Hér er kominn fyrsti þátturinn af nýju Tólfupodkasti. Þetta er stuðningsmannapodkast íslensku fótboltalandsliðanna. Í þessum þætti ræddum við aðeins hvaða hugmyndir við höfum um þetta podkast, hvernig tilfinning það er að vera í Tólfunni, skiptumst á nokkrum reynslusögum og fórum yfir það hversu súper það getur verið að fara til Noregs.
Þátttakendur í þessum þætti voru Halldór, Árni Þór, Ósi og Styrmir.
Það er hægt að fylgjast með Tólfunni á heimasíðunni, Facebooksíðu Tólfunnar og Twittersíðu Tólfunnar.
Þið getið sent okkur skilaboð í gegnum Facebooksíðuna, Twittersíðuna eða á netfangið [email protected]
Special thanks to our friends in the Tartan Specials for allowing us to use their recording for the intro.
MP3 niðurhal: 1. þáttur