A-landslið kvenna: leikur gegn Brasilíu og EM framundan

Það er aftur kominn leikdagur! Í þetta skipti er það vináttuleikur hjá kvennalandsliðinu gegn Brasilíu. Það er nóg framundan hjá þessu glæsilega liði, lokakeppni EM í Hollandi hefst í júlí og þetta er mikilvægur liður í undirbúningnum fyrir mótið. Auk þess er þetta tilvalið tækifæri fyrir okkur stuðningsfólkið að mæta á völlinn og kveðja þær með stæl. Sendum þær vel peppaðar á EM, komaso!

Continue reading “A-landslið kvenna: leikur gegn Brasilíu og EM framundan”