Þá er komið að síðasta tríóinu af upphitunarpistlum áður en stórmótið sjálft hefst. Fyrst voru það þjóðirnar, þá keppnisborgirnar og nú eru það vellirnir sem íslenska karlalandsliðið mun spila á þegar það keppir á Heimsmeistaramóti karlalandsliða í fótbolta. Ísland spilar sinn fyrsta leik 16. júní, í Moskvu.
Höfundur: Halldór Marteinsson