Nú eru 10 dagar í dráttinn og við verðum með nokkra skemmtilega pistla á heimasíðu okkar, www.tolfan.is. Fyrstur með pistil er okkar magnaði markvörður Gunnleifur Gunnleifsson eða rétt að segja Gulli Gull. Frábær pistill um okkur í Tólfunni, strákana í landsliðinu og óska mótherja í drættinum 12.12. Hér kemur pistillinn: Continue reading “Gulli Gull”