002 – Ný treyja, Algarve og Bandaríkin

Í öðrum þættinum af podcasti Tólfunnar ræddum við um nýju landsliðstreyjuna, Algarvemótið hjá kvennalandsliðinu sem er nýlokið, vináttuleikina framundan í Bandaríkjunum hjá karlalandsliðinu og ýmislegt fleira. Meðal annars kviknaði hugmynd að nýju stuðningsmannalagi fyrir HM í sumar.

Þátttakendur í podcastinu að þessu sinni voru Halldór, Árni, Ósi, Birkir Ólafsson og Hilmar Jökull Stefánsson.

Við minnum á að þið getið sent okkur skilaboð í gegnum Facebooksíðu Tólfunnar, Twittersíðu Tólfunnar eða á [email protected]

Special thanks to our friends in the Tartan Specials for allowing us to use their recording for our intro.

MP3-niðurhal: 2. þáttur