Söngskráin fyrir EM 2016

Hér er söngskrá Tólfunnar fyrir EM í Frakklandi. Þar eru gagnlegar upplýsingar fyrir Íslendinga á ferð um Frakkland auk texta við helstu lögin sem Tólfan syngur á leikjum. Fyrst koma myndir sem má skoða í tölvum og símum en einnig er hægt að sækja söngskrána í heild á pdf-formi hérna neðst. Við mælum með að sem flestir prenti þetta út.

 

EM_songskra_1

EM_songskra_2

Hér má hlaða söngskránni niður á pdf-formi: EM_songskra_Tolfan