011 – Landsliðsþjálfarapælingar og salsasósa

Við náðum ekki að fara í þjálfarapælingar í HM-uppgjörinu svo við mættum aftur á Ölver til að taka þá umræðu. Fórum yfir hvort við viljum frekar íslenskan eða erlendan þjálfara, hentum fram nokkrum mislíklegum nöfnum og ræddum þau, komum með okkar valkosti ef við fengjum að ráða og spurðum okkur hver gæti eiginlega fengið salsasósuna.

Þátttakendur í þessum þætti voru Árni Súperman, Björgvin Borat og Halldór gameday.

Minnum á netfangið okkar, sendið póst á [email protected] ef þið viljið koma einhverju sniðugu á framfæri.

Special thanks to our friends from the Tartan Specials for allowing us to use their song in our intro.

Sérstakt shoutout á snillingana í Tónastöðinni fyrir hjálp með hljóðfæra- og græjumál.