af \u00fev\u00ed a\u00f0 \u00feeim gekk of vel, \u00fe\u00e6r h\u00f6f\u00f0u \u00fe\u00e1 unni\u00f0 s\u00e9r s\u00e6ti \u00ed 1. deildinni. L\u00edklegt m\u00e1 telja a\u00f0 k\u00f6rlunum \u00ed stj\u00f3rnum f\u00e9laganna hafi \u00fe\u00f3tt peningum betur vari\u00f0 \u00ed karladeildirnar.<\/p>\n

En KS\u00cd var ekki \u00e1 \u00fev\u00ed a\u00f0 leyfa kvennaknattspyrnunni a\u00f0 fjara alveg \u00fat l\u00edkt og haf\u00f0i gerst \u00ed upphafi 20. aldarinnar. \u00c1 35. \u00e1rs\u00feingi KS\u00cd, sem f\u00f3r fram \u00ed lok n\u00f3vember 1980, var sam\u00feykkt a\u00f0 stofna s\u00e9rstaka nefnd til a\u00f0 vinna a\u00f0 framgangi kvennaknattspyrnu. \u00cd \u00feessa nefnd voru skipu\u00f0 Gunnar Sigur\u00f0sson, forma\u00f0ur, Svanfr\u00ed\u00f0ur Gu\u00f0j\u00f3nsd\u00f3ttir og Sigur\u00f0ur Hannesson.<\/p>\n

Nefndin h\u00f3f strax st\u00f6rf og \u00ed lok jan\u00faar 1981 var haldin r\u00e1\u00f0stefna um kvennaknattspyrnu. R\u00e1\u00f0stefnan \u00fe\u00f3ttist heppnast vel og \u00fe\u00e1tttaka g\u00f3\u00f0. \u00c1 \u00feessari r\u00e1\u00f0stefnu var \u00fer\u00f3un kvennaknattspyrnu \u00ed n\u00e1grannal\u00f6ndunum og \u00e1 \u00cdslandi r\u00e6dd. \u00dea\u00f0 \u00fe\u00f3tti \u00e1kve\u00f0i\u00f0 \u00e1hyggjuefni a\u00f0 \u00fea\u00f0 haf\u00f0i ekki or\u00f0i\u00f0 nein umtalsver\u00f0 fj\u00f6lgun \u00e1 \u00fe\u00e1tttakendum \u00ed kvennaflokki \u00e1 \u00feeim \u00e1ratug sem haf\u00f0i li\u00f0i\u00f0 fr\u00e1 \u00fev\u00ed skipul\u00f6g\u00f0 kvennaknattspyrna h\u00f3fst \u00e1 \u00cdslandi. Ein sk\u00fdring \u00e1 \u00fev\u00ed var m\u00f6gulega s\u00fa a\u00f0 \u00fea\u00f0 var ekkert yngri flokka starf \u00ed kvennadeildunum.<\/p>\n

Helstu ni\u00f0urst\u00f6\u00f0urnar \u00e1 r\u00e1\u00f0stefnunni voru:<\/p>\n