003 – Páskaþáttur og fullt af fótboltaleikjum

Páskarnir voru reyndar um daginn en það má alveg henda samt í páskaþátt.

A-landslið kvenna spilaði 2 leiki í undankeppni HM. A-landslið karla spilaði 2 vináttuleiki. U21-karla spilaði vináttuleik og leik í undankeppni EM.

Við auglýsum líka eftir HM-hóp hlustenda, sendið ykkar hóp á [email protected]

Svo ræddum við nýja stuðningsmannahringa frá Jóni og Óskari, Tólfutreyjurnar og alls konar fleira.

Þátttakendur þessa vikuna voru Halldór, Árni og Ósi.

Hér er hægt að panta Tólfutreyju.

Hér er hægt að skoða tvöfalda stuðningsmannahringinn. Hér er sá einfaldi.

Special thanks to our friends in the Tartan Specials for allowing us to use their recording for our intro.

MP3 niðurhal: 3. þáttur

Leiðbeiningar um hvernig hægt er að hlusta á þáttinn.