{"id":999,"date":"2016-09-16T04:35:22","date_gmt":"2016-09-16T04:35:22","guid":{"rendered":"http:\/\/tolfan.is\/?p=999"},"modified":"2018-05-08T16:29:58","modified_gmt":"2018-05-08T16:29:58","slug":"leikdagur-island-slovenia","status":"publish","type":"post","link":"https:\/\/tolfan.is\/leikdagur-island-slovenia\/","title":{"rendered":"Leikdagur: \u00cdsland – Sl\u00f3ven\u00eda"},"content":{"rendered":"

Fyrsti leikurinn sem \u00edslenska A-landsli\u00f0 kvenna spila\u00f0i \u00ed undankeppninni fyrir EM \u00ed Hollandi \u00e1 n\u00e6sta \u00e1ri f\u00f3r fram \u00feri\u00f0judaginn 22. september \u00ed fyrra. 3.013 \u00e1horfendur m\u00e6ttu \u00e1 Laugardalsv\u00f6llinn og s\u00e1u \u00cdsland vinna 2-0 sigur \u00e1 Hv\u00edta-R\u00fasslandi. Undankeppnin byrja\u00f0i vel og n\u00fana, t\u00e6plega \u00e1ri s\u00ed\u00f0ar, er li\u00f0i\u00f0 vi\u00f0 \u00fea\u00f0 a\u00f0 tryggja sig inn \u00e1 \u00farslitakeppni EM \u00ed \u00feri\u00f0ja skipti\u00f0 \u00ed r\u00f6\u00f0. A\u00f0eins tveir leikir eru eftir til a\u00f0 kl\u00e1ra verkefni\u00f0. \u00dea\u00f0 hefst h\u00e9r, gegn Sl\u00f3venum.<\/p>\n

\"Byrjunarli\u00f0i\u00f0
Byrjunarli\u00f0i\u00f0 \u00ed fyrsta leik undankeppninnar, gegn Hv\u00edta-R\u00fasslandi (Mynd: Myndasafn KS\u00cd)<\/figcaption><\/figure>\n

<\/p>\n

Undankeppni EM 2017 \u00ed knattspyrnu kvenna,
\n7. leikur.
\nF\u00f6studagurinn 16. september 2016,
\nklukkan 18:45.<\/p>\n

\u00cdsland – Sl\u00f3ven\u00eda<\/strong><\/p>\n

\"N\u00f3g<\/a>
N\u00f3g af st\u00e6\u00f0um vi\u00f0 v\u00f6llinn<\/figcaption><\/figure>\n

V\u00f6llur: Laugardalsv\u00f6llurinn, \u00fej\u00f3\u00f0arleikvangur \u00cdslendinga. \u00c1ri\u00f0 2012 var \u00e1horfendameti\u00f0 \u00e1 kvennalandsleik slegi\u00f0 \u00feegar 6.647 \u00e1horfendur studdu landsli\u00f0i\u00f0 til sigurs gegn\u00a0\u00dakra\u00ednu \u00ed umspilsleik fyrir EM \u00ed Sv\u00ed\u00fej\u00f3\u00f0 \u00e1ri\u00f0 2013. S\u00ed\u00f0an \u00fe\u00e1 hefur li\u00f0i\u00f0 spila\u00f0 9 landsleiki \u00e1 heimavelli og me\u00f0alfj\u00f6ldi \u00e1horfenda \u00e1 \u00feeim leikjum hefur veri\u00f0\u00a01.954. \u00cd s\u00ed\u00f0asta leik m\u00e6ttu 4.270 \u00e1horfendur. Vi\u00f0 viljum fleiri \u00e1horfendur. \u00de\u00e6r eiga skili\u00f0 fleiri \u00e1horfendur. V\u00f6llurinn tekur 9.800 manns \u00ed s\u00e6ti. \u00dea\u00f0 er markmi\u00f0i\u00f0.<\/p>\n

D\u00f3mari: Olga\u00a0Zadinov\u00e1, T\u00e9kklandi<\/p>\n


\n

\u00cdsland<\/h3>\n
\"Mynd:
Mynd: Myndasafn KS\u00cd<\/figcaption><\/figure>\n

\u00dej\u00e1lfari: Freyr Alexandersson<\/p>\n

Fyrirli\u00f0i: Margr\u00e9t L\u00e1ra Vi\u00f0arsd\u00f3ttir<\/p>\n

Leikjah\u00e6st: Katr\u00edn J\u00f3nsd\u00f3ttir, 132 landsleikir \u00e1 \u00e1runum 1994-2013. Af n\u00faverandi leikm\u00f6nnum eru fyrirli\u00f0inn Margr\u00e9t L\u00e1ra Vi\u00f0arsd\u00f3ttir og D\u00f3ra Mar\u00eda L\u00e1rusd\u00f3ttir b\u00e1\u00f0ar b\u00fanar a\u00f0 spila 108 landsleiki. Margr\u00e9t L\u00e1ra\u00a0spila\u00f0i sinn fyrsta landsleik 14. j\u00fan\u00ed 2003 en D\u00f3ra Mar\u00eda spila\u00f0i sinn fyrsta leik 19. september 2003.<\/p>\n

Markah\u00e6st: Margr\u00e9t L\u00e1ra Vi\u00f0arsd\u00f3ttir er me\u00f0 flest m\u00f6rk \u00ed s\u00f6gu li\u00f0sins, h\u00fan hefur skora\u00f0 77 m\u00f6rk \u00ed 108 landsleikjum.<\/p>\n

Sta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista FIFA: 16. s\u00e6ti
\nSta\u00f0a \u00e1 styrkleikalista UEFA: 9. s\u00e6ti
\nGengi \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 landsleikjum: S S J S S T J S S S
\nMarkatalan \u00ed s\u00ed\u00f0ustu 10 leikjum: 35-5<\/p>\n

\"Mynd:
Mynd: Myndasafn KS\u00cd<\/figcaption><\/figure>\n

\u00dea\u00f0 er \u00f3h\u00e6tt a\u00f0 segja \u00fea\u00f0 a\u00f0 \u00edslenska li\u00f0inu hafi gengi\u00f0 mj\u00f6g vel \u00ed undankeppninni til \u00feessa. \u00de\u00e6r hafa s\u00fdnt firnasterkan leik \u00ed alla sta\u00f0i, komi\u00f0 einbeittar og \u00e1kve\u00f0nar inn \u00ed alla leiki og hreinlega valta\u00f0 yfir alla m\u00f3therjana \u00ed ri\u00f0linum til \u00feessa.<\/p>\n

\u00cdsland. Frakkland. \u00de\u00fdskaland. \u00deessi \u00ferj\u00fa landsli\u00f0 skipa el\u00edtuh\u00f3p \u00feeirra landsli\u00f0a sem hafa ekki enn fengi\u00f0 \u00e1 sig mark \u00ed undankeppni EM. \u00cdsland er me\u00f0 markat\u00f6luna 29-0 eftir 6 leiki, Frakkland er me\u00f0 markat\u00f6luna 21-0 eftir 7 leiki og \u00de\u00fdskaland er me\u00f0 markat\u00f6luna 30-0 eftir 6 leiki. \u00deetta er aldeilis ekki amalegur f\u00e9lagsskapur.<\/p>\n

\u00cdsland \u00e1 markah\u00e6sta leikmann undankeppninnar. Harpa \u00deorsteinsd\u00f3ttir hefur skora\u00f0 \u00ed \u00f6llum leikjunum til \u00feessa og er komin me\u00f0 10 m\u00f6rk. Fr\u00e1b\u00e6rlega gert hj\u00e1 henni og hennar framlag hefur svo sannarlega veri\u00f0 d\u00fdrm\u00e6tt. \u00dea\u00f0 er lj\u00f3st a\u00f0 h\u00fan mun ekki spila fleiri leiki \u00ed undankeppninni en h\u00fan \u00e1 sannarlega skili\u00f0 gott klapp. Sem betur fer eru fleiri g\u00f3\u00f0ir markaskorarar \u00ed li\u00f0inu, \u00fe\u00e6r Margr\u00e9t L\u00e1ra og Dagn\u00fd Brynjars eru b\u00e1\u00f0ar komnar me\u00f0 5 m\u00f6rk \u00ed keppninni.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 sem vi\u00f0 munum sakna fr\u00e1 H\u00f6rpu er samt fleira en m\u00f6rkin sem h\u00fan hefur veri\u00f0 a\u00f0 skora \u00ed hverjum einasta leik. H\u00fan hefur l\u00edka veri\u00f0 dugleg vi\u00f0 a\u00f0 gefa sto\u00f0sendingar, komin me\u00f0 4 sl\u00edkar \u00ed \u00feeim 6 leikjum sem \u00cdsland hefur spila\u00f0. En aftur hefur li\u00f0i\u00f0 leikmenn sem geta teki\u00f0 vi\u00f0 keflinu. Fannd\u00eds Fri\u00f0riksd\u00f3ttir er komin me\u00f0 4 sto\u00f0sendingar og 2 m\u00f6rk \u00ed undankeppninni. \u00dear \u00e1 eftir eru b\u00e6\u00f0i Gunnhildur Yrsa og El\u00edn Metta me\u00f0 3 sto\u00f0sendingar, b\u00e1\u00f0ar eru \u00fe\u00e6r me\u00f0 1 mark a\u00f0 auki.<\/p>\n

\u00dea\u00f0 er skemmtilegt a\u00f0 sko\u00f0a markat\u00f6lfr\u00e6\u00f0ina hj\u00e1 \u00edslenska li\u00f0inu \u00fev\u00ed b\u00e6\u00f0i eigum vi\u00f0 markah\u00e6sta leikmanninn \u00ed undankeppninni og einnig hefur markaskorunin veri\u00f0 a\u00f0 dreifast ansi vel \u00e1 milli leikmanna. \u00deannig eru 11 leikmenn li\u00f0sins b\u00fanir a\u00f0 skora m\u00f6rk.<\/p>\n

En \u00fea\u00f0 er fleira en markaskorun sem hefur veri\u00f0 a\u00f0alsmerki \u00edslenska li\u00f0sins \u00ed keppninni til \u00feessa. Gr\u00ed\u00f0arlega \u00f6flugur varnarleikur hefur l\u00edka skila\u00f0 miklu \u00f6ryggi \u00ed allan leik li\u00f0sins. \u00dear eiga margir skili\u00f0 hr\u00f3s. N\u00faverandi \u00fej\u00e1lfarateymi li\u00f0sins hefur geta\u00f0 byggt ofan \u00e1 \u00fea\u00f0 g\u00f3\u00f0a starf sem Siggi Raggi og hans f\u00f3lk vann me\u00f0 li\u00f0i\u00f0 \u00e1 s\u00ednum t\u00edma, leikmenn eins og Hallbera G\u00edslad\u00f3ttir og Anna Bj\u00f6rk Kristj\u00e1ns hafa komi\u00f0 me\u00f0 st\u00f6\u00f0ugleika og leikreynslu inn \u00ed varnarl\u00ednuna og leikmenn \u00e1 bor\u00f0 vi\u00f0 El\u00edsu Vi\u00f0ars, M\u00e1lfr\u00ed\u00f0i Ernu og Sif Atla hafa geta\u00f0 komi\u00f0 inn \u00ed li\u00f0i\u00f0 og spila\u00f0 misjafnlega miki\u00f0 en skila\u00f0 s\u00ednu hlutverki me\u00f0 s\u00f3ma. En \u00fea\u00f0 er hins vegar leikma\u00f0ur \u00fearna \u00ed v\u00f6rninni sem m\u00e1 alveg f\u00e1 sm\u00e1 extra athygli.<\/p>\n

\"Gl\u00f3d\u00eds
Gl\u00f3d\u00eds Perla. Mynd: mbl.is\/Eggert J\u00f3\u00adhann\u00ades\u00adson<\/figcaption><\/figure>\n

Gl\u00f3d\u00eds Perla Vigg\u00f3sd\u00f3ttir. Hv\u00edl\u00edkur leikma\u00f0ur! H\u00fan hefur spila\u00f0 hverja einustu m\u00edn\u00fatu \u00ed hjarta varnarinnar hj\u00e1 \u00edslenska li\u00f0inu \u00ed \u00feessari undankeppni og \u00fea\u00f0 er alveg \u00f3h\u00e6tt a\u00f0 segja a\u00f0 h\u00fan eigi drj\u00fagan \u00fe\u00e1tt \u00ed \u00fev\u00ed hva\u00f0 varnarleikur li\u00f0sins hefur veri\u00f0 traustur. \u00der\u00e1tt fyrir a\u00f0 vera a\u00f0eins 21 \u00e1rs g\u00f6mul hefur h\u00fan mikla reynslu, h\u00fan spilar af \u00fev\u00edl\u00edkri yfirvegun og \u00fatsj\u00f3narsemi a\u00f0 \u00fea\u00f0 m\u00e6tti halda a\u00f0 h\u00fan v\u00e6ri um \u00fea\u00f0 bil \u00e1ratug eldri og b\u00e6\u00f0i uppalin og \u00fatskrifu\u00f0 \u00far \u00edtalska sk\u00f3lanum \u00ed varnarleik.<\/p>\n

Gl\u00f3d\u00eds var r\u00e9tt or\u00f0in 17 \u00e1ra g\u00f6mul \u00feegar h\u00fan spila\u00f0i sinn fyrsta landsleik, 1-1 jafnteflisleik vi\u00f0 Skotland \u00ed byrjun \u00e1g\u00fast 2012. N\u00fana er h\u00fan komin me\u00f0 41 landsleik. \u00cd \u00feessari undankeppni og s\u00ed\u00f0ustu undankeppni fyrir HM hefur Gl\u00f3d\u00eds spila\u00f0 16 leiki, landsli\u00f0i\u00f0 hefur haldi\u00f0 hreinu \u00ed 10 \u00feeirra. H\u00fan vann \u00cdslandsm\u00f3ti\u00f0 me\u00f0 Stj\u00f6rnunni 2014, \u00fe\u00e1 var Stjarnan me\u00f0 langbestu v\u00f6rnina \u00ed m\u00f3tinu. \u00c1ri\u00f0 2015 f\u00f3r h\u00fan til Eskilstuna United DFF \u00ed Sv\u00ed\u00fej\u00f3\u00f0. \u00dea\u00f0 t\u00edmabil enda\u00f0i Eskilstuna \u00ed 2. s\u00e6ti deildarinnar en var me\u00f0 bestu v\u00f6rnina. T\u00edmabili\u00f0 \u00e1 undan haf\u00f0i Eskilstuna enda\u00f0 \u00ed 7. s\u00e6ti, eftir a\u00f0 Gl\u00f3d\u00eds gekk til li\u00f0s vi\u00f0 s\u00e6nska f\u00e9lagi\u00f0 f\u00e6kka\u00f0i m\u00f6rkunum sem \u00fea\u00f0 f\u00e9kk \u00e1 sig um 16 \u00e1 milli t\u00edmabila. Yfir 22 leikja t\u00edmabil.<\/p>\n

T\u00f6lfr\u00e6\u00f0in segir samt ekki allt. Sta\u00f0reyndin er a\u00f0 Gl\u00f3d\u00eds er bara einfaldlega me\u00f0 swagger \u00e1 vellinum. Og \u00fear er komin enn ein \u00e1st\u00e6\u00f0a til a\u00f0 hvetja sem flesta til a\u00f0 skella s\u00e9r \u00e1 v\u00f6llinn. Komi\u00f0 ykkur fyrir \u00ed st\u00fakunni, fylgist me\u00f0 Gl\u00f3d\u00edsi a\u00f0 st\u00f6rfum. Sj\u00e1i\u00f0 allt \u00feetta sem h\u00fan er svo g\u00f3\u00f0 \u00ed en skilar s\u00e9r ekki endilega \u00e1 sj\u00f3nvarpsskj\u00e1inn. \u00c9g m\u00e6li me\u00f0 \u00fev\u00ed. Svo \u00feurfum vi\u00f0 a\u00f0 finna eitthva\u00f0 gott lag fyrir hana, h\u00fan \u00e1 \u00fea\u00f0 skili\u00f0.<\/p>\n

\"Vigg\u00f3sd\u00f3ttir\"
Kletturinn (Mynd af Twitter: @glodisperla<\/a>)<\/figcaption><\/figure>\n

 <\/p>\n


\n

Sl\u00f3ven\u00eda<\/h3>\n
\n
Embed from Getty Images<\/a><\/div>\n