Borgarpistill: Rostov-on-Don

Nú eru innan við tvær vikur í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. Aldeilis sem það styttist í þetta ævintýri. Nú er komið að síðasta borgarpistlinum, næst fara svo að birtast pistlar um vellina. En við minnum líka á mjög gagnlegt og áhugavert podcast þar sem við töluðum við Víði Reynisson, öryggisfulltrúa KSÍ.

En hér er pistill um Rostov-on-Don.

Höfundur: Ósi kóngur

Continue reading “Borgarpistill: Rostov-on-Don”

Borgarpistill: Volgograd

Við erum búin að fá pistla um HM-hópinn okkar, um þjóðirnar sem eru með okkur í riðli og um Moskvu. Nú er komið að næsta borgarpistli í þessari röð. Styttist líka í heimaleikina okkar í júní, við hvetjum ykkur öll til að skella ykkur á miða á þá leiki. Sérstaklega er leikur kvennalandsliðsins gegn Slóveníu þann 11. júní mikilvægur, efsta sætið í riðlinum í undankeppni HM er í húfi.

En nú er það pistill um Volgograd.

Höfundur: Árni Þór Súperman

Continue reading “Borgarpistill: Volgograd”