Íslenska karlalandsliðið lét sér ekki nægja að taka þátt í riðlakeppninni á sínu fyrsta stórmóti heldur bætir í það minnsta einum leik við til viðbótar. Og einum nýjum velli. En aðeins einum nýjum velli. Ef Ísland fer lengra í mótinu þá heimsækir liðið aftur velli sem það var búið að spila á. Fyrst Saint-Denis, þá Marseille og loks aftur Saint-Denis. En fyrst er það Allianz Riviera völlurinn í Nice.

Continue reading “Vellirnir: Stade de Nice (Allianz Riviera)”