Það er komið að því. Ísland er að fara að spila sinn fyrsta leik í sögunni á lokakeppni HM. Biðin er senn á enda og framundan er glíma við einn besta knattspyrnumann allra tíma og lið sem er fullt af heimsþekktum knattspyrnustjörnum. En okkar lið er einnig orðið heimsþekkt fyrir það sem það getur gert. Bring it on!
Vellirnir: Otkritie Arena
Þá er komið að síðasta tríóinu af upphitunarpistlum áður en stórmótið sjálft hefst. Fyrst voru það þjóðirnar, þá keppnisborgirnar og nú eru það vellirnir sem íslenska karlalandsliðið mun spila á þegar það keppir á Heimsmeistaramóti karlalandsliða í fótbolta. Ísland spilar sinn fyrsta leik 16. júní, í Moskvu.
Höfundur: Halldór Marteinsson
Borgarpistill: Moskva
Við erum búnir að fara yfir þjóðirnar sem eru með okkur í D-riðlinum á HM í Rússlandi. Næst ætlum við að fara yfir keppnisborgirnar. Byrjum á þeirri fyrstu, þann 16. júní spilar Ísland í sjálfri höfuðborg Rússlands, Moskvu.
Höfundur: Halldór Marteins